Ég er búinn að taka mér smá hlé af þessu áhugamáli en núna ætla ég að byrja aftur með þessari grein og hér kemur hún og njótið þess að lesa hana.

Ég ákvað að taka við Chelsea af því ég hef aldrei gert almennilegt save með þeim.Ég fékk 40 milljónir til að kaupa leikmenn.

Ég fékk mér þessa gaura:
Lilian Thuram á 10 milljónir.
Eto´o á 30 milljónir.
Lúcio á 10 milljónir.

Ég fékk einn í janúar og hér koma þeir:
Alberto Gilardino á 18,5 milljónir.
Aaron Lennon á 350 k.
og fleiri svona frammtíðar sjörnur.


Ég seldi þessa:
Gallas á 4,5 milljónir.
Eið smára á 9,5 milljónir.

Seldi líka nokkra í Janúar:
Babayaro á 2,2 milljónir.
Gronkjær á 10 milljónir.
Crespo á 7 milljónir og Kallon í staðinn.

League Cup:Vann það mæti Man Utd í úrslitnum vann 2-0.
-Watford 4-0.
-Rushen 4-0.
-Man City 2-0.
-Rotherham 3-2.

Úrslitaleikurinn var mjög spennandi.Það gerðist ekki neitt í fyrri hálfleik þanni að ég ætla ekki að segja frá honum.En seini var svaka leikur.Man Utd sóttu sóttu og sóttu á meðan ég og það geng ekki að koma boltanum framm .Þeir áttu komust 3 einn á móti markimanni en það var Cubicini sem var hetjan og varði alltaf þeir áttu 30 skot og 21 á markið en þessu lauk með markalausu jafntefli.það var orðið frekar þung loftið á Þúsundarvellinum.ég fór inní búiningsklefan ég talaði við mennina.Þegar við vorum á leiðinni út sagði ég við John Terry að taka Ruud Van úr umferð.Síðan flautaði dómarinn og leikurinn byrjaði. en þá var að sama sagan Man Utd menn sóttu og sóttu en þegar það kom 102 mín þá dúndraði Cubicini framm og þar var kallon sem tók boltan gaf hann á Gilardino og hann þaut upp í horn gaf hann á Kallon sem lagði hann í netið. 1-0 fyrir mér í mínu í fyrsta færi.Dómarinn flautaði til hálfleiks.Man Utd breytu taktíkinni sinni og spiluðu 2-3-5.en eftir 4 mín af seini hálfleik kom Kallon tók boltan af Gary og þaut upp völlinn var kominn einn á móti markmanni og klárði það.Þanni fóru þeir aftur í sama taktík en þeim tókst ekki að skora. Ég vann þessa keppni með heppni.


Meistradeildin:Ég lagði ekki mikla mikið í þessa keppni ég notaði hana til að hvíla leikmenn og notaði 19 undir liðið.Ég dróst með Inter Leotar og Monaco.þrátt fyrir að hafa notað 19 u liðið vann ég riðilinn og dróst á móti lazio og ég tapaði báðum leikjunum 2-1.

Fa Cup:Komst í undanúrslit á móti blackburn og tapaði 2-1 fyrir þeim:
-Kiddminster 8-0
-Doncaster 8-0
-Burnsley 3-2
-Everton 3-0
-Blackburn 1-2.
Ég varð ógeðslega reiður útí leikmennina mína eftir þennan leik.


Deildin:Man utd náði góðu forskoti en svona smátt og smátt kom það hjá mér þegar 28 umferðir voru búnar þá var ég kominn jafn þeim.Ég átti mjög létta leiki framm utan en þeir ekkert svo létta.þegar það var komið að 30 umferðinni fóru þeir að gefa sig og töpuðu 5 leikjum af 8 sem er mjög slagt og ég náði að tryggja mig í 35 umferð en Arsenal var komið í annað sæti.

Svona endaði þetta:

1. sæti Chelsea
2. sæti Arsenal
3. sæti Man Utd
4. sæti Fulham
4 sætaði kom mér mjög á óvart en þeir náðu þessu eitthvern veginn.

Byrjunarliðið:
GK Cubicini
DR Thurham
DL Bridge
DC Terry
DC Lúcio
MR Lennon
ML Duff
MC Makélélé
AMC Lampard
FC Gilardino(meiddist í 4 mánuði)/Eto’o
FCMutu/Kallon