ég ákvað að taka við Betis og gá hvernig mér gengi.

En svona er aðaliðið mitt:
GK Tim Howard
DR Brett Emerton
DL Roberto Carlos
DC Sol Campbell
DC John Terry
MR Ricardo Quaresma
ML Óscar Laufente
MC Jonathan Soriano
FC Georgi Kakalov
FC Ronaldinho

Svona var aðaliðið mitt en svona fór deildin. Ég og Barcelona í barrátunni og vorum líka langefstir. Valencia og Zaragoza stóðu sig líka vel en hinsvegar kom Real Madrid mér á óvart.Real Madrid voru alls ekki að standa sig og lentu í 7.sæti í deildinni. Það fannst mér ótrúlegt að þeir ráku ekki þjálfarann sinn fyrr en það voru nokkrir leikir eftir af deildinni. Þeir buðu mér starfiðn en ég tók því alls ekki. Ég er með betra lið en þeir. Deildin endaði svona:

1. Betis (ég) með 93 stig.
2. Barcelona með 88 stig.
3. Valencia með 79 stig.
4. Zaragoza með 75 stig.

Markahæstu menn voru:
1.Georgi Kakalov (Batis) með 39 mörk.
2.Jonathan Soriano (Betis) með 37 mörk.
3.Wayne Roonay (Barcelona) með 33 mörk.

Valinn besti maðurinn hjá Betis frá aðdáendum:
Jonathan Soriano (þriðja sinn í röð).Ég mæli þokkalega með þessum snilldardrengi!!

Valinn besti manager ársins:
Ég (Betis).
Barcelona þjálfarinn.
Zaragoza þjálfarinn.

Í Spanish cup náði ég alls ekki góðum árangri og datt út í fyrsta leiknum á móti liði í 2. deild! Ég tapaði meirasegja í vídaspyrnukeppni. En Recretivo og Deportivo mættust í úrslitum og Deportivo vann 3-2. Þetta var mjög undarlegt vegna þess að Barcelona töpuðu líka í fyrsta leiknum sínum.

Í European cahmpionship komst ég í gegnum riðlin með Chelsea, Red Star og Lazio. Ég var trygður áfram eftir fjórða leikinn og ég vann alla leikina mína.Í 16 liða úrsltim mætti ég inter og gerði fyrri leikinn jafntefli 1-1. Seinni leikurinn fór 2-1 fyrir mér og þannig komst ég í 8 liða úrslit. Í 8 liða úrslitum mætti ég Ajax og tapaði fyrri leiknum 2-0. Seinni leikurinn fór 1-1 og þannig datt ég út. Í úrslitum mættust Ajax og Roma. Roma sigraði þá 2-1 og urðu þannig sigurvegarar.

Hérna er listi yfir 5 mennina sem að gerðu mest gagn hjá mér öll þessi ár.

1.Jonathan Soriano.
2.Georgi Kakalov.
3.Henry.
4.Patrick Kluivert.
5.John Terry.

Þeir sem að ég er búinn að kaupa um sumarið eftir þessa leiktíð er bara ein manneskja sem heitir Raúl. Ég á í smá vanda ég er ekki viss hverja ég á að hafa frammi Ronaldinho,Kakalov eða Raúl.

Vonandi líkaði ykkur greinin mín og kannski kemur framhald seinna.