Tottenham 07/08(enginn patch)

Ég tók við tottenham þann 1. júlí 2007. Eftir að Fyrverandi þjálfari þeirra hafði aðeins náð 8unda sæti þá voru Tottenham menn í euro vase. Ég vissi að það þurfti að styrkja liðið mikið. Tottenham keypti 4 menn á fyrsta tímabili og seldi 6.

Keyptir 06/07:
Maldonando 4,4 M.
Júan 8,75 m.
Baines 7,75 m.
Modric 1,6 M
samtals 22,5

Seldir 06/07
Gardner 1,9 m.
Dawson 4,7 m.
Lee young-pyo 1,2 m.
Defoe 6,25 m
Jenas 7m.
Stalteri 2.2 m
Samtals 23,5 M.

Ég fékk 20 milljónir punda til leikmannakaupa ég keypti 8 menn síðan komu 4 í janúar og ég seldi 10 menn og þrír fóru í janúar

Keyptir 07/08 (fyrir tímabil)

Jorge López Frítt
Michal Svec 350 k
Sherman Cardenas 750 k.
Marek Stech 500 k
Niko Kranjcar 11 m
Robbie Fowler frítt
Julien Brellier frítt
Riccardo Montolivo 5,5 m.
Samtals 18 m

Seldir 07/08 (Byrjun tímabils)
Mills
Forecast
O'hara
Mckanne
Dawkins
Burch
Barcham
Lee
Lexis Maghoma
Þeir fóru allir frítt.

Besta liðið 4-4-2 með attacking kanta.

GK. Paul Robinson
DL. Baines
DR. P. Chimbonda
DC. L.King
DC. Júan
AML. Kranjcar/Montolivo
AMR. Cardenas
MC. Zokora
MC. Montolivo/Kranjcar
FC. Mido
FC. Berbatov /Jo (eftir áramót)

Euro Vase:


Ég dróst gegn Sturm Graz í Euro vase. Fyrri leikurinn var heima hann vannst 2-0 með mörkum frá Júan og Mido. Seinni leikurinn var úti. Sturm Graz komst strax yfir á 4 mín en Berbatov jafnaði. Berbatov kom mér yfir. Huddleston fékk rautt á 86 mín. Lokatölur 2-1 sigur samanlagt 4-1.

Deildin:

Fyrsti leikurinn var heima gegn Middlesbrough hann vannst 2-1. Ég átti útileik gegn Man Utd. næst hann endaði 2-2 þar sem saha jafnaði á 89 mín.
Næstu fjórir leikir voru gegn Fulham (heima), Birmingham (úti), Liverpool (heima) og Newcastle (úti). Leikinir fóru 3-0, 4-0, 0-0 og 3-1southampton (heima) og Blackburn (úti) voru næstu leikir þeir fóru 1-0 og 2-1.
Ég var nú búinn að spila 8 leiki í deildinni og vinna 6 og tvö jafntefli ekki slæm byrjun.
Tveir næstu leikir töðuðust en var það gegn 3-1 gegn Watford (heima) og 2-1 gegn Chelsea (úti). Næstu þrír leikir voru gegn Everton (úti, Aston villa (heima) og Portsmouth (heima). Þeir unnust allir. Lokatölunar voru 3-0, 4-2 og 1-0.
Næsti leikur var gegn Arsenal (úti) hann tapaðist 3-0.
Ég vann 3 og gerði 1 jafntefli í næstu fjórum leikjum. 2-1 gegn Wigan (úti), 1-1 gegn West Ham (heima) og 2-0 gegn Leeds (úti) og gegn charlton (heima).
Síðan komu fjórir til mín í janúar. Árni Gautur frítt, Jose Lúis Silva 1 m. Orri einarson frítt og Jo á 7,5 milljón punda. Ég seldi þrjá menn í janúar. Rodrigo Defendi frítt, Maldonado 3,6 m og Malbranque (staf.) 4,5 m.
Næsti leikur var gegn Middlesbrough (úti) hann fór 1-1. Næsti leikur var gegn Man Utd. (heima) Þar sem ég vann 7-0 og Mido setti hann fimm sinnum.
Næstu tveir voru gegn Fulham og Birmingham þar sem ég vann fulham 1-0 og Tapaði gegn Birmingham 2-1.
Næstu fimm leikir voru gegn Liverpool, Newcastle, Southampton, Blackburn og Watford. 0-0, 4-1, 3-2, 4-1 og 3,1 eða 4 sigrar og 1 jafntefli. Næstu 7 leikir unnust þeir voru gegn Arsenal, Man City, Aston Villa, Everton, Portsmouth, Wigan og West Ham. Þeir fóru, 3-1, 2-1, 1-0, 4-0, 4-2, 2-0, 3-2.
Þá var ég búinn að vina 11 leiki í röð. Þá gerði ég 2-2 jafntefli gegn Leeds.
Þá voru þrír leikir eftirÞeir voru gegn Man City, Chelsea og Charlton og fóru þeir 3-0 sigur, 2-1 tap og 2-2 jafntefli.
Þessi árangur skilaði mér í 2. sæti.

Úrslit í deild:
Sigrar Jafn. Töp. Mörk AG. G.D. Stig
1. Chelsea 27 7 4 77 31 +46 88
2. Tottenham 26 7 5 85 37 +48 853. Arsenal 26 6 6 74 38 +36 84
4. Newcastle 21 6 11 59 42 +17 69
5. Liverpool 17 14 7 55 33 +22 65
———–
17. Watford 6 14 18 33 62 -29 32
18. Leeds 8 6 24 24 57 -32 30
19. Everton 5 11 22 29 61 -32 26
20. Birmingham 6 4 28 27 80 -53 22

Legue cup

3. Umferð: Cardiff 1-0
4. umferð: Watford 1-0
8 liða úrslit: Charlton 2-1
undan úrslit: Chelsea 0-2 og 2-4 töp.

Fa Cup:

3. umferð: Tramnere Rowers 3-0
4. umferð: Norwich 4-2
5. umferð: Man City 1-1
5. umferð seinni leikur vegna jafnteflis: Man cty 4-1
6. umferð: Wigan 1-1
6. Umferð seinni leikur vegna jafnteflis: Wigan 2-0
undan úrslit: Blackburn 2-0
Úrslit: Ég dróst gegn Arsenal í úrslitum. Jo kom mér yfir gegn Arsenal strax á 6 mín Senderos jafnaði svo á 63 mín. Jo kom mér aftur yfir á 85 mín. Carlos Vela jafnaði svo á 90 mín. Ekkert var skorað í Framlengingu svo það fór í Vító.ÉG van í vítaspyrnukeppni 5-3. Ég var orðinn Bikarmeistari.

Euro Cup:

2. umferð í undankeppni: Maribor 6-0(heim) 1-3 tap (úti) var með varaliðið í seinni leiknum.
1 umferð: Osijek 2-0 sigur báðir leikir.
Riðill B: Basel 4-1 sigur, Marítimo 4-1 sigur, HSV 1-1 og HJK 2-0 sigur.
32 liða úrslit: Besiktas 1-0 báðir leikinir.
16 liða úrslit: Sporting 1-1 úti og 2-0 sigur heima.
8 liða úrslit: Dortmund 2-1 sigur úti og 0-1 tap heima.
undan úrslit: Atlético 3-1 sigur heima og 2-0 sigur úti
Úrslit: Ég dróst gegn HSV. Montolivo klúðraði vítaspyrnu á 7 mín. Sanigi kom þeim yfir á 57 mín. Mido jafnaði á 75 mín. Það þurfti að framlengja leikinn. Ég setti Keane inn á og setti hann tvö mörk á 96 og 99 mín lokatölunar voru 3-1 sigur. Tottenham orðnir evrópumeistarar.

Uppgjör tímabils:

Deildin:
2 sæti
League cup: undan úrslit
Fa Cup: Sigur
Eurp Cup: sigur

Stjórnin var mjög ánægð með tímabilið. hélt áfram með þeim kem með framhald af næsta tímabili.
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi