CD Magallanes S.A. 2006 Eins og svo margir aðrir þá hef ég bara stjórnað liðum í englandi/spáni og svo framvegis, semsagt stærstu knattspyrnudeildunum,
Þessvegna ákvað ég að taka við liði í deild sem ég hafði aldrei pælt í og varð Chile fyrir valinu.

Ákvað að taka við CD Magallanes S.A. í First Division B í Chile þar sem mér finnst skemtilegast að vera í neðstu deildunum í þeim löndum
sem ég er í hverju sinni.
Byrjaði tímabilið með 3 vináttuleikjum á móti CD Universidad Católica, CD La Serena og CCD Santiago Morning S.A. og enduðu þeir leikir
0:4 2:3 og 1:1 var nokkuð ánægður með árangurinn þrátt fyrir þetta 0:4 tap þar sem öll þessi 3 lið spila í efstu deildinni
og lenti Universidad Católica þar í 3ja sæti.

Leikmenn:
Ég fékk 80k pund til að versla mér leikmenn sem var varið í nokkra góða leikmenn.

Inn: Engir
Út: Engir

og einnig fékk ég enga leikmenn að láni þannig að ég er enþá með þennan 80k sem ég byrjaði með :p


en eftir öll þessi leikmannakaup og vináttuleiki þá tók alvaran við og var mér spáð 5. sæti í deildinni, og þá ákvað ég að
ná bara því og vonandi 4 sæti en efstu 4 sætin í fyrstu deild ‘B’ fara uppí efstu deild.

og svona fóru fyrstu 3 leikirnir á tímabilinu:

Magallanes 5:3 Temuco (Markaskorarar voru, Jorge Elizondo, Marcelo Soto, Daniel Rolón, Emiliano Casulli og Carlos Reyes. en þeir Pablo Mora og César Urra(x2) skoruðu fyrir Temuco)
Curicó Unido 2:3 Magallanes (Markaskorarar: Carlos Ramírez, Carlos Reyes og Emiliano Casulli. En fyrir Curicó Unido þá var það Carlos Espinosa sem skoraði bæði mörkin.)
Magallanes 1:2 San Luis(CHI) (markaskorarar í þessum leik voru þeir Carlos Ramírez sem skoraði fyrir mig og Rafael Celedón sem skoraði mörk San Luis.)

Flestallt tímabilið var ég að berast um 4-5 sæti í deildinni og lenti í 4 sæti í fyrri hluta deildarinnar.

en efstu liðin þar voru:


1.Nublense ——— 22 - 13 - 6 - 3 - 33 - 14 - +19 - 45
2.Osorno ———– 22 - 13 - 5 - 4 - 36 - 18 - +18 - 44
3.Unión San Felipe - 22 - 11 - 2 - 9 - 38 - 30 - +8 – 35
4.Magallanes S.A. – 22 - 10 - 5 - 7 - 35 - 33 - +2 – 35

Þá tók við annar hlutinn eða “Second Phase” en þar gekk mér ekki jafn vel en það er hlutin þar sem efstu 8 liðin frá “first phase” keppast um þau 4 sæti sem eru í firstu deildinni.
og endaði hann eins og hér sést, ákvað að skrifa upp allan listann þar sem þetta eru aðeins 8 lið og lenti ég í 7 sæti þar.

1.Nublense ——— 14 - 9 - 3 – 2 - 21 - 9 – +12 - 75
2.Osorno ———– 14 - 8 - 1 – 5 - 19 - 18 - +1 – 69
3.Unión San Felipe - 14 - 7 - 4 – 3 - 17 - 13 - +4 – 60
4.Melipilla ——– 14 - 6 - 4 – 4 - 15 - 11 - +4 – 54
5.Temuco ———– 14 - 6 - 1 – 7 - 16 - 18 - -2 – 52
6.Unión La Calera – 14 - 4 - 4 – 6 - 16 - 13 - +3 – 48
7.Magallanes S.A. – 14 - 3 - 4 – 7 - 13 - 22 - -9 – 48
8.Copicapó S.A. —- 14 - 2 - 1 - 11 - 10 - 23 - -13 – 36

Taktíkin:

Ég spilaði mína eigin útgáfu af 4-4-2 flest tímabilið en einnig notaði ég 4-1-3-2 og 4-3-3 svona eftir hverjum ég fór á móti en oftast notaði ég bara 4-4-2 og
svona leit byrjunarliðið út flestallt tímabilið þó að stundum hafa aðrir komið inn vegna meiðsla eða banna eða bara ef leikmenn voru orðnir of þreyttir.

GK - Oscar Orellana
DL - Sebastián Guerrero
DR - Patricio Baraona
DC - Andrés Sepúlveda
DC - Leonardo Fernández
ML - Carlos Ramírez
MR - Marcelo Rolón
MC - Miguel Angel Acosta
MC - Gustavo Zamudio
FC - Emiliano Casulli
FC - Carlos Reyes




Þar sem ég keppti ekki í neinum bikarkeppnum þetta tímabil mun ég ekki geta komið með neitt um það sem styttir þessa grein örlítið


Einnig kemur hérna tölfræði liðsins


Flest mörk: Emiliano Casulli(10)
Flestar Stoðsendingar: Patricio Baraona(9)
Maður Leiksins: Oscar Orellana (4)
Flest gul spjöld: Daniel Rolón (5)
Flest rauð spjöld: sex leikmenn (1)
Avarage Rating: Daniel Rolón(7.06)


Spilaðir Leikir: 36
Mörk Skorðu: 48 (1.3)
Mörð Fengin á sig: 55 (1.5)
Gul Spjöld: 34 (0.9)
Rauð Spjöld: 6 (0.2)
Meðal Áhorfendafjöldi: 491

Þá held ég að það sé komið og kannski kemur framhald fljótlega, það verður bara allt að koma í ljós.
Einnig vil ég afþakka öll skítaköst ;)
Meow