Ég ætla að hafa smá sögu hérna um þegar að ég var með Reading… Ég ákvað að byrja með Reading og reyna að koma mér upp um deild það gekk svona já… Ég byrjaði 1 timabilið með því að sigra stockport 4-0,kiddermenster 3-1,hendon 3-0 og havant & waterlooville 6-2 og svo gerði ég 2-2 jafntefli við Norwich og tapaði 2-0 á móti Sheff Wednesday.Þetta tímabil fékk ég nokkra leikmenn en þá flesta sem voru samningslausir ég fékk

Winston Bogarde Frítt
Peter Van vossen Frítt
Antonio Rueda Frítt
Scott Laird 110 K(ungstirni)
Henrique Guedes Da Silva Free(ungstirni)
Freddy Adu 375(en hann gat ekki spilað strax vegna aldurs)

Mér gekk ágætlega þetta tímabil og var um tíma í toppsætinu en í League Cup datt ég út í 3 umferð á móti Tottenham 1-0 og einnig í 3 umferð í FACup á móti Burnley 4-3.En um þetta leiti þá byrjaði allt að snúast við í deildinni og mér gekk hörmulega tapaði þá sérstaklega 6-0 á heimavelli á móti toppliði Wolves og þetta gekk svona í smá tíma en þetta byrjaði smám smám saman að lagast og ég endaði í 7 sæti með 21 sigra,11 jafntefli og 14 töp það munaði örfáum stigum á mér og Leeds sem var í 6 sæti. Þetta tímabil varð Nicky Forster Markahæstur hjá mér með 20 mörk og Bobby Convey(sem var einnig kosin leimaður ársins af stuðningsmönnum) var með hæstu meðaleinkunina eða 7,70. Lykilmenn mínir þetta tímabil má seigja að hafi verið:

Bobby Convey
Winston Bogarde
Nicky Forster
Steve Sidwell

Þessir leikmenn héldu liðinu á floti en þetta tímabil fékk ég líka framherjan Catanha sem lék 26 leiki og skoraði 8 mörk fék hann bara aðeins seinna. En þess má geta að ég seldi ekki neina leikmenn þetta tímabil. En þá var komið að næsta tímabili og ég fæekk mjög góðan liðsstyrk fyrir það tímabil ég fékk:

José manuel Dominguez Frítt
Mark Kennedy Frítt
Massimo Margiotta Frítt
Emanuele Calaíó Frítt
Trond Andersen Frítt
David Healy Frítt
Christian Edwards Frítt

Þetta voru allt góðir leikmenn og ég vonaðist til að komast upp um deild. Ég spilaði aðeins 2 vináttuleiki og þeir unnust báðir 3-1 á móti Charlton og 4-2 á móti Wycombe. Og þá var komið að tímabilinu ég vann fyrsta leikinn á móti Blackpool 4-0 þannig að þetta leit mjög vel út. Ég datt samt sem áður út úr League Cup í 3 umferð á móti Sunderland 2-1 og einnig í FA Cup í 3 umferð á móti Arsenal 4-1. Þetta var ekki skemmtilegt tímabil fyrir mig og í byrjun janúars var ég í 8 sæti. Ég ákvað að styrkja mig umtalsvert og keypti því nokkra leikmenn og þetta eru þeir:

Jason Roberts 925 K(til þess að leysa David Healy af hólmi sem gat ekki neitt spilaði 9 leiki og skoraði 1 mark og með 6,00 í meðaleinkunn.
Kieth Gillispie 18 K
Joe Dolan 22 K(var meiddur í 2 mánuði er ég keypti hann)
Brynjar Björn Gunnarsson 120 K
Scott Shearer(M)55 K
Graham Kavanagh 1 Milljón punda
Jimmy Floyd Hasselbaink 35 K

Þetta eru þónokkrir leikmenn en ég seldi einnig 3 leikmenn:

Dave Kitson 1,5 Milljón punda
Steve Sidwell 1,7 Milljón punda
Bobby Convey 2,2 Milljón punda

Lykilmenn en Graham Kavanagh var keyptur til þess að leysa Sidwell af hólmi. Þetta gekk ekki mikið betur eftir þetta en ég var samt sem áður nálægt því að komast í umspil ég lennti í 13 sæti en ástæðan fyrir því að ég seigji það er því það voru aðeins 3 stig á milli 13 sætis og 6 sætis!!!. Það má kenn Framherjunum svolítið um þetta því það var mikil markaþurrð þar á bæ. Ég skal gefa svolitið dæmi um þetta og sýna hvað þeir skoruðu mikið en Glen Little Hægri Kantmaðurinn minn varð markahæstur með 11 mörk!!!.

Massimo Margiotta 8 mörk
Nicky forster 4 mörk
Jimmy Floyd Hasselbaink 4 mörk
Emanuele Calaíó 9 mörk
Jason Roberts 9 mörk

Já svona var þetta en Hæstu meðaleinkunina þetta tímabil var Mark Kennedy með eða 7,67. Lykilmenn Þetta tímabil voru án efa:

Trond Andersen
Mark Kennedy(sem var einnig kosinn leikmaður ársins af stuðningsmönnunum)
Graham Kavanagh
Ivar Ingimarsson

Ég vann 17 leiki gerði 11 jafntefli og tapaði 18 sinnum þetta tímabil. Þetta er þessi saga og ég vona að þið hafið notið hennar takk fyrir.