Þetta er mín fyrsta grein sem ég skrifa hér á huga svo sýnið smá tilitsemi í sambandi við stafsetnigu en leiðrétið mig sammt endileg

Ég spila Cm 01-02
Nú er ég búinn að vera með manchester united síðusta árið og er kominn á 15 tímabil. Á fyrstu leiktíð gerði ég ýmsar breitingar.



Leikmenn út:
Diego Forlán til Benfica á 10,5 milljónir punda
David Beckham til Róma á 17 millur
Ryan Giggs til Celtic á 14,5 millur

Keyptir:
Givoanni frá Olimpiakos á 9 millur
Sol Campel frá Arsenal á 3,3 millur (Keypti hann dáltið eftir að leiktíðinn byrjaði, Arsenal gekk ylla)
Joaquín frá Betis á 14 millur (ungur og efnilegur)
Diego Tristán frá Deportívo á 10 millur (Deportivo gekk lika illa)

Þetta tímabil gekk ekki svo vel í deildini, ég tapið á móti flestum stórum liðum og lennti aðeins í 6 sæti.
Liverpool lennti í 1.
Chelsea 2.
Newcastle 3.
Tottenham í 4.
Sunderland í 5

En í meistaradeildinni gekk allt miklu betur.
Ég komst í úslitin eftir léta undankeppni og keppti við Róma þar
Fyrsti leikurinn var á útivelli og fór hann 1-1 með mörkum frá Nistelrooy og Montella.
En seinnileikurinn gekk mjög vel og fór hann 3-0 fyrir Manchester.
Mörkin skoruðu Nistelrooy, Tristán og Silvestre sem var maður leiksins

Í Fa cup var ég strax sendur út með ósigri gegn Fulham

Svonaði spilaði ég oftast
Gk-Barthez
Silvestre-dl Rio Ferdinand-dc Wes Brown-dc Joaquín-dr
Solskær-ml Verón-mc Scholes-mc Giovanni-mr
Nistelrooy-Fc Tristán-Fc
Nistelrooy bar af öllum mínum leikmönnum með 8,40 í meðaleinkun



2.tímabil

Eftir þessa leikíð gerði ég ýmsar breitingar

Leikmenn út:
Paul Scholes 17,5 millur til Deportivo
Rio Ferdinard til Inter á 16 millur
Verón til Real Madrid á 30 millur(15 desember)
Givoanni til Dortmund á 10 millur

Leikenn inn:
Liliam Thuram á 14 millur frá Juve
Ronaldinho frá Paris S.G á 12,5 millur
Zinidane Zidane frá Real á 14 millur
Pablo Aimar á 13 millur frá Valencia
Luis Saha frá Fulham á 3,5 millur


Liðinu var oftast stilt upp svona:
3-4-3
Gk-Barthez
Silvestre-dc Sol Campell-dc Liliam Thuram-dc
Ronaldinho-ml Zidane-mc Aimar/Verón-mcJoaquín-mc
Luis Saha Fc Tristán-Fc Nstelrooy-Fc

Þetta tímabil gekk ekki eins vel og ég vildi.
Ég lenti aðeins í 3 sæti sem var 15 stigum frá Liverpool sem vann annað árið í röð.
Sunderland varð í öðru

Meistaradeildin gekk ekki vel heldur, koms ekki úr fyrstu umferð

Fa cup gekk illa eins og allt annað




3.Tímabil.

Leikmenn út
Diego út á 20 millur til Benfica


Leimenn inn:
Alex frá Parma 7 millur
Edgar Davids frá Juve 13 millur
Patrik Kluivert: 14 millur

Liðið var oftast stillt upp svona
3-1-4-2
Gk-Barthez
Silvestre-dc Sol Campell-dc Liliam Thuram-dc
Davids-DMC
Ronaldinho-ml Zidane/Alex-mc Aimar-mc Joaquín-mc
Kluivert-Fc Nstelrooy-Fc


Mér gekk vel í deildinni var í mikilli baráttu við Liverpool en þeir unnu með 2 stigum

Ég komst í undanúrslitin í meistardeildina en tapaði þar á móti Barcelona 1-0 og 0-1
fyrir Barca með mörkum með Evérthon sem var keyptur frá Dotmund á 36 millur til Barca

Ég vann Fa Cup í úslitaleik við Newcastle 2-0


Báðir sóknarmennirnir mínir brilleruðu og var Kluivert kosin Fifa Player og the year og Nistelrooy english player of the year


Kannski sendi ég seinna sigurpartinn þegar ég vann mörgum sinnum í röð allt