Fyrst þarf maður að vera með góðan hóp af leikmönnum. Það er ekki gott að hafa leikmenn með lítinn morale eða þeir séu unhappy. Síðan þarf maður að finna góða taktík fyrir liðið. Farðu yfir hópinn og veldu taktík eftir því t.d. ef þú ert með fleiri miðjumenn en varnamenn. Gott er að leita af leikmönnum í þeim stöðum sem þér vantar góðan leikmann í t.d ef þér vantar bakvörð geturðu keypt Candela o.fl. Líka er gott að velja almennilega training fyrir leikmenn sem þurfa að bæta sig í einhverju. Þegar þú ert að spila er best að nota alltaf leikmenn með 100% í condition. Svona getur maður eignast frábært lið. Ég náði að koma Doncaster úr utandeild upp í aðra á 3 seasonum.