ég er með Rosenborg á þriðja tímabil og ég keypti luigi sartor frá parma á því fyrsta og stóð hann sig bara mjög vel. En nú í byrjun þriðja tímabils varð hann óánægður með að norskan lífsstíl. Auðvitað varð ég mjög fúll svo ég ákvað að bjóða honum nýja samning og kannski myndi hann hætta þessu væli. Á leið minni að bjóða honum nýja samning sá ég, leave of absence. Auðvitað var ég hæst ánægður því ég vissi ekki að það væri hægt að senda volandi leikmenn til heimalandsins svo þeir gætu unnið úr vandamálum sínum. Svo ég sendi hann í burtu, tveimur vikum seinna fæ ég skilaboð að hann ætlaði ekki að snúa aftur :(
Auðvitað varð ég hissa því ég get ekki gert neitt. Þarna var gabbaður,því ég hélt að mundi koma aftu