Challenge - Preston North End Ég ákvað að gera eitt alemennilegt challenge sem er ítarlegt en samt ekki flókið. Preston North End er fornfrægt félag á Englandi og eitt af stofnendum ensku efstu deildarinnar árið 1888. Þeir unnu efstu deildina fyrstu tvö tímabilin en hafa ekki unnið hana síðan. Síðasti stóri titill félagsins kom árið 1938 þegar þeir unnu enska bikarinn. Í dag hafa þeir nokkuð sterkan hóp en þurfa einhvern góðan stjóra til að koma þeim á réttan kjöl og gera þá aftur að stórveldi.

Leikur: FM 2006
Lið:Preston North End
Deildir: Ensku deildirnar
Database: Large (eða minna ef tölvan ræður ekki við)
Select all players from: Ísland
Deadline: 21.ágúst
Patch: Skiptir ekki máli
Update: http://rapidshare.de/files/24931479/updatev.rar.html%3C/a%3E (Öll nýjustu transferin)
Leikmannakaup: Engar takmarkanir


Birta þarf skjáskot til að sýna að árangur hafi náðst. Mest má leika 5 leiktíðir og sá vinnur sem er með flest stig þegar deadline-ið kemur.

Stigin eru gefin svona (Ekki er gefin stig fyrir sigur í Góðgerðarskjöldnum né í Ofurbikar Evrópu):

Sigur í Meistaradeild: 25 stig

Sigur í Úrvalsdeild: 20 stig

Sigur í UEFA bikarnum: 15 stig

Meistaradeildarsæti: 12 stig

UEFA sæti: 10 stig

8-12.sæti í úrvalsdeild: 7 stig

12-17.sæti í úrvalsdeild: 5 stig

Fall: -5 stig

Sigur í FA Cup: 12 stig

Sigur í Deildarbikarnum: 10 stig

Sigur í Championship: 5 stig

Promotion: 3 stig

Ég var ekki alveg viss með stigagjöfina en ég tel þetta vera nokkuð sanngjarnt.

ALLIR AÐ TAKA ÞÁTT :)