Góða Kvöldið eða Daginn…. hef ákveðið að búa til sögu af árangri mínum en annars, Tekk það aftur fram að þessi saga er bara bull úr mér þó þessi árangur hafi átt sér stað enjoy:

Eftir 4 góð ár hjá KA fór ég yfir til Skotlands en tvö lið buðu mér starf; Forfar og Morton, eftir langa umræður,
þá fór ég yfir í Morton en vegna smá máls gat ég ekki tekið við þessu fína liði fyrr en í Júlí og þann dag gerðist það þann 10 Júlí 2005 þá skrifaði ég undir 3 ára samning við Morton og var ég mjög ánægður með það, enda þetta lið í engum skuldum og höfðu 250 pund til leikmannakaupa!
Ég var ekki lengi að fara á æfingasvæðið þar sem leikmennirnir biðu eftir mér.
Leikmennirnir sem þar voru voru heldur þungbrúnir á svip, ekki veit ég ástæðuna kannski sagði einhver lélegan brandara eða eitthvað .
En annars þá sá ég að ég þyrfti mikin mannskap helst efnilega leikmenn,
enda stefnan sett á að vera í úrvalsdeildinni á næstu 3 árum, doltið erfitt verk það en engu að síðu framkvæmanlegt,
Ég fór beint á leikmannamarkaðinn og byrjaði á að kaupa hvorki meira né minna en 12 leikmenn!! en 6 af þessum leikmönnum fóru í vara og undir 19 ára liðið enda áttu þetta að vera framtíðar leikmenn liðsins listinn hljómar svona:
Nafn——————-stöður——aldur———-Verð
Enzo Giovanni Scorza–SC—– 16————-170k
Jonas D. Schmidt ——-SC —-22————-Frítt
Nökkvi Gunnarsson—–DC —–27 ————-Frítt
Anders Blomqvist——-FRC —-26————-Frítt
Rami Shaaban ———-GK —–29 ————-Frítt
Andri Sigþórsson——–SC ——27—————Frítt
Nicolaj Agger ————SC ——15—————-2k
Kenneth Stennild——–GK—–16—————22k
Ross Heburn————-AMC/FC- 15 ——-50k
Erik Van Dee————-DRC —15 ———–0k
Nando———————DCRL —18————5k
Justin Moose————-MRC—19————Frítt
Alexandre Song———-DMC—16————-Frítt

Virkilega efnilegur hópur svo fékk ég tvo í janúar glugganum Joao Carlos Markmaður og Stefan Bergtof sem átti eftir að reynast mér vel.
En tímabliði yfir höfuð var fínt.
Ég byrjaði mjög vel en vann fyrstu 3 leikinna mína 2-0, 3-0 og 3-0 en svo kom jafntefli og frá því gekk þett mjög brösulega en alltaf var ég í 4-3 sæti sem var fínt miðað við hvernig liðið var að spila.
Datt ég meðal annars úr keppni strax í bikarnum Challenge Cup og League Cuo sem ég var mjög ósáttur við enda fengum við 4 rauð í þessum báðum leikjum bæði fyrir að rífa kjaft í dómara og var ég frekar reiður yfir því og las þessum þrem leikmönnum pistilinn!!.
En og gekk mér illa í næstu 5 leikjunum 4 töp og eitt jafntefli en svoo unnum við! loksins magnaður 4-2 sigur eftir að vera 0-2 undir í hálfleik!!
Eftir þennan magnaða leik gekk allt vel, stórir sigrar komu í kjölfarið,
og um leið, stigin.
Við vorum þá í þriðja sæti allt tímabilið, og stjórnin ekki allveg sátt enda átti ég að vera að vinna deildinna eða í það minnsta að ver í öðru sæti.
En þá gerðist svoldið stórkostlegt 6 leikir voru eftir og þá var skipt um stjórn!! og fékk ég 8 milljónir punda til leikmannakaupa!!!!
Stórglæsilegt!
Og það gerðist eitthvað vann ég alla leikinna þar á meða Sterling sem voru í öðru sæti og Breechin sem voru í fyrsta.
Sterling voru annað seinnastir af þessum liðum og ég búinn að stela öðru sætinu af þeim og munaði tveim stigum á milli þessara tveggja liða ég gat líka minnkað forskot Breechin niður í tvö stig ef þeir myndu tapa en þeir töpuðu ekki en ég vann mjöög góðan sigur og þar með var ég öruggur með sæti í fyrstu deild!
Allur bærinn örugglega á leiknum og allt var brjálað,
enda mikill fótboltabær þarna á ferð.
En við kláruðum seinnasta leikinn á heimavelli þar sem við unnum Berwick 1-0 og allir ánægðir.
Deildinn var vissulega jöfn og virkilega skemmtileg.
En þá var komið að því ég fór á fund stjórnarformanna og fengi að vita hvort ég fengi starfið.
Ég labbaði inn á skrifstofuna skæl brosandi en um leið mjög taugaóstyrkur og átti meira vona á að vera rekin en að fá að halda áfram.
Ég hélt starfinu!!
frábært og mest allur bærinn ánægður að ég held.
En þið viljið væntanlega fá einhverjar upplýsingar.
Hér koma þær

3 markahæstu leikmenn liðsins:
Jonas D. Schmidt 12 mörk
Anders Blomqvist 12 mörk
Andri Sigþórsson 10 mörk

Þjálfari ársins var Dick Cambell þjálfari Breechin ég var í öðru og Ray Stewart þjálfari Forfard í öðru

leikmaður ársins var Scott Walker Brechin í öðru var Justin Moose hjá mér og í þriðja var Kevin Byers Brechin

Var ég með þrjá leikmenn í Team of the Year og voru þeir Stweart Breachin, Justin Moose og Andri Sigþórsson

5 efstu liðin voru:
Lið———-Mörk S—— Mörk F——stig
Brechin—–79————-33———–77
Morton——64————-21———–73
Stirling——69————-59———–68
Forfar——-59————-53———–56
Berwick—–52————-44———–53

Jamm svona var það.

Yfirlit:
Yfir höfuð var þetta fínt tímabil nánast allt gekk upp vörnin frábær miðjan mjög góð enn sóknina má bæta þeir voru alls ekki að nýtta sín færi og voru að láta miðjuna skora.
En annars nokkuð sáttur ný stjórn með mikla peninga

Er byrjaður á nýju tímabili þar sem ég á að vinna deildinna er með 7,75 milljónir punda til leikmannakaupa.

Engin skítköst takk ef megið endilega benda mér á hvað ég má bæta og ef þið viljið fá að heyra frá næsta tímabili þá er ég fús til þess.
Takk fyri