Eins og mér hefur alltaf þótt vanta er léttur og fínn mp3 spilari í Championship Manager leikina. Oft finnst mér það ekki “meika sence” að hafa kveikt á Winamp eða Napster til að spila meðan ég er í CM, en tökum sem dæmi, í Rocket Arena 3(sem er MOD fyrir Quake3), þar er innbyggður mp3 spilari og truflar hann leikinn voða lítið sem ekkert.

Væri ekki fínt að fá svona spilara innbyggðann í næstu útgáfu af Championship Manager???