Fyrstu ár mín í CM, þá spilaði ég alltaf með mínu uppáhaldsliði í ensku sem var í úrvalsdeild. Þegar ég fékk 97/98 þá fór ég meira að spila neðri deildir og fannst mikið til þeirra koma. Núna er það þannig að ég spila nánast bara neðri deildir og reyni að vinna mig upp, mér finnst það einfaldlega mun skemmtilegara… Hvernig er með ykkur? Ég reyni alltaf að hafa sem yngstann hóp og flesta íslendinga. Reyndar er nokkuð fáranlegt með þessa íslendinga hvað þeir eru miklir kóngar… þeir vilja oft ekki koma í ensku aðra deildina og eru frekar á íslandi…