Derby County 2006-2007 Eftir ágætis tímabil 05/06 þar sem okkar mönnum í Derby mistókst rétt svo að komast í umspil um laust sæti í PRM var hafist handa við að styrkja hópinn og hreinsa til.

7 æfingaleikir voru spilaðir, vannst aðeins 1 leikur, 4 jafntefli og 2 töp! Ekki nógu gott en sterk félög voru að spila við okkur, meðal annars Arsenal og Rangers.

Ég sá að ég þyrfti að fá meiri reynslu inn í liðið þar sem meðalaldurinn í liðinu var ekki nógu hár. Ég skellti mér því á leikmannamarkaðinn til að freista þess að klófesta nokkra gamla refi og unga
efnilega leikmenn í bland.

Ég fékk uþb 700k til leikmannakaupa. Okkur var spáð góðu gengi í deildinni ásamt fleiri liðum.

Leikmenn inn:

Sékou Baradji - West Ham - 525k
Francis Jeffers - Blackburn - 200k
Kevin Phillips - Aston Villa - 50k
Patrick Ståhl - Eskilstuna City - 18k
Ricardo Vaz Te - Bolton - Loan
Johannes Djourou - Arsenal - Loan
Andrea Guatelli - Portsmouth - Free
Eddie Nolan - Blackburn - Free
Stephen Hunt - Reading - Free
Lee Barnard - Tottenham - Free
Szabolcs Kemenes - Charlton - Free
Luke Jones - Blackburn - Free
John Eustace - Stoke - Free
Sean McAllister - Sheff Wed - Free
Richard Jones - Free - Free
Robbie Fowler - Free - Free
Dan Hagman - Våsteras SK - Free

Samtals: 800k - 17 leikmenn


Leikmenn út:

Lee Holmes - Charlton - 1.5m punda
Dickson Etuhu - Fulham - 1m punda
Jay Bothroyd - Milwall - 700k

og 15 aðrir leikmenn…

Samtals: 4,8m punda - 18 leikmenn


Fyrsti leikurinn í deildinni vannst örugglega 3-0 (H) á móti Ipswich og í kjölfarið komu 2 sigrar í viðbót 3-0 á Leeds (A) og 4-1 (H) sigur á nýliðinum í Nottingham Forest.

Við vorum gjörsamlega óstöðvandi á tímabili og meðal annars töpuðum ekki leik í 18 viðureignum í röð! En þegar fór að síga á seinni hlutann gáfum við eftir og Sunderland náði okkur sem hafði verið 8-10 stigum á eftir okkur mest allan tímann.

Í lokaumferðinni gátum við enn tryggt okkur sigur í deildinni en Sunderland vann sinn leik og því enduðum við aðeins stigi á eftir þeim í 2.sæti!

Enn Derby komnir upp í úrvalsdeild og braust út mikill fögnuður meðal áhorfenda og leikmanna og skemmtu þeir sér konunglega það sem eftir lifði nætur.

Eftir 2 tímabil hjá þessu skemmtilega
liði var ég 'Dimitri Filipov' búinn að vinna mér hug og hjörtu stuðningsmanna Derby. Ég framlengdi samning minn við Derby 1 ár í viðbót.

Liðið mitt:

4-4-2 Attacking

GK: Andrea Guatelli
DL: Hjálmar Jónsson
DR: Aliou Cissé
DC: Tomasz Hajto
DC: Darren Moore
MR: David Thompson
ML: Sékou Baradji
MC: Mark Kerr
MC: Bassilia/Eustace
FC: Robbie Fowler
FC: Ricardo Vaz Te


Lokastaðan:

1. Sunderland 81-40 +41 97 pts
2. Derby 91-36 +55 96 pts
3. Fulham 67-47 +20 79 pts
4. Norwich 58-42 +16 79 pts
5. Coventry 60-54 +6 77 pts
6. Sheff Wed 70-54 +16 76 pts


Lið sem fóru upp í PRM: Sunderland, Derby og Coventry
Lið sem fóru niður í C1: Bolton, Sheff Utd, Southampton


Tölfræði:

Championship: 2.sæti (Promotion)
Carling Cup: 2 umferð (1-1 penalty vs Everton)
FA Cup: 5 umferð (2-4 vs Everton)


Markahæsti leikmaður: Robbie Fowler, 34 mörk (31 í C1)
Fans Player of the Year: Robbie Fowler
Mikilvægir leikmenn: Robbie Fowler, Tomasz Hajto, Mark Kerr, Aliou Cissé


Total Income: 39,5m punda
Total Expenditure: 24,7m punda
Hagnaður: 14,8m punda


Ekki komst ég yfir meiri tölfræði um stoðsendingar og fleirra í þeim dúr þar sem það er dottið út.
en sem stendur þá var enska PRM að byrja og vann ég Birmingham 4-3 í fyrsta leik en við vorum í 4-0 þegar 20 mín voru eftir.

Ég er búinn að signa marka sterka og efnilega leikmenn og verður fróðlegt að sjá hvernig Derby liðið spjarar sig í deild þeirra bestu
en þess má geta að okkur er spáð beint niður aftur.
Fat Chicks & A Pony….