Heil og sæl.

Ég ákvað að koma með aðeins “öðruvísi” grein hingað og vona bara að ykkur líki við hana.

Já og ég spila CM 03/04

Fyrir leik

Þar sem mikil þreyta er í gangi hjá liði mínu sem er í svona “aðal” save-inu mínu, þá gái ég fyrst og fremst hvort eitthver sé þreyttur. Ef eitthverjir 5-7 eru undir 95%, þá á ég oftast til með að setja svona 4 þreyttustu á bekkinn.
Svo verða hinir líklega teknir útaf í leiknum.

Byrjun - 45. mínútu

Það aðallega er bara að sjá hvernig leikmennirnir eru að standa sig og hvernig þreytan er og svona.
Oftast lítið sem engar skiptingar eða breytingar

45. mínuta / hálfleikur

Skipti oftast í mesta lagi 2 þreyttustu útaf, gæti verið að ég skipti bara einum útaf ef enginn annar þyrfti alveg nauðsynlega á hvíld að halda eða ég tek heila 3 útaf vegna þreytu. Ég er ekki vanur á að taka þá sem eru með lélega einkunn en ef einkunin er farin niður í 3 eða 4 þá tek ég þá oftast útaf.

60. mínúta

Þá skipti ég þriðja leikmanninum útaf ef ég tók 2 útaf í hálfleik. Ég set oftast tvo inná ef ég var bara búinn að taka einn í hálfleik.

70./75. mínúta

Breyti hvernig Mentality-ið er, ég hef það í Attacking í byrjun en ef ég er að tapa þá set ég það oftast í Gung Ho en ef ég er að rústa þessu þá fer það bara í Defensive eða ég hef það bara áfram í Attacking
Ef ég gleymi að skipta útaf á 60. mínútu þá set ég mennina inn þá á þessum tíma.

70/75. - Endaloka

Geri fátt annað en bara njóta leiksins. Ef ég þarf helst að vinna eitthvern leik þá breyti ég taktínu eitthvað smá (læt eitthverja menn hlaupa framar af og til).

Vonaði að ykkur líkaði greinin.

Pazzini