Ég ákváð að vera eitthvað lið sem vinnur í stað þess að vera lið sem er í neðri deildum.

Keyptir:Michael Ballack 22.5mill, Dida 6.5 mill. Fengnir á miðju tímabili: :D'Alessandro 10mill,Gerrard 40 mill, FRED 4,8 mill.

Seldir:Morientes 20 mill, Raul Bravo 6,5mill,Guti 2,5 mill.

MEISTARADEILDINN:Ég byrjaði í undankeppninni gegn M. Tel-Aviv frá Ísrael. Ég vann fyrri leikinn 4-0 og þann seinni 2-0. Og komst þá í riðlakeppnina samanlagt 6-0.
Ég lenti með Liverpool,Fenerbache og Panathinaikos í riðli. Ég vann fyrsta leikinn 2-1 gegn Fenerbache síðan tapaði ég gegn Liverpool 1-0 þrátt fyrir að vera betra liðið á vellinum. Síðan gerði ég jafntefli 1-1 við Panathinaikos. 4 stig eftir 3 leiki! En þá fór real-vélinn í gang og vann Panathinaikos 4-1,vann Fenerbache 2-0 og endaði riðillinn með því að vinna Liverpool 4-1!

16 liðaúrslit Í 16 liðaúrslitum lenti ég á móti Barcelona. Í fyrri hálfleik komst ég í 2-0 með mörkum Zidane og Raul. En Xavi minnkaði muninn í byrjun fyrri hálfleiks. Síðan kom Owen mér í 3-1 á 88 mín og þá hélt ég að þetta væri búið. En Xavi skoraði 2 mörk á 90 mín og þá var staðan orðinn 3-3!

Í seinni leiknum var þetta allt öðruvísi. Real ætlaði ekki að detta út! Þeir mættu með rétt hugarfar og voru miklu betri. En Real menn skoruðu ekkert. En á 79. mín setti ég gulldrenginn RAUL inn á og hann lagði upp 2 mörk á seinustu 5 mín þar sem SOLARI og BALLACK skoruðu.

8-liðaúrslit Í 8 liðaúrslitum mætti ég Ajax. Þeir unnu Bayern samanlagt 5-1. Ég var mjög bjartsýnn fyrir leikinn enda gegn léttustu mótherjunum sem ég gat fengið. Í fyrri leiknum vann ég sannfærandi sigur 3-0! Og það á útivelli. En í seinni leiknum notaði ég aðins “lélegri” menn en vann enga síður 4-2. Samtals 7-2.

4-liðaúrslit Í undanúrslitum mætti ég AC Mílan. Þeir höfðu unnið Chelsea í 16 liðaúrslitum og Liverpool í 8 liðaúrslitum. Ég var mjög smeikur fyrir þennan leik því ég vinn mjög sjaldan AC mílan. FYRRI LEIKURINN var mjög skemmtiæegur og spennandi. Á 36. mín kom Jon Dahl Tomasson AC mílan mönnum yfir. En á 48 mín jafnaði RAUL metinn. Ég var mjög ánægður með stöðuna. 1-1 á útivelli. 93 mín búnar og 1 mín eftir að bætingartímanum. Þeir eru í sókn en ég næ boltanum og Zidane er kominnn í gott færi en skítur yfir. Þeir taka markspyrnuna á 94 mín og þeir ná boltanum fara í ná góðu færi en Casillas ver meistaralega í horn. Þá er 95 mínutur búnar og leiktíminn á að vera búinn. Þá tekur Cafu hornspyrnu og það er eins og boltinn fer frammhjá öllum en þá kemur STAM á hlaupinu og skorar og tryggir þeim sigur! Ég var mjög óánægur að tapa! Þannig að ég ætlaði að breyta um taktic fyrir næsta leik og hafa sóknartaktic.

SEINNI LEIKURINN: Leikurinn byrjaði vel og AC menn hefðu getað komist yfir í lok seinni hálfleiks. Leikurinn jafn og skemmtilegur. Á 49 mín fæ ég hornspyrnu og ZIDANE tekur hana. Hann með háan bolta og enginn annar en MICHAEL BALLACK skallar boltann inn og kemur mér í 1-0 og jafnar samanlagt í 2-2. Og ég að komast áfram vegna mark á útivelli. Bæði lið gátu skorað en þar með sat og ég kominn í úrslit gegn MAN UTD! Meira um úrslitaleikinn á eftir.


BIKARKEPPNINNFYRSTA UMFERÐ: Ég byrjaði á að keppa við Castellon. Ég notaði varalið + RAUL.Raul kom mér yfir en þeir jöfnuðu og það fór í vítaspyrnukeppni. Ég vann þar 5-3.
ÖNNUR UMFERÐ: Þar mætti ég Ferrol og notaði ágætt lið þar og rústaði þeim 4-0. Var betri allan leikinn og þeir áttu 1 skot.
ÞRIÐJA UMFERÐ: Ég mætti VILLARREAL í 2 leikjum. Í fyrri leiknum vann ég sannfærandi sigur 4-0, en í seinni vann ég 2-1. Samtals 6-1
8-LIÐA ÚRSLITUM: Þar mætti ég sterku liði GETAFE. Ég vann fyrri leikinn 3-0. En seinni leikurinn fór 3-3. Samanlagt 6-3. Þeir spiluðu vel í báðum leikjunum og voru óheppnir að skora ekki í fyrri leiknum.
4-LIÐAÚRSLIT: Í undanúrslitum keppti ég á móti REAL BETIS. Þeir voru mjög góðir. Í fyrri leiknum á heimavelli fór 0-0. En í seinni leiknum vann ég ósanngjarnt 2-1. Í ÚRSLITUM MÆTTI ég VALENCIA en meira um þann leik á eftir.!

DEILDINÞað var aldrei barátta um 1.sætið þar sem real stakk hreinlega af! Eftir 12 leiki var liðið ósigrað! Stæðsti sigur af þessum 12 leikjum var gegn Mallorca 8-0! Þar af vann ég Barcelona 4-1! Reyndar var þetta ekki jafnlétt og tölur sína. Real komst yfir á 30 mín þegar RAUL skoraði. RONALDO skoraði annað mark 30 mín seinna. Ronaldinho skoraði síðan 5 mín seinna. Á 80 mín setti ég OWEN inn á og hann skorar 2 mörk í blálokinn! Í 13 leik gerði ég jafntefli við Deportdivo 2-2. Þeir komast í 2-0 en Real menn gáfust ekki upp og náðu jafntefli 2-2. Næstu 12 leikir voru unnir. En næsta leik á eftir þá náðu slakir Real menn aðins 1-1 jafntefli geng Getafe. Leikinn eftir mætti REAL, MALLORCA. Fyrri leikurnn fór 8-0 fyrir Real þannig að Mallorca hafði harma að hefna. Mallorca menn gerðu sér lítið fyrir og lögðu slakt lið Real 2-1. D'Alessandro kom Real yfir á 5. mínutu en Jesus Perera skoraði 2 mörk og þar með sat. REAL unnu næstu 2 leiki. Síðan mættu þeir Barcelona. Eto'o skoraði snemma fyrir Barcelona en Ronaldo jafnaði. Síðan unnu Real menn næstu 3 leiki. Í seinasta leik unnu þeir Osasuna 3-0. (Reyndar var sá leikur eftir man utd og Valencia leikinn)

ÚRSLITALEIKUR BIKARKEPPNINNAR Úrslitaleikurinn var gegn Valencia. Leikurinn var mjög leiðinlegur í fyrri hálfleik. En í seinni hálfleik var sagan önnur. Bæði lið áttu mörg tækirfæri til að skora en markmennirnir voru i aðalhlutverkunum. Eftir 90 mínutur þurfti að frammlengja. Þá virtust Real men miklu hætturlegri og betri. Á 109 mín fær Owen rautt spjald. En Real menn náðu ekki að skora. Þannig að það þurfti að fara í vítaspyrnukeppni.

Ronaldo tekur fyrstu spyrnuna og skorar!!!
Di Vaio tekur fyrstu spyrnu Valencia en Casillas ver!!!
Beckham undir býr sig að taka aðra spyrnu Real og hann skorar!!!
Ayala tekur næstu spyrnu. Hann getur minkað muninn í 2-1. Hann tekur spyrnuna en Casillas ver aftur!!!
Þá tekur Zidane næstu spyrnu. Hann getur komið Real í 3-0. Zidane tekur spyrnuna og hann skorar!!!
Caneira getur minkað muninn í 3-1. Og hann tekur spyrnuna og hann skorar!!!
Solari getur tryggt Real mönnum sigurinn ef hann skorar. Solari tekur spyrnuna en Canizares ver!!!
Þá tekur Pellogrino spyrnu fyrir Valencia og hann skorar!!!
Þá fer Carlos á puntinn og getur tryggt Real sigurinn. Hann skýtur í hornið,Canizares fer í sömu átt en nær ekki til boltann. Carlos skorar!!! og tryggir Real sigurinn!!!


ÚRSLITALEIKUR MEISTARADEILDARINNAR!Þar mætti ég Man utd! Það í þeirra lið vantaði Wanye Rooney! Leikurinn var fjörugur! Skemmtilegur og allt!
Á 16 mínutu eiga Man utd hornspyrnu. C.Ronaldo tekur hana en Casillas kýlir boltann frá. Boltinn berst til RONALDO sem stendur á miðjum vallarhelming Real. Hann hleypur upp völlinn, sólar 5 leikmenn og kemst einn á móti HOWARD og setur hann í hornið og staðan orðinn1-0 fyrir REAL MADRIDÁ 25 mín kemst Ruud Van Nistelrooy einn á móti Casillas en Casillas ver meistaralega.! Á 30 mín er Ballack með boltann á miðjunni. Allir man utd menn í vörn. Ballack sendir boltan til vinstri á Carlos. Carlos sendir á Solari sem er á vinstri kannti. Solari á RAUL. RAUL með skot en Howard ver. En BALLACK nær boltanum og sendir boltann inn!!! 2-0 fyrir Real Madrid!!. Ekkert mikilvægt gerist eftir markið í fyrri hálfleik. Man utd menn eru miklu betri í næstum allan fyrri seinni hálfleik en á 78 mín fær Real Madrid dæmda vítaspyrnu. Zidane fer á puntinn og skorar!!! 3-0 Þannig endar þetta og REAL MADRID ERU EVRÓPU MEISTARAR!!!

Smá yfirlit

Markahæðsti leikmaður: Ronaldo 36 mark!!!
Næst markmahæðsti leikmaður: 31 mark!!!

Besti leikmaður: SOLARI 8,90 í meðaleinkunn í öllum keppnum!! Einnig valinn miðjumaður ársins og varnarnaður ársins!!!!(á sama ári,2005)

OFTAST BYRJUNARLIÐ: Taktic 4-1-3-1-1

GK:Casillas
DR:Salgado
DL:Carlos
DC:Woowgate
DC:Samuel
MR:Figo
ML:Solari
DMC:Helguera
MC:Ballack og Beckham voru oftast!
AMC:Zidane og Raul voru oftast!
FC: Ronaldo og Raul voru oftast!

Gerrard var notaður oft en var ekki jafn oft og Ballack og Beckham. Enda gat Gerrard ekki spilað í CL því hann hafði spilað með Liverpool í þeirri keppni.!