Byrjaði á því að downloada nýju uppfærslunni hérna á huga eða cfm.stuff.is þar sem öll nýjustu leikmannaviðskipti voru bætt inn og svona.
Byrjaði með 25miljónir til að eyða í leikmenn og þetta er fyrsta leiktíðin:

Kaup:
Michael Ballack(17,5M) frá FC Bayern
Freddy Adu(Free Transfer) DC United
Philip Lahm(6M) FC Bayern
Kasper Schmeichel(100k) Man City
Fernando Cavenaghi(6,5M) Spartak Moscow
Heild: 33M
Sala:
Quinton Fortune(5mil) Newcastle
Tim Howard(5M) Tottenham
Paul Scholes(11,5M) Tottenham
Louis Saha(6M)Newcastle
Heild: 28M

Svona var byrjunaliðið mitt yfirleitt:
van der sar(GK), Heinze(DL), Ferdinand(DC), Silvestre(DC), G.Neville/Lahm(DR), R.Giggs(ML), M.Ballack(MC), Park Ji-Sung/R.Keane(MC, C.Ronaldo(MR), W.Rooney/Nistelrooy/Cavenaghi(SC)

Vann deildina með 86 stigum, næsta lið á eftir mér var Arsenal með 71 stig. Tók hana frekar létt.
Datt út í 4-liða úrslitum vs West Brom 1-0 í FA Cup. Þeir unnu FA Cup þetta árið.
Vann úrslitaleikinn í League Cup við Birningham 1-1 fór leikurinn og svo vann ég í vítaspyrnukeppni
Meistaradeildina vann ég og svona fóru þeir leikir:
Man Utd (2) 1:1 (1) Juventus <- 16-liða úrslit
Man Utd P (2) 0:2 (2) Barcelona <- 8-liða úrslit
Inter (2) 1:2 (3) Man Utd <- 4-liða úrslit
AC Milan 3:3 P Man Utd <- Úrslit.
AC Milan - Man Utd:
Giggs(8) ( AC Milan 0-1 Man Utd )
M.Bacllack(Pen45) ( AC Milan 0-2 Man Utd )
Kaká(50) ( AC Milan 1-2 Man Utd )
A.Shevchenko(52) ( AC Milan 2-2 Man Utd )
Framlenging:
Ole Gunnar Solskjær(100) ( AC Milan 2-3 Man Utd )
Marek Jankulovsko(102) ( AC Milan 3-3 Man Utd )
Vann svo í vítaspyrnukeppni 4-5 og Kaká hjá AC Milan var maður leiksinns.

Skemmtileg leiktíð og mér finnst Man Utd mun sterkara eftir þessa uppfærslu.
Eini gallinn er að þeir eru með þvílíka skuld uppá bak, og það er Glazer að þakka.

En anyways.. Kem með framhald eftir næstu leiktíð

Þórir S Kristinsson