Ég er poolari og þessvegna ákvað ég að taka við þessu liði. Ég gerði ekki mörg kaup þetta tímabil og keypti aðeins einn leikmann sem að heitir Cristiano Ronaldo.Og seldi einn mann að nafni Henchos (Ég er ekki með leikinn beynt fyrir framan mig svo að það eru margar villur í þessu).Ég byrjaði tímabilið mjög vel og var í barráttunni um fyrsta sæti en svona stillti ég aðaliðinu mínu:

GK Kikland
DR Carragher/Babbel
DL Riise
DC Hypia
DC Tráore
MR Cristiano Ronaldo
ML Smicer/Murphy
AMC Diouf
DMC Gerrard
FC Baros
FC Owen

Taktikið mitt var 4-4-2.
Deildin:
takmark:bara að ná að vera í european championship.
Í deildinni voru ég ,Manchester United og Newcastle í barráttunni um titilinn. Á endanum voru allir mínir menn rosalega þreyttir en ég leyfði þeim ekki að hvíla sig. Ég hefði ekki átt að gera það vegna þess að á endanum á deildinni voru mennirnir mínir svo þreyttir að þeir gáttu varla spilað. Og vegna þess að ég gerði það endaði ég í 3 sæti eftir Newcastle sem voru í 2 og man utd sem voru í 1.En svona voru 4 efstu liðin:
1.Manchester United
2.Newcastle
3.Liverpool
4.Arsenal.

Árangur:Hefði getað verið betri.

FA cup
Takmark:komast í undanúrslit.
Ég komst í undanúrslit en datt þar út á móti einhverju liði sem var í efstu deild ég bara man ekki eftir því.

Árangur:hefði viljað geta komist í úrslit enn það gerðist ekki.

League Cup
Takmark:komast í undanúrslit.
Ég datt út í 5th round og er alls ekki ánægður með það.
Árangur: alls ekki nógu góður fannst mér.

European Championship
takmark:komast í 16 liða úrslit.
komst í 16 liða úrslit en tapaði þar á móti minnir mig Inter eða Milan.
Árangur:fínn árangur. komst þangað sem ég ætlaði mér semsagt 16 liða úrslit.

Vonandi líkaði ykkur greinin mín.