Ég var búinn að vera hjá Parma í mörg ár og var búinn að vera aðalstjarnan í mörg ár. En á 35 ára aldri ákvað ég að leggja skóna upp á hilluna. Parma höfðu ekki verið búnir að vera besta liðið í Ítalíu í mörg ár, ég hafði samt alltaf verið að aðalstjarnan hjá þeim. En á árinu 2002 var þjálfarinn rekinn. Hann var góður þjálfari bara of gamall, hann var orðinn 75 ára gamall og ekki búinn að vera að standa sig. En einn daginn þegar ég var búinn að vera í ræktinni sagði konan mín mér að ég átti að fara á fund til að ræða um þjálfarastöðu Parma. Þegar ég kom þangað sögðu þeir mér að þeir voru að leita af nýjum þjálfara til að þjálfa Parma. Síðan sögðu þeir að ég mátti fá einn æfingaleik til að sýna hvort ég var góður þjálfari. Sá leikur var á móti spænska liðinu Valencia en leikinn vann ég 1-0. Ég fékk vinnuna en þar sem að ég hafði lítinn pening til að kaupa leikmenn ákvað ég að bara kaupa einn leikmann, en hann hét Ricardinho. Síðan fékk ég tvo fría leikmenn en það voru Diego og Freddy Adu.

En ég nota 4-3-1-2 og stillti ég liðinu mínu svona fyrir jólin.

GK Sebastian Frey 22 ára.
DR Bonera sem er 23 ára.
DL Júníor sem er 24 ára.
DC Paolo Cannavaro sem er 30 ára.
DC Ferrari sem er 23 ára.
MR Nakata sem er 26 ára.
ML Ricardinho sem er 26 ára.
MC Lamoucho (ég kann ekki alveg að skrifa nafnið) sem er 26 ára.
AMC Adrian Mutu, ég er ekki viss um aldurinn en mig minnir að hann sé 23.
FC Gilardino sem er 20 ára.
FC Adriano sem að er annað hvort 21 eða 22 tveggja ára.

En svona var taktíkin:
Team: Focus passing: Down both flanks, offside trap, counter attack, Zonal marking,mentality: gung ho.
GK: Long shots,Mentality: gung ho.
DR og DL: Cross ball, Mentality: defensive.
DC: Mentality: defensive.
MC: Mentality: Normal. Og long shoots ef að hann er góður í því.
MR og ML:þeir hlaupa alveg upp, cross ball, mentality: attacking, forward runs, run with ball.
AMC: Forward runs, run with ball.
FC: Forward runs,run with ball,try through balls.

Ég mæli með að allir sem að spila CM4 prófi þessa taktík.

Ég var reyndar alltaf fyrst með Mutu í sókninni en ég prótaði þetta einu sinni þegar Adriano var meiddur og Gilardino var góður. En mér var spáð því að ég mundi ná miðsæti í deildinni. Ég var með í titlabarrátunni en Lazio urðu samt strax með mikið forskot á okkur sex sem að voru í barrátunni um titlinn. En þau lið voru ég (Parma), Lazio, AC Milan, Juventus, Roma og Inter. Ég komst í annað sæti og hélt mér þar lengi en með lítið forskot. Síðan kom að því að 3 bestu leikmennirnir mínir meiddust en það voru Adriano, Adrian Mutu og Ricardinho. En Ricardinho meiddist í 2 vikur en hinir 3 vikur. Og vegna þess að ég var með svona lítið forskot hyrtu Roma og Juventus sætið af mér og var ég þá kominn í 4 sæti rétt fyrir ofan Inter og AC Milan. En eftir að þeir komu aftur var ég að standa mig og náði aftur 3 sætinu. Síðan kom kauptímabilið í janúar og keypt ég þá leikmanninn Ricardo Carvalho en þá notaði ég hann og Ferrari í vörninni. Tímabilið gekk vel þangað til að góði framherjinn Gilardino, vídaspyrnu og aukaspyrnu hetjan mín Nakata og nýji portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho meiddust. Þá fór allt í vaskinn enda þurfti ég að setja Mutu fram og mann sem að ég man ekki nafnið í AMC stöðuna. En síðan fór enn verri hlutir að gerast og meiddist þá Brasilíski landsliðsmaðurinn Ricardinho. Þurfti ég þá að nota manninn sem að ég man ekki hvað hét á vinstri kantinn og Adu í AMC stöðuna. Jæja ég hélt 5 aæti þangað til alveg á síðasta leik þegar ég tapaði á móti Juventus að Milan fór í 5. sæti en ég endaði í 6.sæti. En leikmennirnir mínir sem að voru meiddir voru ennþá meiddir þá. En svona enduðu efstu sex sætin:

1.Lazio
2.Juventus
3.Roma
4.Inter Milan
5.AC Milan
6.Parma.

Í Italian cup stóð ég mig miklu betur en í deildinni og í undanúrslitunum mættust liðin svona:

Juventus-AC Milan
Lazio-Parma

Ég vann Lazio með tveggja marka mun minnir mig. Juventus unnu Milan og vorum það þá ég og Juventus í úrslitunum. Fyrri úrslitaleikurinn var mjög lélegur og tapaði ég 3-0 og það á heimavellinum. Þá hugsaði ég um að þetta var búið, ég gat ekki unnið titilinn sem besta lið Ítalíu. En í seinni úrslitaleiknum vann ég þá 6-1!
Eftir í Italian Super cup.

Ég ætla núna að skrifa smá sem að er búið að gerast á tímabilinu 03/04. Ég er búinn að kaupa tvo leikmenn sem að eru Jermain Defoe frá West Ham og líka unga snillinginn Cristiano Ronaldo en ég er að fara að kaupa Ronaldinho, hann á bara eftir að samþykkja samninginn. En ég þurfti líka að selja Bonera og Nakata. Í úrslitunum á móti Lazio vann ég og er þá búinn að gera það sem að ég setti mér markmiðið! Ég er þá semsagt þessari keppni með besta liðið í Ítölsku deildinni!