Bolton season 03/04 Ég ákvað að taka við liðinu Bolton ég byrjaði á því að ná í Freddy Adu, Kasper Schmeichel og Supat Rungratsamee á free transfer.
Síðan fékk ég boð Frá Real Madrid uppá 5M fyrir Ricardo ég prófaði að bjóða þeim hann á 8M og þeir tóku því síðan keypti ég Luke Beckett á 430,000.
Vináttu leikirnir gengu brösulega ég gerði tvö jafntepli og vann þrjá. Síðan fór ég í leikmanna markaðinn aftur áður enn hann lokaði. Wimbeldon var í fjárhags vandræðum svo ég notaði mér það.

Keyptir:
Freddy Adu (free transfer)
Kasper Schmeichel (free transfer)
Supat Rungratsamee (free transfer)
Luke Beckett (425,000)frá Stockport
Jobi McAnuff (875,000) frá Wimbledon
Nigel Reo-Coker (275,000) frá Wimbledon
Lionel Morgan (275,000) frá Wimbledon
Gareth Barry (4,6M) frá Aston Villa
Jóhann Þórhallson (60,000) frá Þór
Olof Mellberg (3,3M) frá Aston Villa
Iván Hurtado (350,000) frá Barcelona(ECU)
Samtals: 10,100M

Seldir:
Ricardo Gardner (8M) til Real Madrid
Youri Djorkaeff (450,000) til Southampton
Henrik Pedersen (3M) til Tottenham
Samtals:11,450M

Þá var komið að því að keppa fyrsta leikinn í deildinni ég hefði verið ánægður með að enda deildina í sirka 6-5 sæti, jæja ég tók á móti Middlesbrough og svona stilti ég liðinu.

GK: Jaaskelainen
DC: Mellberg
DC: Hurtado
DL: Barry
DR: Charlton
MC: McAnuff
MC: Reo-Coker
MC: Okocha
FW: Þórhallson
FW: Beckett
FW: Supat

Ég tapaði leiknum 3-2 og hver leikur á fætum annars varð erfiðari ég tapaði 6 af næstu 12 leikjum. Ég var í 19 sæti með 8 stig en þá byrjaði liðið að spila eins og lið og ég vann 7 leiki í röð þá gerði ég tvö jafntepli og eitt tap en Beckett og Supat voru byrjaðir að skora í hverjum einasta leik.
Áfram hélt ég að vinna ég var kominn í 5 sæti þegar þrjár umferðir voru eftir og átti nokkra erfiða leiki inni ég vann þrjá og tapaði einum gerði síðan tvö jafntepli í röð ég var í baráttu við Newcastle og Liverpool um 4 sætið þótt Liverpool datt fljótt úr þeirri keppni þegar þeir töpuðu 3 leikjum í röð og þá var baráttan á milli mín og Newcastle sem var með ægilegt lið þeir keyptu þar á meðal Lúcio og Owen Hargreevs. Jæja nú voru þrír leikir eftir af deildinni ég þurfti að vinna þá alla fyrsti leikurinn fór 3-0 síðan 4-2 og 1-0 og endaði ég í 4 sæti í deildinni sem var glæsilegt.
Fyrstu 6 sætin í deildinni

1. Arsenal 86 stig
2. Man Utd 82 stig
3. Chelsea 80 stig
4. Bolton 64 stig
5. Newcastle 63 stig
6. Liverpool 59 stig


FA Cup.
Ég vann fyrsta leikinn með naumindum 1-0 markið kom á 90 mín gegn Fulham ég vann síðan Liverpool 2-1 og Newcastle 1-1 í vítaspyrnu keppni síðan tapaði ég 3-1 gegn Arsenal.

League Cup.
Mér gekk vel í League Cup ég vann
Southampton 2-0
Leicester 3-1
Leeds 2-1
Aston Villa 1-0
og í úrslitaleiknum vann ég stórglæsilegan sigur á Chelsea 3-0 Beckett með þrennu.

Arséne Wenger var valinn manager ársins og Luke Beckett leikmaður ársins.
Ég var ánægður með úrslitin í deildinni og gríðarlega ánægður með úrslitin í League Cup en alls ekki með úrslitin í FA Cup.


Svona var aðal liðið mitt:
GK: Jaaskelainen
DC: Mellberg
DC: Hurtado
DL: Barry
DR: Charlton
MC: McAnuff
MC: Reo-Coker
MC: Okocha
FW: Þórhallson
FW: Beckett
FW: Supat
Sub1: Kasper
Sub2:Adu
Sub3: Morgan
Sub4: Lohme
Sub5: Þórhallson

Vonandi líkaði ykkur greinin kveðja Ironbeast.