kveðjur til allra cm-aðdáenda á íslandi, ég sit hér fyrir framan skjáinn í danaveldi og er að opna þriðja bjórinn, en yndislegt bjór og cm það eina sem vantar er vel vaxin kelling á hnjánum fyrir framan mig, það myndi ég kalla himnaríki, enn ég er ekki hérna til að tala um bjór og kellingar heldur hinn hlutan af hinni heilögu þrenningu, championship manager. ég er nú á 5. ári með huddersfield seivið mitt, ég fór uppí úrvalsdeild úr annari á tveim árum og vann titilinn á fjórða ári allt þetta hef ég öllum þeim fjölmörgu svíum sem ég hef keypt að þakka, það er alveg hreint ótrúlegt hvað það eru margir góðir, ódýrir leikmenn í svíþjóð, fyrstann ber að nefna kim kallstrom am/f-c ótrúlegur leikmaður sem er jafngóður frammi og á miðjunni, ég nota hann milli sóknar og miðju og læt hann fá free role hann skorar meir enn frammherjarnir mínir og er langefstur í stoðsendingum. aðrir svíar sem ég hef keypt eru t.d. abgar barsom f-rlc virkar bæði frammi og á köntunum, jonas lunden am/f-rc skorar mikið þegar hann er frammi, gefur margar stoðsendingar þegar hann er á kantinum, kennedy bakircioglu am/f-rc góður bæði á kantinum og á miðri miðjunni, það eru nokkrir svíar í viðbót, enn ég er að opna 4. bjórinn og ætla að fara aftur í cm, enn ég verð að láta mig dreyma um kellinguna á hnjánum allavegana í bili, þangað til næst bjórkveðjur frá danmörku…