Jæja, þá er maður búinn með fyrsta seasonið í nýja leiknum og ég verð bara að segja að hann er bara mjög vel heppnaður þrátt fyrir nokkra galla sem líklegast verða lagaðir í komandi patchi.


Manchester City - Season 2007/08


Til að byrja með fékk ég bara 5.25M til leikmannakaupa en um mitt tímabil hækkaði budgetið í 25M


Leikmenn Keyptir


Jérémy Ménez frá AS Monaco FC á 10.75M
Breno frá Sau Paulo á 6M
Marek Sapara frá Rosenborg á 1.4M
Mads Laudrup frá FC Kobenhavn 575k
Pablo Piatti frá Estudiantes á 325k
Logan Bailly frá Genk á 325k
Georginio Wijnaldum frá Feyenoord á 275k
Mika Aaritalo frá Turun Palloseura á 200k
Simon Kjær frá FC Midtjylland á 200k
Birkir Bjarnason frá Viking á 130k
Toni Kroos frá FC Bayern á 85k

Leikmenn Seldir

Gelson Fernandes til Wigan á 3.5M
Darius Vassel til Bolton á 2M
Nedum Onuoha til Fulham á 1.5M
Marc Laird til Colchester frítt

Hverjir voru að standa sig?

Flest mörk skoruð - Rolando Bianchi (24)
Flestar stoðsendingar - Marek Sapara (13)
Maður leiksins - Rolando Bianchi (6)
Gul spjöld - Marek Sapara (17)
Meðaleinkunn - Elano (7,24)


Lokastaða í deild

Ég gaf það upp við stjórnina að liðið myndi enda um miðja deild. Mér tókst að stýra liðinu í fimmta sæti en þess má til gamans geta að ég vann seinustu 7 leiki deildarinnar. Var fram að því bara í 10-13 sæti.

http://img146.imageshack.us/img146/4381/deildinff6.jpg

Uppgjör deildarinnar
http://img513.imageshack.us/img513/9360/premiercj2.th.jpg
http://img146.imageshack.us/img146/508/leikmenndeildarinnarsv4.th.jpg

Lið ársins
http://img513.imageshack.us/img513/4342/lidarsinsnc4.th.jpg


Í bikarkeppnum gekk mér ekki ýkja vel. Í fjórðu umferð FA Cup var ég sleginn út af West Ham en ég komst í 8-liða úrslit í League Cup en þar var ég sleginn út af Aston Villa.


Þá held ég að það sé allt komið sem koma þarf fram. Spyrjið bara ef það er eitthvað óljóst!
DEMENTE