Atletico MAdrid 07/08 Hææ.. Ég tók við Atletico Madrid og er kominn á 07/08. Ætla ég að segja frá því tímabili. Stillti ég liðinu mínu svona

—–Fernando Torres—Robinho——–

Éwerthon———Oskitz——-C. Ronaldo

————-Freddy Guarín————-

Dédé—–Kompany——-Terry—–Borre

—————Akinfeev—————-

Sub 1. M.Rensing, Sub 2. Ledley King, Sub 3 Lucas Biglia, Sub 4. Shaun W. Philips, Sub 5. Rafael Van der Vaart, Sub 6. David Villa, Sub 7 Pazzini.

Spanish Cup

Ég ætla að byrja á Spanish cup. Ég lenti á móti léttum liðum í byrjun og hvídli suma leikmenn en vann þá samt alla. Mætti ég síðan fínu liði Málaga, tók ég þá 4-1. Síðan mætti ég liðinu Deportivo La Coruna. Var þetta erfiður leikur sem ég tók 3-1 samanlagt. Var ég næst kominn í 4-liða úrslitum, mætti ég þá feykisterku liði Real Madrid. Fór þeir leikir 3-2 og 4-2 báðir fyrir mér. Þá var komið að úrslitunum. Mætti ég þá liðinu Barcelona. Ætla ég nú aðeins að segja frá þeim leik.

Atletico Madrid - Barcelona

Á 18 mínútu nær Pazzini boltanum. Hann sendir á Fernando Torres sem skýtur.. En Kasper Schmeichel ver frábærlega. Á 48 mínútu, Igor Akinfeev er með boltann, hann tekur langt spark, og Cristiano Ronaldo nær boltanum, sólar einn gaur og chippar yfir markmanninn ! 1-0 fyrir mér. Tíminn er 57 mínútur búnar, Cristiano Ronaldo nær boltanum á miðjunni, hann gefur á Fernando Torres sem er úti á hægri kantinum. Fernando Torres gefur fyrir og Pazzini skallar í netið ! Staðan 2-0 fyrir mér. Á 66 mínútu nær Barcelona boltanum, það er Roberto, hann hleypur fram og skýtur en Akinfeev ver, Marek Jankulovski nær frákastinu og skorar örugglega, 2-1 fyrir mér. á 78 mínútu , Kasper Schmeichel á útspark, Fernando Torres nær boltanum, sprettur fram, sólar tvo leikmenn og skýtur í markið og skorar. 3-1 fyrir mér. Staðan á þessum leik var 3-1 og þá er spænski bikarinn kominn til Atletico Madrid.

Spænska deildin.

Vann ég fyrstu 4 leikina, þá vann barcelona mig 1-0. En ég vann flesta leikina en tapaði þó nokkrum. Í nóvember tók ég forystunna. Ég seldi nokkra gaura í janúar og má nenfa meðal annars riccardo Montolivo. Byrjaði ég að rústa öllu og vann deildina, svona endaði deildin

1. Atletico Madrid - 98 stig
2. Real Madrid - 86 stig
3. Barcelona - 85 stig
4. Betis - 82 stig

18. Mallorca - 27 stig
19. Celta - 22 stig
20. Tenerife - 8 stig

Fannst mér vendipunkturinn á tímabilinu vera þegar ég vann Barcelona 5-1 og ætla ég því að segja smá frá þeim leik.

Atletico Madrid - Barcelona

Á 5 mínútu fæ ég strax aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn. Lét ég Oskitz taka hana og skoraði hann með frábæru skoti upp í vinstra horni. 1-0 fyrir mér. En strax á 11 mínútu ær Alberto Gilardino boltanum fyrir Barcelona og skýtur honum í blá hornið. 1-1. Á 22 mínútu nær David Villa boltanum fyrir mig. Sólar 3 leikmenn og skorar. 2-1 fyrir mér. Á 26 mínútu er innkast, Vaart tekur það og gefur á Villa sem gefur fyrir og Shaun Wright Philips skallar í netið. 3-1. Á 30 mínútu gefur Philips fyrir, Villa tekur skotið en það er varið, Torres nær frákastinu og skorar. 4-1 fyrir mér. Á 47 mínútu er hornspyrna. Hana tekur C.Ronaldo, Terry skallar í netið. 5-1 fyrir mér og urðu það loktölur kvöldsins.


Meistaradeildin

Ég dróst í riðli með liðunum Werder Breman, FC Kobenhavn og Sparta Prague. Gæti ég valla hafa fengið léttari riðil og rústði ég honum með fullt hús stiga. Næsta lið sem ég mætti í 16 liða úrslitum var Fenerbache, ég varð aftur heppinn. Vann ég þá samt bara 4-3 og voru þeir mikið betri heldur en ég bjóst við. En ég komst áfram, i þetta sinn varð ég ekki heppinn, ég mætti liðinu Manchester United sem voru feykisterkir. Þeir unnu mig 5-3 fyrri leikinn sem boðaði ekki gott. En allt kom fyrir allt og ég vann seinni leikin 2-0 þar sem Robinho og Oskitz skourðu fyrir mig. Í 4-liða úrslitum mætti ég liðinu Arsenal, sem var þá í fyrsta sæt ensku deildarinnar. Fyrri leikurinn fór 3-3 á útivelli. Seinni leikurinn fór hinsvegar 1-0 fyrir mér þar sem John Terry skoraði eina mark dagsins. Í úrslitum mætti ég Chelsea. Ætla ég að segja frá þeim leik.

Atletico Madrid - Chelsea

Leikurinn fór fram í Marseille, það var fullur leikfangurinn og frábær spenna. En leikurinn byrjaði vel þegar J.Saviola átti skot sem Akinfeev varði í byrjun leiks. En á 20 mínútu áttu mínir menn hornspyrnu, hana tók Cirstiano Ronaldo. John Terry hoppaði manna hæst og skallaði hann í netið. 1-0 fyrir mér. Á 22 mínútu voru Chelsea hinsvegar með boltann, Vincent Kompany tæklar Mutu, hann tekur spyrnuna sjálfur og skorar örugglega. 1-1. Ekkert meira gerðist í venjulegum leiktíma og þurfti að framlengja. 110 mínúta, ég er í sókn, þeir ná boltanum og Ferreira hreinsar. En Rafael Van Der Vaart nær boltanum, hanns endir á Ferando Torres. Torres er kominn einn á móti markmanni, hann sólar hann og skorar ! 2-1 er staðan ! Á
115 mínútu eiga hinsvegar Chelsea hornspyrnu, Mutu tekur hana en Terry hreinsar. David Villa nær boltanum, hann sólar Michael Mancienne og er kominn einn á móti markmanni. Hann lýtur upp og sér Tim Howard fara ó móti honum. David Villa reyndi chippuna og.. hann skoraði, glæsilegt mark hjá David Villa ! Staðan endaði 3-1 fyrir mér.

Markahæsti leikmaðurinn minn var John Terry.
Valinn besti leikmaður tímabilsins Fernando Torres.
Bestur að mínu mati var Cristiano Ronaldo.

Ég náði loks þrenunni. Vonandi fær greinin engin skíta comment en allavega… Bless