Góðan daginn. Ég veit að það hefur komið grein um að spila network game en ég held að ekkert allir hafi náð að fara eftir þeim leiðbeiningum. Í þessum leiðbeiningum þarftu ekki að opna port eins og flestir eru í erfileikum með. Það er til forrit (hamachi) sem tengir tölvurnar saman og þannig er léttara að spila network game.

Fyrsta sem þú gerir er að ná í hamachi. http://www.hamachi.cc/download/list.php. Þegar þið eruð báðir búnir að ná í það og setja það upp sjáið þið 3 valmöguleika þarna neðst.. Þið ítið á þann sem er í miðjunni .Þá koma upp 3 valmöguleikar. Annar ykkar ítir á Create a new network. Þegar hann er búinn að því ítir hinn á Join an existing network og setur network name og network password sem hinn gerði áðan. Þá ættu þið að sjá hvor annan í þessu. Svo þegar þið farið í network game verðið alltaf að vera með kveikt á hamachi.


Næsta sem þið gerið er að annar startar save-i í FM. Þegar hann er búinn að því ítir hann á options og preferences og þá sér hann network sem er lengst til vinstri. Þegar hann er búinn að því lætur hann hak í run as server. Og getur skírt serverinn af einhverju nafni og látið password. Eftir það ítir hann á confirm.
Þá fer hinn sem hann ættlar að vera með honum í network í main menu sem er í byrjun þegar þú opnar leikinn. Þar ætti hann að sjá nafnið á servernum sem hinn gerði. Svo klikkar hann á nafnið á servernum og þá ætti hann að vera kominn inn.
Ef hann sér ekki serverinn getur hinn sagt honum ip tölunna á servernum með því að fara í options > game status. Þar sér hann 2 langar tölur og hinn getur prófað að setja þær í join other server. Þá ætti hann að vera kominn inn.

Þetta er bara ein leiðin til að spila network game og mér finnst þetta vera léttasta leiðin.
Takk fyrir mig
Halló ég er í jaMaica og allir hata mig