Eftir 14 ár í boltanum lagði ég skóna á hilluna eftir að hafa verið í liðum eins og W.B.A var þar í 8 ár og 6 í Fulham.Ég sá að það var laus sæti hjá Southampton og starfið.

Ég byrjaði á því að fara á markaðinn og fékk 3 millur til að kaupa og keyfti:

Jean Dika á free frá engum.
Adel Xavier free frá engum.
Estefanía 625k frá Real Sociedad.
Filimonov á free frá engum.
Kasper Schmeichel á 250k frá Man City.
Alpay free frá engum.
Roncatto á 2 millur frá Guarani.

Seldir:
Anders Svensson á 4,5 millur til Real Sociedad.
Lundekvam á 450k til Fulham.
Ég gerði ekki fleiri kaup þetta tímabil.


Deildin:
Ég bjóst ekki við miklu af mér en mér géng mjög vel.stjórnin sagði að ég þurti bara að halta í miðri deildini .ég byrjaði mjög illa en og var í eftir 7 leiki í 17 sæti og var búinn að vinna 1 leik og gera 3 jafntefli.En þegar að leið á deildini var ég kominn í topp baráttuna ég var kominn í 3 sæti eftir 27 leiki og Arsenal var með 5 stiga forustu og Man Utd með 2 stig.Ég átti erviðan endi næst seinasti leikurinn var á móti Man Utd og síðasti á móti Arsenal.það var komið að næst seinasta leikum á móti Man Utd ég var með í manganum.það var komið að því Arsenal var með 2 sitg á mig og Man Utd 1.stóra stundinn runinn upp svo flautaði dómarinn í flautuna og boltinn fór á stað á 34 mín skoraði Giggs dómarinn flautaði í hálfleik.Ég skifti ekki neitt svo á 74 mín kom Roncatto flugskallamark sem ég hef séð það var við samarann og markmaðurinn átti ekki neitt í boltann.Ég var ekki sáttur með jafntefli en að lokum á 93 mín kom Beattie og skorðaði úr 30 metra færi.Ég gat ekki verið annað en sáttur útí beattie þetta er hrein og bein snillingur.Ég var í öðru sæti einn leik eftir og á móti Arsenal svo kom að því ég ætlaði mér að vinna ensku deildina í fyrsta sinn í sögu liðsins.Ég var með mikið í maganum svo kom það stóra stundinn rann upp dómarinn flautaði í flautuna og knötturinn fór á stað á 3 mín kom Henry og skoraði og han kom aftur á 10 mín skoraði 2 mark sitt svo var komið að mér og estefanía skoraði úr aukaspyrnu á 44 mín svo flautaði dómarinn og flautaði til hálfleiks.Ég byrjaði vel í seinihálfleik og skoraði á 50 mín og það Jean Dika 2-2 ég var samt ekki sáttur mig langaði að vinna en allt gerðist ekki og það var jafntefli.

frystu 4 liðin:
Arsenal.
Southampton.
Man Utd.
Liverpool.

UEFA Cup:
Round 1 Levska Sofia leg 1 4-0 og leg 2 5-0.
Round 2 Varteks leg 1 3-0 og leg 2 1-1.
Round 3 PAO leg 1 5-0 og leg 2 5-0.
Round 4 Brescia leg l 2-0 og leg 2 1-1.
Qtr Final Real sociedad leg 1 5-2 og leg 2 4-1.
Semi Final mallorca leg 1 5-1 og leg 2 4-1.
Final Liverpool 1-0.



FA Cup.
féll í 4 umferð á móti Man Utd.



Aðalliðið mitt var svona:
(GK)Filimonov
(DR)Adel Xavier
(DL)Higginbotham
(DC)Jean Dika
(DC)Fitz Hall
(MR)Rory Delap
(ML)Fernandes
(DMC)Prutton
(MC)Estefanía
(FC)Beattie
(FC)Roncatto