jæja Pires minn ég skal reyna (:o)

Jæja ég tók þá á kvörðun að prófa að stýra mínu upáháldsliði í Enska boltanum Arsenal FC.
————————————————– —–
ég nota Kerfi sem kallast “52111” (www.ofthebench.com)
og reyndi að nota nokkur önnur en þau komu illa út.

Við byrjum á þeim sem ég keypti á tímabilinu
ég fékk P.Mexes á 5 milj. frá Auxerre
og Kapo á 4.3 milj. frá Auxerre einnig( kom eftir tímabilið) (bæði kaup mjög góð)
Alexander Farnerud kom svo fyrir 1 milj. (ungur og efnilegur Svíi)
ekki má nú gleyma Jóhannes Karl kom líka eftir tímabilið á heilar 8 milj. ( hann er þess virði ) frá Betis
þeir sem seldir voru:
Edu 7 milj. til Man utd
Kolo Toure 6 milj. til Parma
—————————–
Byrjunarliðið
er svona
————
GK:Shaaban
DL:Cole
DR:Lauren
DC :Cygan
DC:Campell
DC:Mexes
DMC:Gilberto Silva
DMC:Viera
MC:Pires
AMC:Bergkamp( hann fór eftir tímabilið til Juve á 4.3 milj.)
FC: Henry
———————–
Nennti ekki að taka neina æfingarleiki
þannig að ég fór í Community Sheald
á móti Liverpool ( fór Arselan 3(Henry 24.68 Bergkamp 82) - Liverpool 2(Owen 47 Baros 90)
frekar spennandi leikur….
Eftir þennan leik tók liðið sig á og vann næstu 5 leiki í deildinn með frábærum 4-0 sigri á fjandmönnum okkar Tottenham þar sem Henry og Bergkamp tóku tvö mörk hvor.
Síðan dalaði hann Bergkamp eithvað og ég sett Wiltord inná í staðin fyrir hann og viti menn Wiltord fann sig það vel að hann skoraði í næstu 10 leikjum í röð ( ég var mjög stoltur )
Þar sem sagan hefur góðan endir þá vill ég bara koma með helstu hlutina í deildinn.
Henry var markahæstur minna manna með 46 mörk yfir allt saman
þar af 31 í deildinni
ég vann deildinna með 15 stiga mun á man utd, Chelsea kom í þriðja sæti með sterkt lið en vantaði eithvað ennþá munaði 20 stigum á mér og þeim NUFC var í fjórða sæti og Liverpool í því fimmta
———————————————– —————
Evrópukeppnin var erfið ég fékk engan léttan riðil.
Lenti í riðli með Barcelona, PSV og Shaktar
vann fjóra leiki þar af báða á móti PSV og báða á móti Shaktar
en jafntefli og tap á móti Bercelona
en náði enga síður að drottna yfir PSV og Shaktar
og komst upp í annan riðil.
þar voru engin lítil lið heldur
Juventus, Real Madrid og FC Bayern M.
byrjaði á því að vinna Bayrn á útivelli 2-0 (Henry og Jeffers)
Fékk svo Meistara Juventus í heimsókn á Highbury og vann þá 1-0(Pires) Tapaði úti leiknum á móti Real Madrid ( Beckham )1-0
síðan fékk ég FC bayern í Heimsókn og sigraði þá með 3-0 (henry með þrennu) Juventus úti fór 2-2 ( Henry og Pires)og(DiVao og Trezquet)svo kom Real Heim og ég vann þá 1-0 ( jeffers )
var sem sagt komin í 8 liða úrslit. Lenti þar á múti Man utd og vann báða leiki samanlagt 4-3.
Var þá komin í góð mál í 4 liða úrslit,
þar sem ég fékk AC Milan( Real Madrid og Barcelona hinn leikurinn)
Byrjaði alt vel á útivelli og skorar hann Bergkamp strax á 5 min.
þá fer Milan liðið í gang og jafnar rétt fyrir hlé( Pippo )( taka það fram að ég er að éta á mér tærnar á meðn vegna stressvaldandi leiks:o)…) seinni hálfleikur fer svo afstað og mínir menn koma sterkari til leiks og skora 2 mörk á 12 min. kafla ( Henry og Bergkamp) og vann ég þan leik og hætti við að borða á mér fótinn
Real madrid og Barcelona gerðu 3-3 jafntefli og vissi ég ekki hverju ég mátti búast við.
Seinni leikurinn á móti AC Milan :
allt varð geðveikt í kringum völlin 5 tímum fyrir leik og ég gat varla sofið.
5 gul spjöld í fyrri hálfleik ( ég fékk 2 Milan 3)
0-0 í hálfleik
bæði lið að gera góða hluti.
Seinni hálfleikur
luktar svo að Jeffers kemur inná völlin á 67 min.fyrir Henry sem fékk hné meiðsli og viti menn
Jeffers tryggir mér sigur á milan liðinu 10 min. seinna.
———————————————- ———–
Úrslit:
Barcelona - Arsenal
——————–
fyrri hálfleikur
var markalaus þrátt fyrir góða takta fyrir framan markið
hjá báðum liðum.
Seinni hálf leikur (tek það fram að ég tók mér 15 min.pásu til að róa mig niður)
Jeffers fær boltan frá Wiltrd og nýtir sér það og skorar á 60 min.
Saviola jafnar 2 min.seinn með fallegu skoti utan af teig.
svo kemur wilord þessi hetja og er feldur inní teig
og er dæmd vítaspyrna sem hann tekur og skorar úr
á 89 min.
————-
já ég vann tvöfalt þetta tímabil
og vona að mér gangi svipað vel næsta tímabil líka
——————————-
ef villur eru þá sry
með kv.R1d3R