Levante 2003-2005 Góðan daginn Hugarar!

Eftir að hafa verið frekar lítið í CM undanfarið ákvað ég að gera mér save með spænska 2. deildar liðinu Levante U.D. Ég ætla ekki að hafa þetta mikla svona sögu aðallega bara grein um árangurinn. Góða skemmtun!

Season 1

Keyptir:
Kasper Schmeichel 230k frá Man City
Sandro Cois free transfer
Federico Magallanes free transfer
Aaron Lennon 400k frá Leeds
Washington free transfer
Jóhann Þórhallson free transfer frá Þór
Iván frá Betis Loan
Stephen Pearson frá Motherwell Loan
Stephen Caldwell frá Newcasle Loan

Seldir:
Alexis 525k til Atlético Madrid
Sérvulo 275k til Extremadura
Gustavo Enrique Reggi 45k til Osasuna
Neftalí Suescun, Víctor, Domingo José Larraínzar og Felix á free transfer

Pre season:
Ég ákvað að taka nokkra æfingaleiki til að prófa mig áfram í leikkerfum og liðsuppstillingum og fóru þeir svona:
Toledo 2-2
Castellón 3-1
SCO Roubaix 1-1
Valenciennes 4-2
Metz 2-3
Nástic 0-2

Deildin:
Mér var spáð “respectable league position” en gengið var framar vonum og er skemmst frá því að segja að ég rústaði deildinni og Elche og Ciudad de Murcia fylgdu mér upp.

Svona endaði ég í deildinni:
Levante 42 29 10 3 123 52 +71 97

Bikarinn:
1st round:
Marbella 4-1

2nd round:
Terrassa 4-1

3rd round 1st leg:
Pontevedra 1-0

3rd round 2nd leg:
Pontevedra 3-2

Quarter Final 1st leg:
Real Sociedad 4-2

Quarter Final 2nd leg:
Real Sociedad 2-1

Semi Final 1st leg:
Numancia 0-0

Semi final 2nd leg:
Numancia 5-1

Final:
Real Madrid 2-1

Stjórnin og stuðningsmennirnir litu á mig sem guð eftir þessa frammistöðu sem að ég átti nú reyndar ekki von á en var að vonum ánægður eftir þetta tímabil. Ég notaði 2 taktíkur á tímabilinu, ein 4-4-2 sem ég gerði sjálfur og svo Najhan taktíkina (fæ örugglega ekki plús fyrir það :D).

Uppstilling Najhan:
GK Juan Luis Mora
DL Jesule
DR Felix Dja Ettien
DC Stephen Caldwell
DC Iñaki Descarga
DMC Fransisco Javier Castaño
ML Stephen Pearson
MR Aaron Lennon
MC Alberto Rivera
FC Jóhann Þórhallsson
FC Javi Peña

Í 4-4-2 uppstillingunni var þetta eins nema þá kom Castaño bara í MC en ekki DMC

Bestu leikmenn:
Jóhann Þórhallson: 34(4) leikir, 39 mörk, 16 assist og 11 MoM. Av R: 7.68
Aaron Lennon: 40(3) leikir, 10 mörk, 15 assist og 1 MoM. Av R: 7.53
Stephen Pearson: 46(2) leikir, 2 mörk, 18 assist og 1 MoM. Av R: 7.40
Alberto Rivera: 43(3) leikir, 6 mörk, 13 assist og 1 MoM. Av R: 7.43
Félix Dja Ettien: 50 leikir, 0 mörk, 9 assist og 1 MoM. Av R: 7.28

Ýmis tölfræði:
Fans player of the year: Javi Peña
Top Goalscorer: Javi Peña 45 mörk
Most Assist: Javi Peña 27 assists
Highest Av R: Jóhann Þórhallson 7.68
Most Man of Match: Jóhann Þórhallson 11
Biggest Win: Almería 9-1

Season 2

Eftir frábæran árangur á 1. season-i var ég staðráðinn í að fylgja honum eftir og reyna að ná sæti um miðja deild þótt stjórnin byggist bara við að ég mundi berjast á móti falli.

Keyptir:
Stephen Caldwell free frá Newcastle
Radoslaw Kaluzny free frá Leverkusen
Evandro Roncatto 425k frá Guarani
Julio Ricardo Cruz free frá Inter
Alexander Farnerud 1.5 millz frá Landskrona
Richard Dunne free frá Man City
Valerio Di Cesare free transfer
Stephen Pearson 1.3 millz frá Motherwell
Jan Kristiansen loan frá Juventus
Maxwell loan frá Ajax
Francis Jeffers loan frá Arsenal (skilaði honum fljótlega þar sem hann stóð ekki undir væntingum)

Seldir:
Washington 2 millz til Piacenza
Sandro 500k til Ciudad de Murcia
Javi Peña hættur
Santiago Carpintero, Ángel Lekunberri, Tito, Jofre, Jesule, Alfonso, José Luis Muiño, Iván Pinel, Iván, Yago, Oli, Borja, Miguel Carlos Perona, Carlos Tornero, Paco og Luis Manuel Rubiales á free transfer.

Pre season:
Ég tók 3 æfingaleiki sem ég lét assistantinn bara sjá um því ég var handviss um hvernig ég ætlaði að stilla upp á þessu tímabili. Svona fóru æfingaleikirnir:

Mallorca 0-5
Albacete 2-2
Real Madrid 1-2

Deildin:
Deildin gekk langt framar og vonum og eftir að ég hafði verið í svona 3-6. sæti lengst af tímabilinu tók ég frábæran sprett frá febrúar og út tímabilið og vann deildina þegar 4 leikir voru eftir. Real Madrid lenti í 2. sæti og meistararnir frá því árinu á undan, Villareal, lentu í því 3.

Levante 38 30 3 5 128 54 +74 93

Bikarinn:
Það er skemmst frá því að segja að ég varði titilinn auðveldlega og hér er leiðin að Konungsbikarnum:

1st round:
Sanse 4-0

2nd round:
Numancia 6-1

3rd round 1st leg:
Leganés 6-0

3rd round 2nd leg:
Leganés 3-4

Quarter final 1st leg:
Villareal 3-0

Quarter final 2nd leg:
Villareal 2-3

Semi final 1st leg:
Terrassa 5-1

Semi final 2nd leg:
Terrassa 3-0

Final:
Sevilla 5-1

Uefa Cup:
Í byrjun tímabils gerði ég ekki miklar væntingar til þessarar keppni en frammistaðan átti eftir að koma á óvart.

1st round 1st leg:
Belasica 3-0

1st round 2nd leg:
Belasica 6-0

2nd round 1st leg:
Groclin 1-0

2nd round 2nd leg:
Groclin 2-1

3rd round 1st leg:
Porto 3-0

3rd round 2nd leg:
Porto 4-1

4th round 1st leg:
FC Copenhagen 5-0

4th round 2nd leg:
FC Copenhagen 3-7

Quarter final 1st leg:
Lyon 2-2

Quarter final 2nd leg:
Lyon 3-0

Semi final 1st leg:
Nantes 2-0

Semi final 2nd leg:
Nantes 1-1

Final:
Parma 1-0

Frábær árangur þó að ég hafi verið heppinn á köflum eins og þegar ég tapaði 3-7 í Danmörku en komst áfram 8-7. En inni á milli voru frábærir leikir eins og leikirnir við Porto og úrslitaleikurinn gegn Parma.

Spanish Super Cup:

1st leg:
Villareal 1-1

2nd leg:
Villareal 3-1

2 auðveldir leikir í byrjun tímabils skiluðu mér þessum titli.

Uppstilling:
GK Juan Luis Mora
DL Maxwell
DR Félix Dja Ettien
DC Iñaki Descarga
DC Radoslaw Kaluzny
DMC Fransisco Javier Castaño
ML Stephen Pearson
MC Alberto Rivera
MR Aaron Lennon
FC Evandro Roncatto
FC Julio Ricardo Cruz

Bestu leikmenn:
Julio Ricardo Cruz: 48(2) leikir, 37 mörk, 40 assists og 8 MoM. Av R: 8.12
Evandro Roncatto: 43(6) leikir, 77 mörk, 24 assists og 18 MoM. Av R: 8.37
Stephen Pearson: 52(2) leikir, 8 mörk, 30 assists og 5 MoM. Av R: 7.85
Aaron Lennon: 46(3) leikir, 14 mörk, 8 assists og 4 MoM. Av R: 7.71

Ýmis tölfræði:
Fans player of the year: Evandro Roncatto
Top Goalscorer: Evandro Roncatto 77 mörk
Most Assist: Julio Ricardo Cruz 40 assists
Highest Av R: Evandro Roncatto 8.37
Most Man of Match: Evandro Roncatto 18 MoM
Biggest Win: 9-0 Espanyol

Season 3
Ég er ekki kominn langt á þriðja tímabili, aðeins 2 leiki í deild en ég ætla að segja frá því sem komið er

Keyptir:
Wes Brown free frá Man Utd
Ronildo 2.6 millz frá Ponte Preta
Petr Cech 2.2 millz frá Atlético Madrid
Jurgen Macho free transfer
Lasse Qvist 250k frá Lyngby
Michael Dawson 1.1 millz frá Nottm Forest
Juan Román Riquelme 9 millz frá Barcelona

Seldir:
Federico Magallanes 5 millz til Napoli
Iñaki Descarga 4 millz til Perugia
Víctor Marco 300k til Tenerife
David Limones og Emililo Rentería á free transfer

Pre season:
Ég ákvað að skella mér til Íslands og tók 2 æfingaleiki einn við Sindra á Hornafirði og einn við Þór á Akureyri

Sindri 2-0
Þór 4-0

Spanish super cup:

1st leg:
Sevilla 3-0

2nd leg:
Sevilla 2-1

Sigurvegari annað árið í röð eftir rimmu við Sevilla.

European super cup:

Milan 1-2

Margir meiddir hjá mér og Milan átti meira í leiknum en ég er viss um að þessi leikur hefði orðið mjög spennandi ef ég hefði getað stillt upp mínu sterkasta liði.

Deildin:
Ég er aðeins búinn með 2 leiki i deild og ég gerði jafntefli við Barcelona 3-3 á útivelli og vann síðan Real Madrid 2-1 á heimavelli.

Meistaradeild:
Ég lenti í riðli með Dortmund, PSV og FC Copenhagen. Ég er búinn að keppa einn leik og það var 2-2 jafntefli við Dortmund á útivelli.

Bikarinn:
Í fyrstu umferð mun ég mæta Leganés enn einu sinni á útivelli.

Þegar ég hef lokið við 3. tímabil kem ég kannski með framhald af þessari sögu.

Takk fyrir mig

Kv, Krilli