Fyrsta tímabil með chelsea
Ég var staddur á veitingahúsi í London þegar Roman Abramovich stjórnarformaður Chelsea hringdi í mig og tjáði mér að Claudio Ranieri fyrrverandi manager hafi verið rekinn og hann sagði mér að ég væri á löngum lista þerirra um menn sem gætu tekið við liðinu síðan sagðist hann vilja funda með mér og stjórninni.Næsta dag mætti ég á fund og stjórninni leist bara vel á mig og mér var boðinn samningur og að sjálfsögðu tók ég honum og byrjaði sem manager hjá Chelsea ég hitti síðan leikmennina og þeir voru bara sáttir við mig.Daginn eftir þurfti að gera ýmislegt ég byrjaði á því að skoða liðið og allt sem tengdist því ég byrjaði á að athuga hvað mikin pening ég átti og ég varð ágætlega sáttur við það 50milljónir punda takk fyrir auðvitað fór ég beint í leikmannakaup og þeir leikmenn sem ég fékk til mín voru eftirfarandi:

Kasper Smeichel frá Man City á:230k
Lucio frá Leverkusen á:10,75m
Phileppe Méxes frá Auxerre á 4,8m
Wesley Sneijder frá Ajax á:17m
Boumsong frá Auxerre á:2,5m
Supat Rungratsamee frá Portsmouthá:275k
Djibrl Cisse frá Auxerre á:8,25m

Ekki keypti ég fleiri leikmenn strax enda með fullt lið af klassa leikmönnum og ekki seldi ég einn einasta mann því mig vantaði alls ekki pening.Fyrstu leikirnir voru bara æfingaleikir við léleg lið spilaði sex leiki vann fimm og eitt jafntfli var nú samt ekkert sáttur við að gera jafntefli við Lyngby en þetta var bara æfingaleikur en svo byrjaði tímabilið fyrir alvöru mitt byrjunarlið var eftirfarandi:
Carlo Cudicini(GK)
W.Gallas(DR)M.Desailly(DC)Boumsong(DC)W.B ridge(DL)
D.Duff(mc)J.Verón(MC)
W.Sneijder(AMC)
H.Crespo(FC)A.Mutu(FC)D.Cisse(FC)


Það byrjaði allt vel sló Dortmund út í umspili um að komast í meistaradeildina það endaði 2-2 samanlagt en ég vann á útivallamörkum lemti með AEK,Milan og PSV í riðli í meistaradeild en nú að deildinni fyrstu fjóra leikina vann ég 2-1 á móti Aston Villa,Manchester United,Everton og Arsenal og var mjög sáttur með það og eftir það komu þrír sigurlekir í röð á móti Middlesbrough,Bolton og Wolves vann semsagt sjö fyrstu leikina og var mjög sáttur og Adrian Mutu og Hernan Crespo að brillera.
Síðan kom tapleikur á móti Blackburn eftir það komu fimm sigrar í röð á móti Leicester,PSV í meistaradeildin,Fulham,West Ham í deildarbikar og svo Birmingham.
Eftir það komu þrjú töp í röð á móti PSV,Manchester City og Liverpool síðan vann ég Tottenham og AEK eftir það kom svolítið leiðinlegur kafli. Tap fyrir Newcastle,sigur á Burnley,jafntefli við Southampton,jafntefli við Milan,jafntefli við Porstmouth,tap fyrir Liverpool í fa cup,tap fyrir Leeds.En núna fór loksins eitthvað að takast ég vann þrjá leiki í röð á móti Charlton,Newcastle í FA cup og svo Aston Villa. Mér var ljóst að tveir næstu leikir væru erfiðir Man United og Arsenal mér tókst að halda jöfnu á Old Trafford en náði að sigra Arsenal.Síðan kom jafntefli við Everton.
En nú komst liðið á alminnilega sigurbraut:Tókst að vinna tíu leiki í röð þessi lið voru:West Ham FA cup,Bolton,Middlesbrough,Leicester,Plymouth FA cup,Wolves,Real Madrid fyrri umferð og seinni,Stoke FA cup og að lokum Manchester City.Síðan datt ég út úr meistaradeildini eftir samanlagt 4-2 datt útúr FA cup eftir tap fyrir Arsenal síðan komu þrír tapleikir í röð í deildinni á móti:Tottenham,Newcastle og Blackburn síðan sigur á Portsmouth,tap fyrir Liverpool,síðan jafntefli við Southampton þá voru þrír leikir eftir og allt leit út fyrir að ég næði meistaradeildar sæti og vit menn það gekk upp ég vann seinustu þrjá leikina á móti:Birmingham,Leeds og Charlton.Endaði í fjórða sæti og þjálfari ársins markahæsti leikmaður í deildinni var Adrian Mutu og einnig vara hann leikmaður ársins og hækkaði hann úr tólf milljónum í 32 á einu tímabili það er ágætt.Og það má bæta því við að stjórninn var mjög ánægð þótt að þeir vildu vinna titilinnþ