Tók við Bayern Munchen og ætlaði mér stóra hluti

2002-2003

Leikmenn keyptir:
Julius Aghahowa 5,5m
Arne Friedrich 6,0m

Seldir leikmenn
Samuel Kouffour 6,0m

Ég byrjaði á að vinna German League Cup sem er gott undirbúningsmót. Í deildinn gekk allt eins og ég bjóst við. Átti ekki í erfðileikum með að vinna hana enda engin samkeppni því bæði Dortmund og Leverkusen voru í skítamálum. Wolfsburg kom á óvart og lenti í öðru sæti með markaskorarann Andrés D´Allesandro sem besta mann en hann setti 32 stykki í 34 leikjum. Í þýsku bikarkeppninni datt ég út í þriðju umferð á móti Leverkusen en sá leikur fór í vítaspyrnukeppni. Í meistaradeildinni vann ég riðilinn auðveldlega en lenti svo í skuggalegum milliriðli með Milan, Chelsea og Deportivo. Fyrir seinustu umferð áttu öll liði möguleika á að komast áfram en mér nægði jafntefli sem ég náði við Milan á útivelli. Í 8 liða úrslitum mætti ég Newcastle en sá ekki til sólar og tapaði samtals 4-0.

Liðið:
GK Kahn
DR Sagnol
DL Lizarazu
DC Kovac
DC Linke
MR Salihamidzids
ML Zé Róbertó
MC Ballack
MC Deisler
FC Maakay
FC Aghahowa

Markahæstur var Aghahowa með 35 mörk.

2003 - 2004

Leikmenn keyptir:
Frank Baumann 7,75m
Jay Jay Okocha 6m um áramót

Sseldir:
Claudio Pizarro 4,5m
Thorsten Fink Free
Alexander Zickler Free


Ótrúlegt tímabil. Vann deildarbikarinn aftur eftir úrslitaleik við HSV. Í deildinn átti enginn vægast sagt roð í lið mitt. Byrjaði á að vinna 11 leiki í röð, tapaði þá fyrir Wolfsburg, vann þá 21 leik í röð og tapaði síðan seinasta leiknumí deildinni á mót Stuttgart. Titillinn var orðinn minn um miðjan mars. Endaði með 96 stig af 102 mögulegum með 32 unna leiki og 2 töp. Í þýska bikarnum vann ég Dortmund í úrslitum 2-1 og var þá kominn með 3 bikara í safnið. Í meistaradeldinni var ég í riðli með Ajax, Soceidad og Lyon og komust ég og Ajax áfram. Í 16 liða úrslitum mætti ég Betis og vann þá. Mæti Milan í 8 liða úrslitum og vann þá létt og þurfti að takast á við Juventus í undanúrslitum en þurfti að lúta í gras .

Liðið:
GK Kahn
DR Sagnol
DL Lizarazu
DC Kovac
DC Baumann
MR Salihamidzids
ML Zé Róbertó
MC Ballack
MC Deisler
FC Maakay
FC Santa Cruz

Eftir Evrópukeppni landsliða var mér boðið starf landsliðsþjálfara Þýskalands sem ég þáði. Mitt job er að gera liðið tilbúið fyrir HM2006



Á þessum tvem tímabilum hef ég spilað 109 leiki. unnið 85, 13 jafntefli og 11 töp. liðið hefur skorað 282 mörk og fengið AÐEINS 48 á sig.