Hvernig væri að búa til leik þar sem maður væri chairman ekki maniger. Þá myndi maður ekki stjórna liðinu heldu bara sjá um peningahliðina á klúbbnum. Þú myndir láta manigerinn fá ákveðin pening til að eyða og ef að árangurinn væri ekki að skila sér þá myndir þæu bara reka hann og ráða nýjan maniger. Þú myndir sjá um að gera styrktarsamninga við fyrirtæki og stækka völlin ef þörf væri á. Þú mydir sjá um að markaðssetja liði og reyna að auka tekjur liðsins.

Hvernig lýst ykkur á þetta, komið með skoðanir ykkar á hverni leikurinn yrði og hvort þið mynduð fara í hann?