Jæja, nú er bara komið að því að skrifa grein um tímabilin tvö hjá Man Utd.
Já ég byrja þá á fyrsta tímabilinu en ég ætla ekki að segja mjög mikið frá því vegna þess hvað það var leiðinlegt.
Núna byrjar þetta.

Ég ákvað að kaupa helling og selja helling til að frá tilbreytingu á liðið og þessa keypti ég;
25.07.01 Owen Hargreaves frá FC Bayern München á 20M pund.
30.07.01 Christian Vieri frá Internazional á 32M pund.
05.09.01 Christian Abbiati frá AC Milan á 7M pund.
07.09.01 Rhys Evans frá Chelsea á 3,1M pund.
10.09.01 Roberto Carlos frá Real Madrid C.F. á 24M pund.
25.09.01 Lomana Lua-Lua frá Newcastle United á 10M pund.
20.11.01 Anton Ferdinand frá West Ham United á 350K pund
04.06.02 Lee Chun-Soo frá Ulsan Hyundai Horang-l á 8M pund.
Samtals: 104M pund.

Owen Hargreaves - D/DM (R/L/C) - Fæddur 20.01.81 - Enskur - Hann var með 6.59 í meðal einkunn á fyrra tímabilinu, skoraði eitt mark, lagði upp tvö og spilaði fimmtíu og einn leik.
Christian Vieri - S (C) - Fæddur 12.07.73 - Ítalskur - Hann var með 6.94 í meðal einkunn á fyrra tímabilinu, skoraði ellefu mörk, lagði upp fjögur, var einu sinni maður leiksins, spilaði fjörtíu og fimm leiki og var skipt tvisvar inná.
Christian Abbiati - G - Fæddur 08.07.77 - Ítalskur - Hann var með 7.14 í meðal einkunn á fyrra tímabilinu, fékk fjörtíu og fjögur mörk á sig, var einu sinni maður leiksins, spilaði þrjátíu og fimm leiki og var skipt einu sinni inná.
Rhys Evans - G - Fæddur 27.01.82 - Enskur - Hann var með 7.00 í meðal einkunn á fyrra tímabilinu, fékk fjögur mörk á sig, spilaði þrjá leiki og var skipt einu sinni inná.
Roberto Carlos - D (L) - Fæddur 10.04.73 - Brasilískur - Hann var með 7.00 í meðal einkunn á fyrra tímabilinu, lagði upp eitt mark og spilaði fjörtíu leiki.
Lomana Lua-Lua - F (R/L/C) - Fæddur 28.12.80 - Democratic Republic of Congo - Hann var með 6.69 í meðal einkunn á fyrra tímabilinu, skoraði tíu mörk, lagði upp þrjú, var einu sinni maður leiksins, spilaði þrjátíu og þrjá leiki og var skipt tvisvar inná.
Anton Ferdinand - D (C) - Fæddur 18.12.85 - Enskur - Hann spilaði ekkert á fyrra tímabili.
Lee Chun-Soo - F (L/C) - Fæddur 09.07.81 - Suður Kóreskur - Hann spilaði ekkert útaf því að hann kom alltof seint.

Og þetta voru kaupin mín en hérna koma þeir sem ég seldi;
19.07.01 Gary Neville til Rangers á 3,7M pund.
23.07.01 Phil Neville til Aston Villa á 4,7M pund.
28.07.01 Ricardo til Racing Santander á 3,7M pund.
07.09.01 Michael Stewart Free Transfer Free.
07.09.01 Kris Taylor Free Transfer Free.
25.09.01 Steven Hogg Free Transfer Free.
08.10.01 Fabien Barthez til Udinese á 5M pund.
17.10.01 Ole Gunnar Solskjær til Glasgow Celtic á 4M pund.
14.11.01 Roy Keane til BV Borussia Dortmund á 7,5M pund.
15.12.01 Paul Scholes til Villarreal C.F. á 11M pund.
27.12.01 Nicky Butt til Glasgow Celtic á 4M pund.
07.01.02 Quinton Fortune til Glasgow Celtic á 3,6M pund.
14.01.02 David May til Sunderland á 450K pund.
Samtals: 47,5M pund.

Eftir öll þessi kaup og sölu læti voru þessir í byrjunarliðinu;
Í markinu var Christian Abbiati.
Vinstri bakvörður var Roberto Carlos.
Hægri bakvörður var Owen Hargreaves.
Bakverðir voru Rio Ferdinand og Mickael Silvestre.
Vinstri kantur var Ryan Giggs.
Hægri kantur var David Beckham.
Miðjumenn voru Juan Sebastián Verón og Lomana Lua-Lua.
Sóknarmennirnir voru Ruud van Nistelrooy og Christian Vieri.
Og á bekknum voru;
Roy Carrol.
Wes Brown.
John O’Shea.
Bojan Djordjic.
Diego Forlán.
Það var mjög misjafnt hver var fyrirliði.

Engin í liðinu fékk verðlaun ársins eða eitthvað þannig, liðið vann engan bikar og lenti liðið í tólfta sæti vann fjórtán leiki gerði sjö jafntefli, tapaði sautján, skoraði fjörtíu og átta mörk, fékk fimmtíu á sig og fékk fjörtíu og níu stig.
Ruud van Nistelrooy skoraði flest mörk og voru það tólf.
Christian Vieri skoraði flest í deildinni og það voru níu mörk.
Lomana Lua-Lua skoraði fjögur mörk á móti Aston Villa í einu leik og skoraði enginn í liðinu fleiri mörk en það í einum leik.
Ryan Giggs lagði upp flest mörk og voru það sautján.
Ryan Giggs var með bestu meðal einkunn í fimmtíu og einum leik og var það 7.61.
Ryan Giggs var maður leiksins sjö sinnum og var enginn oftar maður leiksins en hann.
Rio Ferdinand braut mest og fékk tíu gul spjöld og eitt rautt.
Yngsti leikmaðurinn sem spilaði var Darren Fletcher og var hann átján ára.
Elsti leikmaðurinn var Laurent Blanc og hann var þrjátíu og sex ára.
Uppáhalds leikmaður aðdáenda var Ryan Giggs.
Það er eiginlega ekkert meira að segja frá þessu tímabili.

Jæja þá er komið að seinna tímabilinu ég komst ekki í neina evrópukeppni og ég keypti nokkra unga leikmenn og hérna koma þeir;
22.07.02 Carlos Merino frá Athletic Club de Bilbao á 5M pund.
04.10.02 Shane Tudor frá Cambridge United á 550K pund.
03.11.02 Dimos Charisteas frá Aris Salonika á 2,4M pund.
30.01.03 Andrés D’Alessandro frá River Plate á 19M pund.
03.06.03 Robbie Keane frá Tottenham Hotspur á 25M pund.
Samtals: 52M pund.

Carlos Merino - AM (R/C) - Fæddur 15.03.80 - Spænskur - Hann var með 6.78 í meðal einkunn, lagði upp eitt mark, spilaði einn leik og var skipt sautján sinnum inná.
Shane Tudor - F (R/C) - Fæddur 10.02.82 - Enskur - Hann var með 6.44 í meðal einkunn, skoraði eitt mark, spilaði tvo leiki og var skipt sjö sinnum inná.
Dimos Charisteas - S (C) - Fæddur 18.07.83 - Grískur - Hann var með 6.80 í meðal einkunn, skoraði tvö mörk, spilaði átta leiki og var skipt sjö sinnum inná.
Andrés D’Alessandro - AM (L/C) - Fæddur 15.04.81 - Argentínskur - Hann var með 6.79 í meðal einkunn, skoraði eitt mark, spilaði átta leiki og var skipt sex sinnum inná.
Robbie Keaane - F (C) - Fæddur 08.07.80 - Írskur - Hann kom of seint til að spila.

Ég seldi nokkra þetta tímabil líka og það voru þessir;
15.07.02 David Beckham til Real Madrid C.F. á 70M pund.
30.01.03 Luke Chadwick til Glasgow Celtic á 10,75M pund.
28.03.03 Diego Forlán til Sunderland á 8M pund.
Samtals: 89M pund.

Eftir þetta allt saman var byrjunarliðið svona;
Í markinu var Christian Abbiati.
Vinstri bakvörður var Roberto Carlos.
Hægri bakvörður var Owen Hargreaves.
Bakverðirnir voru Mickael Silvestre og Rio Ferdinand.
Vinstri kantur Ryan Giggs.
Hægri kantur Juan Sebastián Verón.
Miðjumenn voru Lee Chun-Soo og Lomana Lua-Lua.
Framherjar voru Christian Vieri og Ruud van Nistelrooy.
Á bekknum voru þessir menn;
Roy Carrol.
Wes Brown.
John O’Shea.
Andrés D’Alessandro.
Bojan Djordjic.
Það var mjög misjafnt einsog á fyrra tímabilinu hver var fyrirliði.

Engin leikmaður fékk einhver árleg verðlaun og liðið vann engan bikar, liðið lenti í sjötta sæti, vann átján leiki, tapaði ellefu og gerði níu jafntefli, liðið skoraði sextíu og þrjú mörk en fékk fjörtíu og þrjú á sig og fékk liðið sextíu og þrjú stig.
Ruud van Nistelrooy skoraði fimmtán mörk og enginn skoraði meira en það í liðinu.
Ruud van Nistelrooy skoraði flest mörk í deildinni og voru það þrettán.
Lomana Lua-Lua skoraði þrennu á móti Arsenal og það voru flest mörk í einum leik.
Ruud van Nistelrooy lagði fjórtán mörk upp og það var það mesta af öllum í liðinu.
Ruud van Nistelrooy var með bestu meðal einkunnina og var hún 7.57.
Juan Sebastián Verón var sex sinnum maður leiksins og var það oftast af öllum í liðinu.
Lee Chun-Soo braut oftast og fékk hann tíu gul spjöld og eitt rautt.
Yngsti leikmaðurinn sem spilaði var sextán ára og var það Anton Ferdinand.
Elsti leikmaðurinn var Laurent Blanc og var hann þrjátíu og sjö ára.
Uppáhaldsmaður aðdáendanna var Ruud van Nistelrooy.

Það síðasta sem ég ætla að segja frá þessu tímabil er að þrír síðustu leikirnir voru langskemmtilegustu leikir sem ég hef spilað í CM þótt mér hafi gengið betur í öðrum save-um en leikirnir fóru svona;
Man Utd - Arsenal 6:0
Man City - Man Utd 4:2
Man Utd - Middlesbrough 4:0
Chelsea vann deildina bæði árin og ég veit að lélegur árangur náðist útaf því að ég keypti og seldi svo marga.
Takk fyrir mig og biðst ég fyrir fram afsökunar á málfræði, stafsetningar og prentvillum.