Derby County 2005-2006 Eftir langan feril sem handboltamaður var kominn tími til breytinga.
Ég hafði spilað 120 landsleiki með rússneska landsliðinu og var orðinn þreyttur á þessari spennu sem ríkti þar, ég vildi fara í aðeins rólegri bransa eða þ.e.a.s bransa sem reyndi ekki eins mikið á þolrifin.

42 ára að aldri skoðaði ég liðaúrvalið, mér leist vel á nokkra kosti en þegar kom að því að velja þá voru það tvö lið sem stóðu upp úr: Derby County og Stoke City. Ég ákvað að prófa að senda atvinnuumsókn einungis til Derby manna. Ég vissi að fyrr um þjálfarar þar hefðu verið frekar óáreiðanlegir í starfi og liðið í miklum skuldum svo ég taldi mig eiga ágætis möguleika.

Aðeins deginum eftir fékk ég símhringu og þar var kominn stjórnarformaður Derby liðsins með þær fréttir að ég yrði ráðinn þjálfari liðsins til eins árs. Ég var að sjálfsögðu himinlifandi og mætti strax niður á völl þar sem hópurinn var skoðaður gaumgæfilega og fékk ég fjárhagsáætlun félagsins í hendurnar. Ég fékk einungis 200 k til leikmannakaupa vegna skulda félagsins. Wage Budget var 74.67k og Current Wage 96.61k = - 21.93k. Félagið var einnig að borga þrjú lán: 16M punda 15M punda og 6M punda = 37M punda, s.s. allt í bullandi mínus en ég ætlaði að rífa liðið upp á komandi árum

Ég leit yfir leikmannahópinn og sá nokkra einstaklinga sem ég kannaðist við: Morten Bisgaard, Tommy Smith og Inigo Idiakez. Ég skoðaði í varaliðið og u-18 liðið og rakst þá á mann sem ég þekkti strax, ungstirnið Nathan Doyle og setti hann rakleiðis á A-liðið.

Leikmenn inn:

Kjartan Henry – Loan - Celtic
Tomasz Hajto – Free- Free
Jamie Clapham – Free – Free
Robert Snodgrass – Livingston – 100k
Matt Jansen – Free - Free
Bartosz Bosacki – Free - Free
Aliou Cissé – Free - Free
David Thompson – Free - Free
Jay Bothroyd – Free - Free
Jonatan Berg – 12k – IFK Göteborg
Panos Dimitriadis – 16k – Djurgarden
Ross Tokely – 70k – Inverness CT
Hjálmar Jónsson – Free- IFK Göteborg
Jorgen Magnussen – Free - Fredrikstad
Mark Kerr – P/Ex – Dundee Utd.
Dickson Etuhu – 120k - Norwich
Christian Bassilia – 110k – Sunderland


Samtals: 16 leikmenn, 428k

Leikmenn út:

Michael Johnson – 220k – Brighton
Paul Peschisolido – Free – Hibernian
Marcus Tudgay – P/Ex – Dundee Utd.
Jeff Kenna- Free – Burnley
Paul Boertien – 300k – Kilmarnock


Samtals: 5 leikmenn, 520k

Ég keppti 4 æfingaleiki: Celtic (H) 3-4, Stenhousemuir (A) 2-0, Inter (A) 1-1 og Swindon (A) 0-0. s.s. 1 sigur, 2 jafntefli og 1 tap.

Fjölmiðlar spáðu liðinu sigri í deildinni ásamt West Brom. Stjórnin vildi hanga um miðja deild. Mitt markmið var að reyna að komast í umspil um laust sæti í PRM.

Deildin byrjaði ágætlega 2-0 útisigur á Burnley í fyrsta leik. Liðið virkaði í góðu formi. En næsti leikur tapaðist á móti Cardiff 2-1. Framan af tímabilinu var ég í 2-3 sætinu en skaust þó upp í 1.sæti í einhvern tíma og datt niður í 4-5 að auki. En þegar fór að síga á seinni hlutann tapaði ég nokkrum mikilvægum leikjum og þegar komið var í lokaumferðina þá var ég í 8.sæti með 78 stig en Leeds í 7.sæti með 80 stig og Norwich í 6.sæti með 80 stig einnig. Þannig ég varð að vinna og treysta á að Leeds og Norwich gerðu mistök í sínum leikjum.

Ég vann Barnsley sem voru fallnir , nokkuð sannfærandi 2-0 á útivelli. Leeds tapaði 3-0 á móti Cardiff en Norwich sigruðu QPR öruggt 2-0. Þannig að það var staðreynt að ég næði ekki í umspilssæti, allavega ekki þetta árið. Það voru mikil vonbrigði fyrir mig en stjórnin stóð með mér og var hæstánægð og bauð mér nýjan samning. Ég samdi einungis til 1 árs.


Lokastaðan:


1. West Brom +46 97 pts.
2. Birmingham +46 88 pts.
3. Preston +29 87 pts.
4. Sunderland +16 86 pts.
5. Norwich +23 83 pts.
6. Wolves +28 82 pts.

7. Derby +27 81 pts.


Lið sem fóru upp í PRM: West Brom, Birmingham og
Lið sem fóru niður úr PRM: Blackburn, Fulham, Reading

Liðið mitt: 4-4-1-1 Attacking

GK: Lee Camp
DL: Hjálmar Jónsson
DC: Darren Moore
DC: Tomasz Hajto
DR: Aliou Cissé
ML: Seth Johnson
MR: Morten Bisgaard
MC: Mark Kerr
MC: Dickson Etuhu/Christian Bassilia
AMC: David Thompson/Tommy Smith
FC: Elpídio Silva/Kjartan Henry


Championship: 7.sæti
Carling Cup: 8 liða úrslit
FA Cup: 3 umferð

Lykilmenn: Elpídio Silva, David Thompson, Hjálmar Jónsson, Darren Moore
Markahæsti leikmaður: Elpídio Silva, 38 leikir - 26 mörk (22 í Championship)
Flestar Stoðsendingar: Elpídio Silva, 8 stoðsendingar
Spjaldakóngur: Aliou Cissé, 6 gul
Hæsta Meðaleinkunn: Hjálmar Jónsson, 26 leikir (7,30)

Aðrir leikmenn:

Kjartan Henry (28 leikir – 14 mörk - 4 stoðsendingar - 6,86)
Morten Bisgaard (33 leikir – 7 mörk – 7 stoðsendingar – 6,97)
David Thompson (35 leikir – 5 mörk – 4 stoðsendingar – 6,71)


Mikið áfall skók liðið undir lok tímabilsins þegar markamaskínan Elpídio Silva samdi við Parma eftir að samningur hans hafi runnið út.

Stefnan er að styrkja liðið verulega fyrir nk. tímabil og reyna að auka hagnað liðsins.
Fat Chicks & A Pony….