Já það var magnþrungin spenna í herbúðum Chelsea þegar það var ljóst að rúmlega þrítugur óþekktur spænskur þjálfari að nafni Jose Mario Lardozo hefði verið ráðinn þjálfari liðsins.

Fyrsta verk Lardozo eins og góðum þjálfara sæmir var að grandskoða leikmannahópinn sinn og fara yfir ýmis atriði, eftir nokkra umhugsun fór hann á leikmannamarkaðinn og gerði þessi kaup:

K. Schmeichel Man City 1m
R. Van der vaart Ajax 12m
G. dos Santos Barcelona 400k
V. Kompany Anderlecht 4,5m
C. Wilhelmsson Anderlecht 3m
21m
Leikmenn farnir:
J. Verón Werder Bremen 7,5m
Claude Makélélé Monaco 4,1m
C. Babayaro Osasuna 2,5m
14m

Ég byrjaði deildina með ágætum, sigur á Stamford Bridge gegn baráttuglöðu liði Southampton 2-0, en aðeins jafntefli á útivelli gegn Birmingham þar á eftir 1-1 og var ljóst að liðið þyrfti að ná betur saman. En svo fór að ég sigraði að lokum ensku úrvalsdeildina með 77 sti. Adrian Mutu fór mikinn á tímabilinu og skoraði 28 mörk á tímabilinu (þar af 23 í deildinni) og varð markakóngur. Ég komst í 16 liða úrslit í meistaradeildinni en féll þar út gegn firnasterku liði Juventus 3-1 samanlagt. Komst ekki langt í bikurunum lengst 6 umferð í FA cup.

En ágætis tímabil, ég er kominn á tímabil 07/08 með Chelsea þess er skemmst frá því að segja að ég hef landað 3 englandsmeistaratitlum á þessum árum og sitthvorn FA cup og deildarbikar en það hefur vantað herslumuninn í meistaradeildinni.

Liðsskipan í dag:

——
Casillas

Van der Borre Terry Heitinga Wayne Bridge

Robben Lampard Van der vaart

Ronaldinho

<— Torres Cavenaghi —>

sub1: Petr Cech
sub2: Kompany
sub3: Rosicky
sub4: Duff
sub5: Ibrahimovic