Ég ákvað að prufa að taka við Fulham þar sem ég hef alltaf verið með lið sem er bara að berjast um titla.
Fannst þeir hafa fínt lið og mikill potential.

Sá að ég þyrfti að styrkja miðjuna hjá mér.

Ég ætla að byrja á keyptum/seldum leikmönnum.

Keyptir voru eftirtaldir:

Vincent Enyeama(Bnei Yehuda)275k
Sergey Shtanyuk(Luch)350k
Artem Kontsevoy(MTZ-Ripo)200k
Vyacheslav Hleb(MTZ-Ripo)250k
Sergey Kisliyak(D.Minsk)450k
Jérome Polenz(W.Bremen)1.3m
-Keypti tvo frá Ástralíu tvítugir miðjumenn-600k
-og tvo frá Þýskalandi 26 ára varnarmenn-712k
Nicolás Millán(Colo Colo)375k
Emanuel Centurión(Stuttgart)-60k
-6 ungir leikmenn á Free Transfer
og svo loks 5 íslenskir Potential Stars-Samúel Sewe-Viðar Kjartansson-Pape Faye-Arnór(Nóri) Hrafnsson-Guðmundur Hallgrímsson

Seldir leikmenn:

Mark Pembridge-Southampton-90k
Ahmad Elrich-Watford-1.3m
Luis Boa Morte-Tottenham-9.25m
Mark Crossley-Barnsley-26k

Veit að ég keypti marga(geri það alltaf) en aðeins fjórir þeirra fóru beint í byrjunarliðið en hinir framtíðarmenn eða backup.

Spilaði 4 vináttuleiki mörk 11 gegn 1.

Þá var komið að því að byrja deildina-
en hún byrjaði ekki vel í fyrstu 8 leikjunum vann ég aðeins 1 leik-2 jafntefli-5 töp. Þar með Var ég kominn í 3 neðsta sæti ekki góð byrjun(en nýju leikmennirnir voru en að venjast liðinu).

En svo kom leikur gegn Sheff Utd sem vannst 6-0
þá brilleraði Arnulfo Beitar frá Columbiu,
átti 3 stoðsendingar og eitt mark
(þetta var eini leikurinn hans á leiktíðinni)
fór beint í lán til Preston þar sem hann spilaði 30 leiki-7 mörk-3 stoðsendingar.

Næstu 15 leikir voru 8 Sigrar-5 jafntefli-2 töp
meðal sigranna voru 4-0 gegn Bolton, 5-1 gegn Liverpool og 6-3 gegn Chelsea

En í þeim leik meiddust hjá þeim báðir markmennirnir og Drogba rekinn af velli.

Janúarglugginn.
Keyptir/Seldir

Benedict Vilakazi kom frá O.Pirates á 300k
Mark Viduka kom frá Middlesbrough á 4.4m
–skoraði 7 mörk í 12 leikjum hjá mér–
Alexandr Kerzhakov kom frá Z.Peterburg á 11.75m
–skoraði einnig 7 mörk í 12 leikjum–
Hossam Gali kom á Frítt var leystur frá Tottenham

7 leikmenn henti ég frá Liðinu
Papa Bouba Diop fór til HSV á 8m
Heidar Helguson fór til Reading á 2.3m
Carlos Bocanecra fór til Middlesbrough á 5.25m

14 síðustu leikirnir voru 7 sigrar-4 jafntefli-3 töp—-Tapaði þá 2-4 gegn Chelsea

Deildin Lokastaðan:

P-W-D-L
Chelsea 38-26- 8-4 71-32 86
Arsenal 38-21-12-5 67-36 75
Man Utd 38-21-10-7 67-31 73
Tottenham 38-17-11-10 56-31 62
Fulham 38-17-10-11 91-55 61
West Ham 38-16-12-10 58-44 60

Ég var nálægt því að ná Meistaradeildarsæti en í síðasta leiknum tapaði ég 0-3, Totthenam gerði jafntefli 3-3 og West Ham gerði Jafntefli 1-1.

League Cup:
Tapaði fyrir Leeds 1-2 í 2.Umferð notaði óreynda leikmenn

FA Cup:
Tapaði 2-4 gegn Plymouth í 3.Umferð var ósáttur(notaði reynda leikmenn sem höfðu spilað lítið, völdu mér vonbrigðum)

Besta liðið:

GK.Enyeama
DR.Volz/Polenz
DL.Queudrue
DC.Shtaniuk
DC.Bocanegra/Knight
MR.Hleb
ML.Centurión
MC.Kislyak/Diop
MC.Bullard/Ghali
FC.John/Radzinski
FC.Kerzhakov

Þeir sem stóðu uppúr á leiktíðinni:

Markahæstur-Vyacheslav Hleb-12 mörk
Stoðsendingar-Sergey Kisliyak-12 assist
Meðaltal í leik-Vincent Enyeama-7.26 í 31 leik
Valinn maður leiksins-Vincent Enyeama-9 sinnum
Grófastur-E.Centurión-2 gul/3 rauð
Leikmaður ársins var Vyacheslav Hleb.

Liðin sem féllu voru Middlesbrough-Wigan-Watford

Liðin sem komu upp voru Leeds-Sheff wed-Stoke

Kaup ársins voru
Vyacheslav Hleb og John Carew(Man City)6.75m

Verstu kaupin voru
S.Wright-Phillips 15.5m og Silva 8.25 báðir Liverpool

Vincent Enyeama náði 2.sæti í kjöri á markmanni ársins.

Er Nú byrjaður á leiktíð tvö kem með það um leið og ég er búinn með hana.
Kv.Bjarni Lutherss