Ég lenti í því einn daginn fyrir stuttu að ég fann ekki CM 03/04. Ég nennti engan vegin að fara í CM4 þannig ég fór bara í 01/02 og þar fann ég gamalt Liverpool seiv og hér ætla ég að sýna ykkur árangur minn í því seivi en þetta verður nú ekki neitt nákvælegt heldur bara sona “History”. Og já annað, þetta er lélegasti árangur sem ég hef náð með mínu uppáhalds liði.

Tímabil 01/02.
Deild: 4. sæti með 22 leiki unna, 7 jafntefli og 9 töp (73). Markatala: 57-29
Meistaradeild: endaði mjög fljótt þar eða bara stax í undankeppninni á móti Red Star en ég komst þá í UEFA og vann hana, spilaði við Schalke 04 og vann 1-0.
FA Cup: datt út í Fourth Round á móti Preston, 1-0.
League Cup: Third Round á móti Blackburn, en þeir unnum mig 1-0 eftir framlengingu.
Charity Shield: Vann Man Utd. Þar 1-0.
Super Cup: Vann FC Bayern 1-0.

Tímabil 02/03.
Deild: 8. sæti með 15 unna, 11 jafntefli og 12 töp (56). Markatala: 61-47
Meistaradeild: Féll þar út í “Phase 2 Group Stage” en ég var með Dinamo Kiev, Juventus og Dortmund í riðli, lenti í 4. sæti.
FA Cup: Third Round á móti Fulham, þeir unnu mig 2-1 í öðrum leik.
League Cup: Ég náði alla leið í úrslit en tapaði þar fyrir Man Utd í vítaspyrnu keppni eftir að leikurinn hafi farið 2-2 og Jamie Redknapp með bæði mörkin fyrir mig.
Super Cup: Tapaði þar fyrir Man Utd 2-0.

Tímabil 03/04.
Deild: 2. sæit með 24 unna, 9 jafntefli og 5 töp (81). Markatala: 73-36
FA Cup: Fifth Round á móti West Ham 2-1 í öðrum leik liðanna.
League Cup: jæja ég vann League Cup, mætti Middleboro í úrslitum, 3-0.
Inter Toto: já ég var í Inter Toto og náði EKKI að komast áfram í UEFA því ég fell út í úrslitum á móti Villarreal 2-3 samanlagt.
World Championship: já þetta var nú bara drullu létt, vann Corinthians (Brazil) 3-1 í úrslitum, Saha, Riise og Larsson sskoruðu mörkin fyrir mig.

Tímabil 04/05.
Deild: 4. sæti með 22 unna, 6 jafntefli og 10 töp (72). Markatala: 68-39
Meistaradeildin: hún gekk bara ekkert of vel. Ég fell út í “Phase 1 Group Stage”. Var með PSV, Club Brugge og Dortmund í riðli. Ég lenti í þriðja og komst þá í UEFA.
FA Cup: Fourth Round á móti Leeds, 1-0.
League Cup: já ég vann hana annað árið í röð, nú voru það Arsenal, 2-0.
Charity Shield: vann Man Utd. 3-1.
UEFA: Fór alla leið í úrslit en tapaði þar fyrir Sporting 2-1 þar sem Richie Partridge skoraði fyrir mig.

Tímabil 05/06.
Deild: 3. sæti, 20 sigra, 10 jafntefli & 8 töp (70) Markatala: 65-37
Meistaradeild: komst í fjórðungs úrslit en datt út á móti Celtic 4-1 samanlagt.
FA Cup: Undanúrslit á móti Leeds, 1-0.
League Cup: Vann hana í þriðja sinn í röð, Man U 4-0

Tímabil 06/07.
Deild: 4. sæti, 20 sigrar, 10 jafntefli og 8 töp (70). Markatala 65-39
Meistaradeild: Phase 1 Group Stage, komst í UEFA.
FA Cup: Aftur fór ég í undanúrslit, Middlesboro 3-1
League Cup: Fór ekki lengra en í Third Round, datt þar út á móti Chelsea 1-0.
UEFA: Já ég fór bara alla leið, 1. FC Köln, 5-0.

Tímabil 07/08.
Deild: Loksins vann ég deildina, 28 sigrar, 2 jafntefli, og 8 töp (86). Markatala: 75-35
Meistardeild: Phase 2 Group Stage. Var með Real Madrid, Juventus og Sporting, Lenti í 3. sæti.
FA Cup: Fourth Round, Leeds vann mig 1-0.
League Cup: Ekki lengra en í FA Cup, Fourth Round, Já Leeds aftur, 3-2
Super Cup: nei það gekk ekki upp; Celtic tók mig ósmurt í rassgatið 3-0

Tímabil 08/09
Deild: Ég náði ekki að verja titilinn og lenti í 4. sæti, 21 sigur, 7 jafntefli og 10 töp (70). Markatala 86-53
Meistaradeildin: Fjórðungs úrslit á móti Lazio, samanlagt 2-1
FA Cup: Fourth Round, Liverpool 0 – 2 Man Utd.
League Cup: Third Round, Liverpool 0 – 3 Chelsea.
Charity Shield: Leeds 1 – 0 Liverpool.

Tímabil 09/10
Deild: Vann hana í annað skitpið, 26 sigrar, 3 jafntefli, 9 töp (81). Markatala: 66-29
Meistaradeild: ég fór aftur í fjórðungs úrslit, og var laminn; 5-1 á móti AC Milan.
FA Cup: Fourth Round á móti Watford, 1-0 en þeir voru einmitt með Roy Keane, Damien Duff og Vegard Heggem sem eru allt fyrrum leikmenn mínir.
League Cup: Bara í Third Round, Sunderland 3 – 0 Liverpool.

Hér koma so nokkur met:
Top Goalscorer: Michael Owen 26 2008/09
Top League Goalscorer: Michael Owen 21 2008/09
Most Goal In Match: 3 Michael Owen vs. Austria Vienna
Most Assist: Richie Partridge 23 2006/07
Highest Average Rating: 7.86 (36 Apps) 2008/09
Most Man Of Match: 10 Fernando Morientes 2006/07
Worst Discipline: Sami Hyypia 15 Yellow, 3 Red 2005/06
Most League Goals For Club: Michael Owen 388
Most league Apps For Club: Michael Owen 167



Ég tek það aftur fram að þetta er hörmung. Takk fyrir mig, Stebbi;)