Sttafford Rangers 06/07 Stafford Rangers: English Conference National

Eftir að hafa unnið Conference Norh deildina þá var markmiðið að komast í umspil um sæti í League Two og bæta fjárhaginnsem að var í uþb. 280k í gróða. Þetta var að sjálfsögðu nokkuð sterkari deild en Conference North deildin og því þurfti ég að stokka aðeins upp í leikmannahópnum.

Fengnir fyrir tímabilið:

Paul Luiz Van Eijk(COK) - ST - £4k - Frá Puaikura
Stephen Thomas(ENG) - MC - Frítt - Frá Darlington
Dwane Lee(GRN) - DM - Frítt - Var samningslaus
Scott Bevan(ENG) - GK - Frítt - Var samningslaus
Floyd Croll(ENG) - GK - Frítt - Var samningslaus
Ryan Dickson(ENG) - D/WB/ML - £85k - Frá Plymouth
Ryan Hindley(ENG) - AMRL - £2k - Frá Ilkeston(kom í janúar)
Samtals: £91k

Fengnir á lán:
Shola Oyedele - DRLC - Frá Torquay(3mán.)

Farnir fyrir tímabilið:

Paul Groves - Samningur rann út
Chris Milliard - Samningur rann út
Alan Dodd - Samningur rann út
Jörg Stiel - Hætti að spila(er aðstoðar manager núna)
Richard Brush - £10k - Til Accrington
Nathan Talbot - £500k - Til Motherwell
Ryan Dickson - £500k - Til Southampton(fór í janúar)
Samtals: £1m og 10k

Ég spilaði tömu taktík og á síðasta tímabili, þaes. mína eigin útgáfu af 4-4-2. Mitt sterkasta lið var svona:

GK - Scott Bevan
DR - Daniel Perry
DL - Jonathan Harkness
DC - Liam Murray/Craig McAughtrie
DC - Chris McDonald
MR - Robin Gibson
ML - Ryan Dickson/Ryan Hindley
MC - Dwane Lee/Kevin Street
MC - Stephen Thomas
ST - Paul Luiz Van Eijk
ST - Peter Thompson

Deildin:

Fyrir tímabilið keppti ég sex æfingaleiki, þar af unnust tveir, tveir töpuðust og tvö jafntefli voru gerð. Deildin byrjaði á tapleik gegn Mansfield, þar á eftir kom sigur gegn Woking og jafntefli við Crawley. Deildin byrjaði ekki frábærlega hjá mínum mönnum og liði var að dóla um miðja deild fram í lok október. Þá byrjaði þetta að ganga og ég vann níu deildarleiki í röð og síðan komu aðallega jafntefli og sigrar og ég var kominn á toppinn um miðjan október. Ég hafði haft forskot á hin liðin frekar lengi en síðan kom leikur þar sem að ég slátraði Canvey Islands 6-0 og eftir það þá gekk bara ekkert upp hjá mér. Tveir bestu miðjumennirnir mínir, Kevin Street og Spehen Thomas, meiddust báðir í tvo mánuði en liðið hélst á toppnum þangað til að fjórir leikir voru eftir, þá féll það í fjórða sæti. Í Conference National deildinni virkar það þannig að tvö lið komast upp, liðið sem vinnur deildina og næstu fjögur lið keppa í umspili um að komast upp. Ég hafði semsagt fjóra leiki til að komast upp um jafnmörg sæti. Fyrsti leikurinn af þeim var gegn Aldershot hann fór 2-1 fyrir Aldershot. Þá var orðið frekar vonlaust að vinna deildina þegar þrír leikir voru eftir og ég í fjórða sæti, ég þurfti að vinna alla leikina mína og vona að hin liðin myndu tapa líka. Ég vann alla leikina en liðið í fyrsta sæti gerði það líka svo að ég hafnaði í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Bury sem að vann deildina. Þá var það umspilið. Ég lenti á móti Exeter íundanúrslitunum og fyrri leikurinn var útileikur. Tvemur dögum fyrir leik þá kom Kevin Street loksins úr meiðslum og þremur dögum síðar Stephen Thomas og þá sá ég að ég átti ágætan möguleika þrátt fyrir að það hefði gengið illa undanfarið. Ég ákvað að spila bara mjög varnarsinnað í útileiknum og vonast til að halda hreinu og það tókst þó að ég hafi verið heppinn, þeri voru miklu betri og klúðruðu meðal annars víti en leikurinn fór samt sem áður o-o. Í seinni leiknum var ég mun betri og þeir skoruðu sjálfsmark og ég náði aftur að halda hreinu og var kominn áfram. Í hinum undanúrslitunum kepptu Woking og Forest Green og unnu Woking samanlagt 2-1 og þá þurfti ég að keppa við þá um sæti í League Two. Leikurinn fór fram á Britania Stadium, heimavelli Stoke City, og voru tæplega 8000 manns á vellinum. Leikurinn fór ágætlega af stað fyrir mína menn þangað til á 39. mínútu leiksins þegar Chris McDonals fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Eftir þetta þá átti vörnin mín og markmaður stórleik og allt virtist stefna í framlengingu þegar Ryan Hindley skoraði meðlangskoti á lokamínútum leiksins og það var eina mark leiksins. Ég komst þar með upp þó að ég hafi verið svolítið heppinn þarna í mspilinu.

Staða efstu liða:
1. Bury +39 89 C
2. Staf.R.+28 87 P
3. Frst.G.+27 86
4. Woking +36 85
5. Exeter +24 83

Staða neðstu liða:
22. Nortwich -33 34 R
23. Burton -47 31 R
24. Southport-53 22 R

Bikararnir:

FA Cup:
Mér gekk ekki vel og ekki illa í FA Cup þetta árið en ég vonaði bara að ég lennti gegn stórum liðum á útivelli til að ég gæti grætt eitthvað á þessum bikar því ég átti litla möguleika á að komast eitthvað langt. Svona var þetta:

Fourth Qualif. Round: Wealdstone 0 - 3 Stafford Rangers
First Round: Stafford Rangers 1 - 0 Swindon
Second Round: Oldham 2 - 1 Stafford Rangers

FA Trophy:
Utandeilarbikarinn… ég var meistari og markmiðið var að verja titilinn. Það gekk upp og hérna eru liðin sem að ég sló út:

First Round: Stafford Rangers 2 - 1 Aldershot
Second Round: Woking 0 - 1 Stafford Rangers
Third Round: Hereford 0 - 3 Stafford Rangers
Fourth Round: Morecambe 0 - 1 Stafford Rangers
Semi Final Leg1: Stafford Rangers 1 - 0 Crawley
Semi Final Leg2: Crawley 0 - 0(0-1) Stafford Rangers
Final: Scarborough 1 - 1P Stafford Rangers

Gat ekki verið annað en sáttur með tímabilið og hef núna meira en nógan pening til leikmannakaupa og til að bæta æfngaaðstöðu fyrir næsta tímabil.

Tölfræði liðsins(meðaltal í sviga fyrir aftan):
Leikir spilaðir: 60
Mörk skoruð: 85(1.4)
Mörk fengin á sig: 45(0.8)
Gul spjöld: 69(1.1)
Rauð spjöld: 4(0.1)
Meðal áhorfendafjöldi: 1700
Markahæstur: Peter Thompson 23
Flestar stoðsendingar: Kevin Street&Jonathan Harkness 9
Flestar mömmur(MoM): Scott Bevan 9
Hæsta meðaleinkun: Scott Bevan: 7.35

Fjárhargurinn endaði í £1.6m í gróða…

Framhald..?