Er CM mesta tíma sóun allra tíma? Hver kannas ekki viða að sitja fyrir framan tölvuna tímunum saman og dag eftir dag og sumir ár eftir ár. Ég er búinn að vera að spila leikinn síða 97 og er öruglega búinn að eiða um hálfu ári fyriri framan tölvuna við að spila leikinn. Ég held að CM sé mest vana bindandi leikur sem hefur verið framleiddur en einnig sá skemmtilegasti líka.

Hvað finst ykkur?