Eftir að hafa lengi leitað af liði til að taka við ákvað ég að taka við skosku liði og varð Falkirk fyrir valinu þeir eru í skosku 1.deildinni og stjórninn vildi fá ágætt sæti í deildinni.

Ég byrjaði á að kíkja á liðið mitt og fór síðan út á leikmannamarkaðinn og kíkti á leikmenn, þar sem ég átti ekki mikinn pening þá kíkti ég á leikmenn á free tranfers og fékk þessa leikmenn til mín:

Colin Hendry S/D C free
Pierre Issa D C free
Ceri Hughes M L/C free
Juanjo AM R/L/C free
Ian Goodison D C free
Ernest Chirwali AM C free
Eddie Forrest D C free

Og síðan seldi ég þessa leikmenn:

Jamie McQuilken til Hibs 1M
Kevin Christie til Ayr 100 k

Byrjunarliðið mitt var svona:

GK: Myles Hogarth
DR: Andrew Lawrie
DL: Kieran McAnespie
DC: Ian Goodison
DC: Colin Hendry
DMC: Scott McKenzie
MC: Juanjo
MC: John Henry
MC: Russel Latapy
FC: Ian McSween
FC: Andy Rodgers
En breytist smá yfir leiktíðina Colin Hendry var tekinn smá útur hópnum og Pierre Issa kom þá í staðinn.

Þessu var stillt svona upp:

————Hogarth—————–
Lawrie–G oodison–Hendry–McAnespie-
————McKenzie—— – ——-
——Juanjo–Latapy–Henry———
——– - Rodgers–McSween———-

Ég byrjaði á að keppa 2 friendly leiki á móti Elgin City og vann þá 3-0 og síðan gerði ég 1-1 jafntefli við Hearts.

Ég byrja að segja frá deildinni það eru 10 lið og að er spiluð 4 föld umferð eða 36 leikir. Mitt markmið var alltaf að komast upp í úrvalsdeildina. Deildin byrjaði mjög vel ég vann fyrstu 2 leikina og gerði síðan jafntefli og ég tapaði ekki leik fyrr en eftir 8 umferðir. Ég var alltaf með smá forskot á liðið sem var í 2.sæti en þegar það fór að líða á deildina þá byrjaði ég að tapa nokkrum leikjum og á tímabili var ég bara með 1 stigs forskot en náði síðan aftur 5-8 stiga forskoti. Þegar það var 1 umferð eftir þá var ég búinn að vinna deildina ég tapaði síðan seinasta leiknum og endaði með 1 stigs forskot á St. Mirren. Ég vann 21 leik gerði 5 jafntefli og tapaði 10 leikjum og endaði með markatöluna 84-50 og með 68 stig.

Síðan er það Challenge Cup sem er fyrir lið í 1 deild og neðar.
1.umferð Forfar 2-0
2.umferð Alloa 2-1
8 liða úrslit Ayr 5-2
Undanúrslit St. Johnstone 1-0
Úrslit Stirling 5-1
Ég vann sem sagt Challenge Cup.

Síðan er það League Cup
1.umferð Brechin 3-0
2.umferð Motherwell 3-2
3.umferð Livingston 3-0
8 liða úrslit Dundee Utd. 6-2
Undanúrslit Dundee 1-0
Úrslit Hibs 2-1
Og ég vann League Cup

Og að lokum er það Scottish Cup sem er stærta keppninn.
3.umferð Queen´s Park 2-2
3.umferð Replay Queen´s Park 2-1
4.umferð Alloa 1-0
5.umferð Hearts 1-0
Undanúrslit Rangers 2-1
Úrslit Hibs 3-2 Ég skoraði 3 markið á 88 mínutu og var þetta mjög spennandi leikur.

Ég vann allar keppnirnar í Skotlandi þetta árið.
Ian McSween var valinn leikmaður stuðningsamanna og það voru 5 leikmenn frá mér í liði ársins það voru Russel Latapy, Juanjo, Ian McSween, John Henry síðan var Myles Hogarth á bekknum í því liði. Ég var síðan valinn þjálfari ársins.
Ég er núna komin með Falkirk upp í úrvalsdeildina og kem væntanlega til með að skrifa um það tímabil líka.