Ég spila Cm 01 / 02, þar sem ég hef ekki aðgang að tölvu sem ég get spilað Cm4.

Ég ákvað að taka við West Ham, og ætla ég að segja frá fjórum tímabilum með þeim.


Ég leit yfir ýmsar stöður og sá að eitthvað þurfti að breyta, ég ákvað að spila taktíkina 4-3-2-1, sem átti eftir að reynast mér reyndar bara mjög vel :)

1. tímabil.

Keyptir

- Justin Walker frá Lincoln, 230 k
- Kim Kallstrom frá Hacken, 1 m
- Mark Kerr frá Falkirk, 1,3 m
- Taribo West free
- Wayne Bridge frá Southampton 4 m
- Stefan Ishizaki frá Aik, bosman
- Gareth Barry 5 m + Paul Kitson

Seldir

- Don Hutchison til Sunderlnad á 3 m
- Gary Charles til Aston Villa á 1,5 m
- Titi Camara til Bradford á 1 m
- Svetoslav Todorov til Levski á 1 m
- Ragnvold Soma til Walsall á 2 m
Svo fóru einhverjir á free þegar tímabilið var búið


Eftir þessi kaup var ég orðinn mjög vongóður um að ganga vel og gekk það eftir enn ég vann Fulham 5-1 á útivelli. Þetta tímabil gekk í heildina mjög vel og náði ég fjórða sæti í deildinni, enn datt fljótlega útúr báðum bikurunum liðið var yfirleitt einhvernveginn á þennan veg:

Gk: Stephan Bywater
DL: Wayne Bridge
DR: Rigobert Song
DC: Gareth Barry
DC: Christian Dailly
MC: Joe Cole
MC (DM): Michael Carrick
MC: Trevor Sinclair
AM: Paolo Di Canio
FC: Fredrik Kanoute
FC: Jermain Defoe

Besti kallinn minn á þessu tímabili var Fredrik Kanoute með 44 leiki 30 mörk 11 stoðsendingar og 8,11 í average ratings.

2 tímabil.

Keyptir

- Tonu Vaughan frá Nottm Forest á bosman
- Christian Bart-Williams frá Nottm Forest á bosman
- Kieron Dyer frá Newcastle á 10 m
- Lauren Blanc á free
- Eiður Guðjónsen frá Chelsea, 4,9 m
- William Gallas free
- Ronaldinho free

Seldir:

- Scott Minto til Preston á 1,7 m
- Justin Walker til Gillingham á 2,3 m
Og sem fyrr einhverjir á free transfer

Þetta tímabil sóttist ég eftir titli enda ekki furða eftir að hafa fengið Ronaldinho og Eið framm, Dyer á miðjuna og Gallas í vörnina, enn það gekk þó ekki eftir, því ég endaði í öðru sæti á eftir Man Utd, einu stigi :/, gekk mér ágætlega í Meistaradeildinni enn ég komst í seinni riðlana þar, og tapaði ég í úrslitum í Fa Cup, á móti Man Utd.

Best að sýna ykkur hvernig sá leikur var:

1 - 0, Kanoute 20 min
1- 1 Yorke 57 min
2 - 1 Joe Cole 58 min
2 -2 Keane 61 min
3-2, Defoe 86 min
3-3 Van Nistelrooy 90 min
4-3 Ronaldinho 111 min
4-4 Johnsen 120 min.

Ég tapaði í Vító

Liðið þessa leiktíð var yfirleitt stillt upp svona:

Gk: Stephan Bywater
DL: Wayne Bridge
DR: William Gallas
DC: Gareth Barry
DC: Christian Dailly
MC: Joe Cole
MC (DM): Kieron Dyer
MC: Kim Kallstrom
AM: Ronaldinho
FC: Fredrik Kanoute (DeFoe)
FC: Eiður Smári (De Foe)

Besti kallinn minn á þessari leiktíð var Ronaldinho með 43 leiki, 19 mörk, 14 stoðsendingar og 8,05 í average ratings.

3 tímabil:

Keyptir:

Zinedine Zidane frá Milan, 16,5 m
Torsten Frings frá Werder Bremen á bosman
Emile Mpenza frá Schalke 04 á 17 m
Rio Ferdinand frá Leeds á 22 m

Seldi engann þetta tímabil enn sem fyrr fóru einhverjir á free.

Eftir kaupin á Zidane, Mpenza og Ferdiannd, bjóst ég nú við að ná titlinum loksins frá Man Utd, enn þó kom allt fyrir ekki ég endaði með 92 stig í deildinni enn Man Utd með 96 fjandakornið það !

Í League Cup vann ég þó fyrsta titillinn minn fyrir liðið enn ég vann Leeds 3-0 í úrslitum þar, þetta var þó ekki eini titillinn minn þetta árið því ég vann Meistaradeildina eftir 2-1 sigur á Man Utd, sætur sigur það :D

Mpenza ownaði alla þetta tímabil með 32 leiki, 31 mark, 11 stoðsendingar og 8,69 í average ratings.

Áfram notaði ég taktíkina 4-3-1-2

Gk: Stephan Bywater
DL: Wayne Bridge
DR: William Gallas
DC: Gareth Barry
DC: Rio Ferdinand
MC: Joe Cole
MC (DM): Kieron Dyer
MC: Zinedine Zidane
AM: Ronaldinho
FC: Fredrik Kanoute
FC: Emile Mpenza


4 tímabil:

Keyptir:

Wes Brown frá Man Utd á 20 m
Ruud Van Nistelrooy á free
Patrick Viera á 18 m
Richard Rufus 1,5 m
Fredrik Lagemyr á free

Seldir

Eiður Smári Guðjohnsen til Schalke 04 á 19,25 m
sem fyrr fór slatti á free.

Eftir að hafa fengið ófá stórstjörnuna til mín blómstraði liðið mitt alveg, ég var taplaus í deildinni í fyrstu 22 leikjunum enn fékk þá skell á móti Man Utd, þetta reyndist þó eina tapið mitt í deildinni þetta árið og endaði ég með 101 stig langt fyrir ofan Man Utd. Ég vann einnig Fa Cup og League Cup, enn tapaði á móti Lazio í 8 - liða úrslitum í Meistaradeildinni.

Liðið þetta árið var yfirleitt svona:

Gk: Stephan Bywater
DL: Wayne Bridge
DR: Wes Brown
DC: Gareth Barry
DC: Rio Ferdinand
MC: Joe Cole
MC (DM): Patrick Viera
MC: Zinedine Zidane
AM: Ronaldinho
FC: Fredrik Kanoute - Jermain Defoe
FC: Emile Mpenza - Ruud Van Nistelrooy

Emile Mpenza var bestur þetta tímabil með 56 mörk í 57 leikjum og 22 stoðsendingar og 8,71 í average ratings.