Þessi saga er kanski ekkert so löng, en gefið henni sjéns…

Ég var í heimsókn til vinar míns á Englandi, Claudio Ranieri, en hann var nú að fara að byrja erfitt tímabil vegna þess að hann var með nokkuð mikið að góðum köllum og erfitt að velja hópinn. Eftir að hafa verið rekinn frá Inter hafði ég ekki enn fengið starf þannig ég ákvað bara að njóta þess að vera laus. Margir héldu að ég væri hættur, ég hélt það líka. En eftir að það spurðist út að ég væri á Englandi fékk ég símatal frá manni að nafni Charles Koppel, eigandi Wimbledon. Hann bauð mér starfið og ég sagðist eiginlega vera hættur en sagðist sammt geta hugsað þetta. Morguninn eftir var ég að lesa blaða og þar á forsíðunni stóð “Héctor Raúl Cúper ráðinn þjálfari Wimbledon”. Þar fullyrti Koppel að það væri búið að ráða manninn. Ég huga; var ekki verið að bjóða mér starfið í gær og ég sagðist ætla að hugsa mig um? Ég tók upp nýja Sony Ericsson símann minn og hringdi í Koppel. Hann svarið, og þegar ég kynnti mig varð hann svolítið vandræðalegur. Ég spurði hann af hverju þetta stæði í blaðinu og hann varð bara meira vandræðalegri. Svo sagðist hann bara hafa verið að láta sér dreyma. En svo sagði ég; “Ég get alveg tekið starfið sko”. Hann varð mjög ánægður með ákvörðun og nú hófst erfitt tímabil Wimbledon manna, en með nýjan mann í brúnni; Héctor Raúl Cúper!


Pre-season:
já undirbúningstímabiðið byrjaði og ég skipulagði þrjá æfingaleiki; Everton á National Hockey Stadium, Carshalton á War Memorial Sport Ground, og síðan Wolves á National Hockey Stadium. Allir þessir leikir unnust; Everton 4-0, Carshalton 5-3 og Wolves 3-2. Ég seldi engan til að byrja með en fékk einn leikmann að láni, J.Jackson, góður miðjumaður frá Spurs, í 3 mánuði.

Season:
Deildin byrjaði 9,8,2003 á móti Nottingham Forest á úti velli, 3-3. Svo var það League Cup á móti Brentford, 3-0.
Sex deildarleikir í röð, 4 sigrar og tvö jafntefli. Svo var það aftur League Cup, hörku spennandi leikur á móti Charlton, sem reyndar tapaðist naumlega, 1-0, Carlton Cole með markið, en ég klúðrarði víti og eitt mark var dæmt af. En eftir þessa 7 leiki sat ég í öðru sæti og var nokkuð ánægður. Leikmennirnir voru “mad” útaf leiknum á móti Charlton og fengu ekki á sig mark í 5 leiki, 0-0 2-0 4-0 3-0 og 0-0. þá var komið að Preston, en sá leikur var magnaður, 1-1 og 49 skot samtals (hjá báðum liðum). Í næstu leikjum gekk ekkert of vel, 6 leikir án sigurs og ég sat í 8. sæti, ekki nógu gott fyrir mig. En inní þessum 6 leikjum var einn magnaður leikur sem ég verð að segja ykkur frá, Cardiff – Wimbledon á Ninian Park. Þegar leikurinn hóft bjuggust flestir við öruggum sigri Wimbledon, en annað kom á dagin. Peter Thorne byrjaði snemma, eða eftir 11 sec og ko Cardiff yfir. Hann bætti síðan við öðru á 15 mín. Patrick Agyemang minkaði síðan muninn á 22 mín, 2-1. Lee kom síðan Cardiff í 3-1 á 24 mín. Lionel Morgan setti siðan einn á 25 mín og síðan Alex Tapp á 34 mín. Svo kom Lee með eitt fyrir Cardiff, þvílíkur leikur. Ekki var fyrrihálfleikur búinn, Peter Thorne kom Cardiff í 5-3 á 45 mín og þar með náði hann þrennu í fyrrihálfleik. En þegar seinnihálfleikur byrjaði, var Lee með 2 mörk, á 46 var hann kominn með þrennu, 6-3. Síðan kom smá lagði en svo setti Jóhann Þórlhallsson hann á 74 (en ég fékk hann á Bosman), 6-4. Svo Lionel Morgan á 76 mín, 6-5. Bara eitt mark, en Alan Lee var ekkert að gefast upp, og setti eitt á 85, 7-5. þvílíkur leikur. So leið tíminn bara án tíðinda og Cardiff unnu 7-5. 4 leikir eftir framm á áramótum, þeir fóru Crewe 2 – 3 W’don, Watford 0 – 5 W’don, Palace 2 - 1 W’don og svo Nottingham Forest 2 – 6 W’don. Ég sit nú í 4. sæti og liðið mitt er sona;

GK: Kevin Poole (láni frá Bolton)
DR: Darren Holloway
DL: Jermaine Darlington
DC: Mikele Leigertwood & Ben Chorley
MR: Jobi McAnuff
ML: Lionel Morgan
MC: Alex Tapp & Nigel Reo-Coker
FC: Agyemang & Mark Stein/Adam Nowland/Jói

Er með heimatilbúið 442



Núna er ég að klára tímabilið og kem án efa með seinni hlutann.

Kv. Stebbi