Árið var 2002 og ég hafði verið búsettur á Íslandi í nokkur ár eftir að hafa flutt heim frá Englandi en faðir minn
var frægur þjálfari hjá Wycombe og hafði leikið upp alla flokkana þar og meiðst síðan á krossböndum
en ekki náð mér vegna læknamistaka.
Ég var á ferð um Íslendingabæinn Hull City þegar maður kemur til mín á kaffi húsi og spyr hvort faðir minn
hafi ekki verið Jens Guðbjörnsson og ég játa því og spyr hann hvort ég vilji koma og skoða mig um
í öðrum flokk í liðinu Hull sem verður 100 ára á næsta ári og kem ég á æfingu og slæ til og tek mér árs hlé
á námi. Á þessum tíma hitti ég konu sem varð seinna eiginkona mín og varð þannig að 2. flokkur Hull vann
1 deild undir 17 en ekkert gekk hjá Meistaraflokki þannig ég var ráðinn sem Yfirþjálfari og Meistaraflokks
þjálfari.

Ég fór strax á fund með nefndinni og gáfu þeir mér 500 þúsund punda til leikmannakaupa. Fór ég þá á
Norðlenska leikmannamarkaðinn enda mikið af Sterkum og hörðum strákum sem ég vissi að myndu falla vel
inní ensku 3. deildina og keipti ég mér eftirfarandi menn

Leikmannakaup

Orri Freyr Óskarsson - Þór = 50k
Jóhann Þórhallsson - Þór = 12k
Trond Erik Bertelssen - haugesund = 26k
Tryggvi Bjarnason - ÍBV = 55k
Reynir Leósson - ÍA = 325k

síðan sá ég að mig vantaði mikið uppá Vinstri kantinn, varamenn og varamarkmann

David Hunter = Free
António Folha - Penafiel = 7k
Gerardo Zambrano - San Francisco (PAN) = 10k

Samtals 625k en ég fékk smá meiri pening frá stjórinni þegar leið á tímabilið enda gekk vel


Árangur

3. deildin sigruð örugglega
Vans Trophy
datt snemma út úr FA cup

Næstu árin gekk eins og ég sögu ég er búinn að vinna

2. Deild
Annað sæti í Vans Trophy
1. Deild
Annað sæti í League cup
FA Cup sigurvegari 3 ár í röð
Góðgerðarskjöldinn Tvisvar af 3 árum
Varð í 2 sæti í Úrvals deildinni og vann hana svo næsta ár og hbúinn að vinna hana 2
Meistaradeildina einu sinni
Super cup einu sinni
Inter-Continental Cup

og árið er 2010

Bestu kaup

Orri Freyr Óskarsson
Tim Janssen
Lionel Morgan
Nigel Reo Coker
R. Pratridge
Sean Davis
T. Howard
T. Bjarnarsson

Léleg Kaup

B. Chorley MJÖG mikið af gulum og rauðum spjöldum og varð fúll fyrir eina refsingu í bikarleik
M. Arteta varð fyrir miklum vonbrigðum
L. Steele
Carlo Cuducini


Liðið mitt núna

T.Howard
T. Bramble
T.Bjarnason G.Heinze
S.Davis
L.Morgan Diego R.Partridge



T. Janssen D.Braathen <——-O. Óskarsson

Bekkur: Arteta, Stuart Ellit, Ryan France, Daniel Harvey, J Vaughan
Ég er að nota 1-2-1-3-3

Langbesti leikmaðurinn minn er án EFA Tim Janssen þetta er rosalegur strákur 249(6) Leiki 426 Mörk sem er rosalegt
skoraði meðal Annars 129 mörk á einu tímabili í 62 leikjum