Ég skal segja ykkur sögu af save'i sem ég er í. Þannig er nú það að ég tók lið Porto, sem er eitt af betri liðum Portúgal þegar maður byrjar, en eru samt ekki góðir, vantar almennilegan striker, vegna þess að þeir eru nýbúnir að selja Jardel. Það tók mig smá tíma að byggja upp þetta stórveldi og um leið og einhver leikmaður fór að standa sig vel komu stóru liðin á spáni og Ítalíu og keyptu leikmennina. Dimitry Alenichev átti til dæmis tvö brilliant tímabil og þá buðu Parma 12 millur í hann og ég varð að selja hann. En hægt og býtandi tókst manni að næla sér í magnaða leikmenn. Þetta byrjaði allt á því að Anelka kom til mín á bosman 01 og þá fór þetta að rúlla. Anelka átti frábært tímabil, skoraði 46 mörk og byrjaði inná í 47, endaði með 8.48 í meðaleinkunn. Hann hélt svona áfram í tvö season en varð þá unhappy og eyðilagði móralinn, þannig að ég neyddist til að selja hann. En ég fór þá að taka eftir því að í enda hvers tímabils eru stórstjörnur interested í að koma til manns, þannig að ég keypti Ronaldo. Með því að byggja liðið í kringum hann tókst mér að landa nokkrum CL. titlum. Anelka hafði þá farið til Tyrklands og Skotlands og var að gera alla brjálaða. Ég fékk hann þá til þess að koma til mín fyrir slikk, eða einhverjar 5.5 millur, en hafði selt hann fyrir 18. Með þá tvo frammi klikkaði fátt og ég var kominn með frábæra leikmenn, fékk Zidane í eitt tímabil, en var samt ekkert að leita af stjörnunum, ég byggði liðið á nokkrum ungum strákum, Taribo West brilleraði gjörsamlega. Ég gerði svo frábær kaup, keypti Raúl, á 30 milljónir reyndar en hann er alveg þess virði. Hann er gjarnan markahæsti maður deildarinnar. Skilar að jafnaði 8.00-8.20 á tímabili. Ég ætla að skrifa nokkra bestu leikmennina sem ég hef uppgvötað á þessum tíma
Derek Tobin, fékk hann frá einhverju liltu liði á kúk og kanil, hann var 21 árs þegar hann var valinn maður deildarinnar, en hann vildi fara, og ég neyddist til að selja hann á 17.5 millur til Lazio sem seldur hann fyrir 50.5 milljónir til Real..það er það dýrasta sem ég hef séð
Martin Fagelind, frábær kanntmaður
Marco Gabrielli, með einhverja 12 20
Castilho, ungur brasilískur center
Carlos Bevaqcua, ungur argentískur center
Cristian Critisescu, brilliant varnarmaður
Bruno Fernandes, verður besti markvörður Portugals
Manuel Reina (auðvita) frábær markvörður frá Barca
hmm..man ekki fleiri..