Mig langar til þess að segja ykkur frá skemmtilegasta seivi sem ég hef nokkurn tímann prófað. Þar sem mér finnst ekki gaman að stjórna liðum eins og Man Utd, Real madrid og svoleiðis stjörnu liðum og heldur ekki ömurlegum neðrideildaliðum þ.e.a.s. conference liðum valdi ég mér svona miðlungslið, og það var Paris.

Í byrjun komu skilaboð frá boardinu um að þeir vildu berjast fyrir falli. En ég tók mig saman og seldi Hugo Leal og keypti Stefan Selakovic sem er þvílíkur snillingur ef maður spilar með miðlungsliði. En deildin byrjaði og ég datt út snemma í öllum bikurum en RÚSTAÐI deildinni þar á móti.
Svona er þetta búið að ganga og ég var að klára 6. tímabil og er tvisvar búin að vinna Meistaradeildina og alltaf deildina og einu sinni bikarinn (þar sem að ólánið eltir mig á röndum).

En ef að e-h hefur rekist á mann Colin Hadley að nafni eða Kieran Richardson þá eru þeir snillingar núna. Richardsson tók við stöðu Beckhams í enska landsliðinu og var í Dream Team á HM árið 2006.

Afsakið stafsettningavilllur.
Ronaldinho fan
Ronaldinho fan