Þáttakan í sögukeppninni hefur verið vægast sagt slæm, setjist nú við lyklaborðið og skrifið skemmtilega sögu um eitthvað „save“ hjá ykkur.

Jessalyn
Sögusamkeppni
Það er komið að því að krýna nýjan sögukóng á áhugamálinu!

Ég hugsa að flestir viti hvernig svona keppni fer fram en hér eru helstu reglur sem gott er að hafa í huga:

1. Skilafrestur er til 20. ágúst.

2. Hver er sem er má taka þátt og ætlast er til að þið sendið söguna inn sem grein.

3. Lið, deild, land og fjöldi tímabila er valfrjáls.

4. Dómnefnd skipa Jessalyn, cablegram og bludgeon og mun vera dæmt útfrá ýmsum þáttum, m.a. skemmtanagildi, lengd, frumlegheitum, málfari og stafsetningu.


Ef einhverjar frekari spurningar koma upp þá skuluð þið ekki hika við að ræða málið við stjórnendur.