Þetta verður mín fyrsta saga svo gefið henni sjéns.
_______________________________________________ __
Seasonið

Fréttir:
Ég hafði verið að gera vonda hluti á Englandi með West Ham og var rekinn.
Daginn eftir kom hringing frá norska liðinu Brann og stjórnin þar hafði verið
að fylgjast með mér. Ég þurfti peninginn svo ég tók við starfinu.
____________________________________________ _____
Pre-season:
Ég lét Assistant manager stjórna liðinu í æfingaleikjum.
————————————— ————————————
Keyptir:
Evandro Roncatto á 275k frá Guarani.
Emil Hallfreðsson á 22k frá FH.
Atli Viðar Björnsson á 100k frá FH.
Gunnar Heiðar Þorvalsson 140k frá ÍBV

Seldir: Enginn en þrír lánaðir.
_____________________________________________ _____

Deildin:

Stjórnin vildi vera um miðja deild en ég ætlaði mér stóra hluti.

Byrjunarliðið var þannig skipað:
GK: Hakon Opdal.
DL: Cristoffer Eliassen
DR:Geirmund Brendesæter*
DC:Erlend Storesund
DC:Egil Ulfstein
DMC:Roy Wassberg*
MCL:Emil Hallfreðsson
MC:Seyi George Olofinjana*
MCR:Cato Guntveit
FC:Evandro Roncatto
FC:Atli Viðar Björnsson

Fyrstu fimm leikirnir voru ekki erfiðir en þar vann ég þrjá leiki og gerði tvö jafntefli og
var kominn í fyrsta sæti. Ég komst taplaus í gegnum næstu tíu leiki, vann þar átta leiki
og gerði tvö jafntefli. Svo kom rosalega stórt tap á móti Tromso 0-4
Tromso í hag auðvitað. Í næstu sex leikjum vann ég bara tvo leiki og tapaði fjórum. Næstu þrjá leiki vann ég og einn leikur var þá eftir í deildinni og ég á toppnum.

Viking var tveimur stigum á eftir mér og átti leik við Bodo-Glimt en ég við Lillestrom.
Leikurinn byrjaði hörmulega Emil klúðraði víti á sjöundu mínútu og Lillestrom skoraði á
32. mínútu. En þá sákoraði Evandro Roncatto rétt áður en flautað var til leikhlés.
Roncatto var svo aftur á ferðinni á 56.mínútu og 66. mínútu. Sigur blasti við
og á 71.mínútu skoraði Kenneth Storvik sem hafði komið inní byrjunarliðið í stað Atla Björns.

Brann varð norskur deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 1963 og allir glaðir.
Roncatto var markahæstur í deildinni með 27 mörk í 17 leikjum en hann meiddist á miðju tímabili.
____________________________________________ ____________
Bikarinn:

1st. round gegn Stabæk
3-1
2nd. round Strindheim
4-1
3rd.round gegn Andalsnes
1-0
4th.round gegn Ham Kam
1-1
5-4 í vító
Quarter Final gegn Orn-Harten
4-0
Semi Final gegn Rosenborg
2-0
Final gegn Sogndal

Leikurinn var jafn framanaf og bæði lið áttu fín færi
En á 36. mínútu skoraði Kristian Ystaas fyrir Sogndal og ég brjálaðist
og stillti í sókn. Ég átti tíu færi en ekkert þeirra var nýtt.
Loksins eftir stórskota sókn fór boltinn inní markið á 90. mínútu þegar Kenneth Storvik skoraði og tveim mínútum seinna skoruðum við aftur og var þar að verki hinn ungi Evandro Roncatto.

Allir voru glaðir enda hafði Brann ekki unnið bikarinn síðan 1983.

Smá um liðið í enda deildar:
Markahæstur: Evandro Roncatto 36 mörk í 22 leikjum.
Hæðsta meðaltalseinkunn: Evandro Roncatto 8.75.
Oftast maður leiksins: Evandro Roncatto 17 sinnum.
Mestar stoðsendingar: Cato Guntveit 16 sinnum.
Brann’s Players of the Year: Evandro Roncatto.
____________________________________________ ______________

Kannski meira seinna.