Ég ákvað að taka við júve ætlaði að tjékka hvernig þetta væri að byrja með -17 stig enn að vera með essa heimsklassaleikmenn :D.
Ég byrjaði að Kaupa Birki Bjarnason þar sem mig vantaði ungan fjölhæfan varamann og kom hann ser að miklum notum þar sem Nedved meiddist i 6 mánuði! Það var ekki eini íseldningurinn sem eg keypti enn mig vantaði dýpt i vörnina svo eg keypti mér eitt stykki Grétar Rafn sem tókst ílla að aðlagast aðstæðum svo að eg lánaði hann til Q.P.R

Komnir inn (fyrir áramót):
Birkir Bjarnason - 250k - Viking
Dagoberto - 1.4m - Atlantic Paranese
Gonzalo Higuín - 4.4m - River
Van Borre - 3.3m - Anderlect
Andri Fannar Stefánson - 3k - KA
Grétar Rafn Steinarsson - 1.2 - AZ

Eftir áramót:
Alvaro Recoba - 1.3m - Inter
John O'Sea - 3.5m - Man utd
Samtals 15.5m

Seldir (fyrir áramót):
Matteo Paro - 950 k - Genoa (co-owned)
Girgeo Celleini - 7m - Tottenham
Marco Zeleyta - 750k - Aurexxe

Eftir áramót:
Robert Kovac - 900k - WestHam
Fredrico Ballazetti - 2.1m - Udinese
Einhver auli - 100k - Genoa

Samtals 11.75

Lið (4-1-2-2-1):
GK Buffon
DR Van Borre
DL O'Shea/Birndelli
DC Boumsong
DC Zebina
DMC Zanetti
MR Camaronesi
ML Nedved/Birkir Bjarnason
AMC Del Piero
AMC Higuín/Dagoberto
FC Trezeguet/Bojanov

Stats:

Mörk:

Del Piero 24
Trezeuget 20
Bojanov 17
Higuín 14

Stóðsendingar:
Van Borre 14
Higuín 11
Birkir 10
Del Piero 10

Mom
Del Piero 10
Bojenov 5
Buffon 4

Staðan
Lið Pld Won Tie Lst For Agst Pon
1.Juve 42 29 9 4 101 26 79(+17)
2.Piaz 42 21 13 8 55 33 76
3.Lecce 42 20 12 7 50 30 73

Player Of the Year
Del Piero - Juventus
Christan Bucchi - Napoli
Luciano Figuera - Genoa

Manager of the Year
Gunnar Geir Helgason - Juventus
Alberto Cavasin - Tevriso
Guissppe Ichanco - Plazneza

Lið ársins voru Camaronesi,Buffon,Zebina og meistari Del Piero

Ég er nú alltaf sáttur með að vinna deildina enn hefði viljað sigarana með meiri mun hehe :D reyndar var pinu gay var að minir menn þyrftu að spila með landsliðinu og þá varð eg taka menn ur varaliðinu og svoleiðis þar sem 80% af liðinu minu eru landsliðsmenn. Svo er að sjá hvernig næsta season gengur.