Það var langt síðan að ég hef farið í þennan leik þannig að ég ákvað að taka yfir liðinu Manchester United svo að ég gæti hitað mig upp fyrir lélegri lið. Ég ætla að tala svona smá um bæði leiktímabilin.Á fyrsta tímabilinu keypti ég mennina Thuram, Lúcio, Kallström og svo snillinginn Anelka.

Fyrstu leikina var ég að fikta mig áfram við tactic svo að ég var ekkert að standa mig vel fyrstu leikina en vann samt góðgerðarskjöldinn á móti Arsenal, leikurinn fór í vítaspyrnur en hann Barthez sýndi að hann kann allveg ennþá að verja og varði 3 skot og tryggði mér góðgerðarskjöldinn.

Í öðrum deildarleiknum var þetta farið að smella saman og skoraði Anelka þrennu og vissi ég að núna væri ekki aftur snúið, liðið mitt var orðið ósigrandi meðheimsklassa menn í öllum stöðum. Þessi leiktíð var einso draumur, tapaði bara einum leik og vann alla titla sem ég gat unnið
Svo endaði Seasonið þannig að ég var lang efstur með 106 stig og hann Anelka með 50 mörk í 56 leikjum og 25 fyrirlagningar og var hann metinn á 41 m punda(keypti hann á 13. m).

Ég var valinn Manager of the year og 7 kallar úr liðinu mínu voru team of the year og allt fullkomið. Ég veit reyndar að þetta er sjálfsagt eitt af léttari liðunum en alltaf er gott að vinna alla titla og gera aðeins einsu sinni tap(leikur sem fór í vítaspyrnu). tjórnin og allir eru mjög áægðir með mig og allt snilld og núna var hún að gefa mér 35 milljónir til að kaupa leikmenn.

Svo tók Season 04/05 við, og ennþá hafði ég svipaða uppstillingu á liðinu mínu enda ósigrandi sigurmaskína þar á ferð. En eitthvað fannst mér vanta, þá aðallega markmann og fór ég að leita að ungum efnilegum og kannski ekkertt of dýrum né of ódýrum og varð fyrir vali mínu hinn 23 ára gamli Ivan Pelizzioli og keypti ég hann á 10 m og sé ég ekki eftir þeim kaupumþví að nú er hann búinn að vera að verja í 35 leikjum og hefur hannfengið fimm mörk á sig sem er náttúrulega ómögulegt, síðan að hann byrjaði að keppa í fótbolta hefur hann aðeins fengið mörk á sig hjá mér, þannig að hann hefur keppt 112 leiki og fengið 5 mörk á sig, ef einhver getur bætt þetta má hann endilega gefa sig fram.

Síðan hef ég keypt fullt af gaurum, þar má helst nefna Freddy Adu, Louis Saha, Hasselbaink, Dino Baggio, Wilcox og Hayden Foxe. Síðan var ég bara rétt í þessu að gera samning við varnarmanninn Igor Tudoren hann kemur til mín útaf Bosman reglunni. Mér hefur gengið rosalega vel þessa leiktíð og enginn leikur er enn tapaður en allt getur alltaf gerst, ég er strax búinn að vinna mér inn 3 titla (Community Shield, Super Cup og Inter-Continental cup) og er með 7 stiga forskot í deildinni, einn leikur til góða kominn í Semi-Final í League Cup, kominn í Fa cup 4th rnd og í Champions Cup er ég kominn í 2nd rnd, þannig að hver veit nema að ég vinni alla þessa titla, en það væri nottla bara snilld.

Anelka skorar eins og brjálæðingur, einnig Louis Saha en Lilian Thuram hefur komið mér virkilega á óvart, ég hélt að hann yrði aðeins verri núna en hina leiktíðina en hann er með 8.61 í meðaleinkunn en var með 7.95 í m.e. í fyrra þannig ða hann er að standa sig frábærlega, og bara allir varnarmennirnir sem ég er virkilega ánægður með.

Mér vantar nákvæmlega ekkert í þetta lið(eins og þið sjáið kannski) en ef eitthvað vantar þá er það varnar eða miðjumaður til að taka við af þessari vörn. Svo í lokin ætla ég að að sýna ykkur skipulagið sem ég nota oftast, það hefur ekki mikið breyst frá leiktíðinni í fyrra, en ef þið vitið um einhverja góða kalla eða hafið hugmynd um hvernig ég get breytt skipulaginu þá endilega svarið þessari grein eða sendið mér skilaboð en hérna kemur tacticin:

Gk: Ivan Pelizzioli

Dl: P. Neville

Dc: Lúcio, R. Ferdinand

Dr: Lilian Thuram

Dmc: Kléberson

Mc: Ryan Giggs, Paul Scholes (þeir hlaupa upp í Amc stöðuna)

Fc: Annað hvort Louis Saha, Nistelrooy, C. Ronaldo eða Anelka

Takk fyrir mig
SUuup