Ég byrjaði mjög skemmtilegt save með Rushden and Diomonds og það sem kom mér á óvart í fyrstu var hversu mikinn pening þeir áttu eða um 1,5 m til að eyða í leikmenn ég byrjaði auðvita að selja fullt af leikmönnum og reyna að fá aðra frítt og mér tókst að byggja upp ágætis lið, reyndar byggt upp á eldri leikmönnum. Með baráttu tókst mér að koma liðinu upp og margir vildu koma til mín á Bosman reglunni og meðal annar Stan Collymore. Mér gekk mjög vel í 3.deildinni og endaði með að ég komst upp. Þá fór aðeins að síga á gæfuhliðina því peningar voru af skornum skamti og ég gat ekkert keypt og enginn vildi koma til mín. Ég brá upp á það ráð að sækja um starf hjá Nott.Forrest sem gekk illa í 1.deildinni(18.sæti) og ég fékk það starf. Þar voru peningar líkast draumi(samt aðeins 5m) og ég seldi og seldi leikmenn jafnmikið ef ekki meira en ég keypti. Þá gerði ég draumakaupin. Ég keypti Zlatan Ibrahimovic á einhver 500 k og kom mér upp úr 14 sæti í það 4 og endaði þar. Þökk sé Ibrahimovic tókst mér að vinna mér sæti í primier division þar sem ég er ekki byrjaður. Ibrahimovic skoraði 29 mörk í 28 leikjum. Einn besti í Cm