Jæja núna ætla ég að segja frá 3 tímabilinu mínu meðFC Bayern München. Mér gegg vel á 1 og 2 tímabilinu mínu en hvernig gegg mér á því þriðja?

Keyptir ——– Seldir/Farnir

Á þessu tímabili gerði ég góð kaup:D
Ég keypti Wayne Ronney á 15.25M Punda góð kaup
Síðan Keypti ég Íslendinginn Þórð Gúðjónsson á 1.3M
Og keypti Bróðir hans Bjarna á 1M Punda
og Keypti Frank Lampard á 2.6M punda
Síðan Seldi ég Bastian Schweinsteiger á 4.3M og fékk líka í staðinn Rivaldo Free
César,Árni Gautur og Scholl fóru allir free frá mér
Og ég seldi líka Van Bronckhorst á 4.9M

Fyrir þetta tímabil var Markmiðið að vinna 3 bikrara . Og einn þeirra átti að vera Bikari úr Meistaradeildini.

Æfinga leikir:
Ég tók bara einn æfingar leik. Ég notaði nokkra úr varaliði vegna þess að einhver Landsliðar keppni var sem heitir Confederations og því voru flestar stjörnunar mínar að keppa á þessu móti. Ég keppti gegn Real Madrid. Staðan fór 1-1 Roy Makaay skoraði fyrir mig.(Holland keppti ekki á þessu móti) Real Madrid vann í vítaspyrnu keppni.

German Leauge:
Ég byrjaði í undan úrslitum eins og vanalega. Þar keppti ég gegn Kaiserslautern. Ég vann 3-1.Í þessum leik skoraði Kuranyi 2 og Makaay 1 mark. Í úrslitum keppti ég gegn Leverkusen. Ég vann 2-0.Kuranyi skoraði 1 mark og Gronkjær skoraði 1 mark. Þar með Vann ég þennan Bikrar í 3 skipti.! :D:D:D

Deildin:

Ég byrjaði með látum í deildini.Ég vann fyrstu 4leikina mína örruglega.Eftir fyrstu fjóra leikina mína var marka talan mín 10-3.
Í 5 leiknum gerði ég 2-2 jafntefli við Aachen.Í 6 leiknum vann ég Hannover 1-0 og gerði síðan annað jafntefli við Hertu Berlin 0-0.Síðan vann ég nágrana mina í 1860 München 2-0.Og þá kom fyrsta tapið gegn Leverkusen. Ég tapaði 1-0.Síðan gerði ég 2 2-2 jafntefli við Dortmund og Freiburg.Vann síðan HSV 3-2.Síðan gerði ég 0-0 jafntefli við Gladbach en vann síðan Stuttgart 2-0.Gerði síðan jafntefli við Mainz 2-2.VAnn síðan næstu fjóra leiki með markatöluna 10-1 en þá gerði ég jafntefli við Honnover 1-1.Vann síðan Duisburg 4-0.Síðan gerði ég jafntefli við Kaiserslautern 1-1.
Vann síðan Aachen 3-0.Tapaði síðan 2 leikjum í röð gegn Hertu Berlin 2-1 og gegn nágrönunum mínum í 1860 München 2-1. Gerði 2-2 jafntefli við Dortmund og vann síðan Leverkusen 2-0.Síðan vann ég Freiburg 2-0. Enda baráttan var spennandi.Ég vann Hsv 3-0 gerði síðan 0-0 jafntefli við Gladbach.Vann síðan Stuttgart 1-0 en steinlá gegn Schalke.Tapaði 3-0.Vann næsta leik gegn Mainz 3-2.Og þá var komið að seinasta leiknum.Ég var í 1 sæti með 2 stiga forustu á Leverkusen en 3 stiga forustu gegn 1860 München.Í seinasta leik gerði ég jafntefli við Wolfsburg 1-1. Leverkusen tapaði en 1860 vann þannig að ég vann deildina með 1 stigi 1860 komst í annað sæti en Leverkusen endaði í 3 sæti. Þannig að það munaði 3 stigum á 1 og 3 sæti.

German Cup:
Í fyrstu umferð vann ég St.Pauli 3-1.Zé Roberto,Ballack og Rooney skoruðu mörkin.Í annari umferð vann ég SVW Mannheim 3-0 Kuranyi skoraði 2 mörk og Ronney 1 mark.Í þriðju umferð vann ég Bayern München (A). Já ég keppti gegn varaliðinu mínu. Í þeim leik ákváð ég að nota vara aðalliði mitt.Ég er að meina með því að nota ekki bestu gaurana.Ég setti Kasper Schmeichel í markið og tók ballack útaf og svona .En ég hefði ekki átt að gera það vegna þess að ég náði ekki að gera neitt í þessum leik.Þannig á 75 min setti ég Ballack,Rooney og Gronkjær inná. En samt fór þetta í framlengingu. Eftir fyrri framlengingu var staðan enþá 0-0 en í byrjun seinni kom Ballack mer yfir en á 118 min skoraði Markus Steinhöfer fyrir varaliðið þannig að þetta fór í vító. Ég var smeykur að tapa gegn varaliðinu mínu. Ég tók fyrstu spyrnuna en Ballack klúðraði henni . Þá fór Steinhöfer á puntinn fyrir þá en hann brendi líka af.Þá voru Markaskorarnir báðir búnir að brenna af.Næstu 2 spyrnur hjá mér og varaliðinu fóru inn .En við brendum báðir af 4 og 5 spyrnuni en 6 spyrnuni skoraði Lizarazu en Oliseh klúðraði fyrir þá og ég vann varaliðið mitt. Húrra :):(Í 8 liða úrslitum vann ég Aalen 1-0.Í undanæurslitum vann ég HSV 3-0. (Ég skil ekki ég var í erfið leikum gegn varaliðinu mæinu en rústaði úrvalsdeildarliði.)Í úrslitum keppti ég Hertu Berlin. Staðan eftir venjulegan leik tíma var 1-1 Frank Lampart skoraði fyrir mig. Eftir framlengingu var staðan enþá 1-1 þannig að þetta fór í vító. Því miður náði ég ekki að nýta spyrnurnar. Skoraði aðins úr einni (Ballack skoraði) þannig að staðan fór 5-2 fyrir þeim(vító og staðan eftir venjulega leiktíma plúsuð saman)Þannig að ég náði ekki að vinna þessa keppni í 3 skiptið í röð.


Meistardeild Evrópu:
Þessa keppni ætlaði ég að vinna.Ég vann hana ekki á fyrsta tímabili né öðru þannig að mer fannst eins og ég ætti skilið að vinna.Ég lenti með Porto,Anderlecht,Deportivo í riðli. Í fyrsta leik vann ég Anderlecht 2-0.Vann síðan Porto líka 2-0.Og vann líka Deportivo en þá aðins 2-1. Gerði síðan jafntefli við Deportivo 1-1. Síðan vann ég Anderlecht 3-1 og Porto 4-1. Ég endaði með 16 stig af 18 stigum mögulegum.Porto endaði með 4 stig. Anderlecht endaði með líka með 4 stig. Deportivo endaði með 2 stig.Ég komst uppúr riðlinum og Porto þeir voru me betri markatölu en Anderlecht.
Í 16 liða úrslitum vann keppti ég á móti Dinamo Kiev. Við byrjupum á mínum heimavelli.Þar endaði staðan 2-0 fyrir mér.Kuranyi og Þórður skoruðu fyrir mig.Seinni leikurinn fæor 0-0 þannig að ég komst áfram samtals 2-0.Í 8 liða úrslitum fékk ég sterka mótherja. Ég dróst á móti Arsenal.Fyrri leikurinn fór á mínum heimavelli.Þar endaði staðan 2-1 fyrir Arsenal.Kuranyi skoraði fyrir mig.Seinni leikurinn fór fram á heimavelli Arsenal.Þar fór staðan 0-0 þannig að þeir komust áfram í undanúrslit en ég datt út.

Ég ætlaði að vinna 3 bikara en það mistókst í 1 skipti.

Oftast byrjunar lið:

GK:O.Kahn
DR:P.Lahm
DL:B.Lizarazu
DC:T.Linke
DC:R.Kovac
MR:Þ.Guðjónsson
ML:Zé Roberto
MC:M.Ballack
MC:Rivaldo
FC:W.Rooney
FC:K.Ku ranyi

Bekkur:K.Schmeichel,P.Rehm,F.Lampart,R.Makaay, Ronaldinho, J.Gronkjær,Di Baggio

K.. Takk fyrir að lesa þetta