Humm………ég er bara að pæla í því að skrifa eina grein…….ég tók við Leeds byrjaði á því að kaupa þessa leik menn:

Mark Kerr Falkirk 1.2mill. pund
Brinton Nute (13>14) Plymouth 40 k ( bara að prófa að devolöppa hann, notaði hann ekki neitt).
David Collins 22k Radcliffe (notaði hann ekki sjitt)
Milen Petkov 6.25 mill. pund ( notaði hann lítið)
Emil Debski 525k frá Dalum (bara að hot prospect)
Matel Mirel Radol á 1.8 mill. pund frá Steaua
Tó Madeira frá Gouvela á 500k
Antonio Conte frá Juventus á 1.1 mill pund
Og svo í lok leiktíðarinar keypri ég Kiegan Parker frá St. Johnstone á 1.8 mill pund líka Joe Cole á 8.75mill pund.

Ég seldi svo:

Ian Harte til Aston Villa á 9.5 mill. pund
Michael Dubbary til Blackburn á 5mill pund
Stephen McPhail til Sunderland á 7.5 mill. pund
Lucas Radebe til Celtic á 2.1mill pund
Alan Smith á 10.5 mill. pund til Dortmund
Danny Milosevic á 900k til Stockport
Svo henti ég nokkrum lélegum leikmönnum.

Oftast var ég með liðið stilt svona upp:

Viduka(FC) Keane (FC)

Kewell (AMC)

Kerr(MC) Bowyer(MC)

Matteo(DML) Dacourt (DMR)
Ferdinand(DC) Woodgate(DC) Mills(DC)

Robinson (GK)
———————————————— ——————————————————- ——————————————————- ——————————————————- ———————————

,,Uppkast" úr deildinni:

Ég hætti við alla vináttuleikina, í 4. umferð vann ég Newcastle 8-2 heima. Vann Liverpool á útivelli 1-2 með mörkum frá Mark Kerr og Rio Ferdinand ( skoraði úr vítarspyrnu á 90 min. :).
Og næsti leikur var heima á móti Man. Utd og ég vann hann naumlega 1-0 Viduka skoraði á 37 min. En svo nokkru leikjum seinna tapaði ég geng Arsenal 1-5 á heima velli. Vann svo Chelsea heima 1-0. Gerði svo 1-1 jafntebbli á Old Trafford audda geng Man Utd.
Svo stóri leikurinn um 1.sæti geng Liverpool í næst seinasta leiknum ég var í 2 sæti með 73 stig en Liverpool í 1. með 75 stig, en ég sigraði þá 2-0 með mörkum frá Viduka og Ferdinand.

Loka staðan var þannig að ég vann deidlina með 78 stig og Liverpool í 2. sæti með 77 stig og Chelsea´í 3. sæti einnig með 77 stig bara með verri markatölu, Man Utd í 4 sæti með 74 stig og Arsenal í 5. sæti með 73 stig.
———————————————— ——————————————————- ——————————————————- ——————————————————- ———————————
UEFA Cup:

1. umferð : á móti Steaua, úrslit heima 1-1 og úti 1-0 fyrir okkur. Samtals 2-1.

2. umferð: á móti Obillic frá Júgóslavíu, úti leikurinn 3-0 markaskorarar: Viduka, Boywer og Fedinand, heima leikurinn 3-1 markaskorarar: Robbie Keane, Viduka, Djukic (með sjálfsmark) og fyrir Obillic skoraði Drobnjak. Samtlas 6-1.

3. umferð: Lenti ég á móti stórliði Valencia, þeim var samt að ganga geðveikt illa í deildinni enduðu í 19. sæti og féllu í 2 deild. Heima leikurinn fór 3-2 fyrir mér með mörkum frá: Viduka með 2 og Keane eitt, fyrir Valencia skoruðu Corboni og Ayala.
Úti leikurinn fór 2-2 ég rétt kost áfram með marki frá Woodgate á 88 min en þeir komust yfir í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá John Carew, en svo skoruðu Mark Kerr og Woodgate og ég komst áfram, naumlega. Samtals 5-4.

4. umferð: Lenti ég á móti stórliði Inter Milan og fór úti leikurinn 4-1 fyrir mér, mjög óvænt úrrslit, en þeir Ferdinand, Kewell og Bridge með tvennu skoruðu, en Sergio Conceicao skoraði fyrir Inter.
Heima leikurinn fór 1-0 fyrir þeim með marki frá Hakan Sukur. Og ég komst í 5. umferð samtals 4-2.

5. umferð: Fór ég á móti Sporting og fór úti leikurinn 4-0 fyrir mér, frekar auðvelt, en þeir Kerr, Bridge og Kewell með tvennu.
Heima leikurinn fór 2-1 með mörkum frá Bridge og sjálfsmarki frá César Prates og hann Pedro Barbosa skoraði fyrir Sporting.

6. umferð Semi Finals: Þá lenti ég á móti sterkum Lazio mönnum og hinn semi leikurinn var Milan - Porto og fóru leikirnir 1-0 fyrir Milan og svo 0-0, þannig Milan komust í Finals.
En fyrri leikurinn á móti Lazio var á Ellan Road og fór 2-2 með mökum frá Lee Bowyer með tvennu og fyrir Lazio skoruðu Stam og Crespo.
Úti leikurinn fór 4-2 fyrir mér, þeir Keane með tvennu, Petkov og Ferdinand skoruðu fyrir mig en þeir Kovacevic og Nesta fyrir Lazio. Þá var úrstlita leikurinn Leeds - Milan, enn annað Ítalska liði.

Finals í Koben: Hann var verulega spennandi þegar Kewell skoraði á 40 min. en Javi Moreno jafnaði rétt fyrir hálfleik, svo 1-1 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var frekar daufur en þegar allt leiddi til framlengingar skoraði Danny Milles á 88 min. , svo í enda leiksins var ég frekar sáttur með sigurinn.
—————————————————– ——————————————————- ——————————————————- ——————————————————- —————————–
FA Cup:

Það er nú frekar stut report……ég byrjaði geng Aston Villa og tapaði á Villa Park 2-1 fyrir Aston Villa, en þeir Gareth Barry og Kachloul skoruðu fyrir Villamenn en Kewell skoraði fyrir okkur En Milwall urðu FA Cup meistarar með sigir 3-1 sigri gegn Newcastle.

—————————————– ——————————————————- ——————————————————- ——————————————————- —————————————–
League Cup:

3. umferð: Gegn Leiscester heima, fór 1-0 hann Keane skoraði.

4. umferð: Geng Oldham heima sem fór 4-0, frekar auðveldur leikur, en þeir Kerr með tvennu, Bowyer og Keane skoruðu..

Quarter finals: Brighton heima, heppinn að lenda á móti þeim en vann þá aðeins 1-0. með marki frá McPhail.

Semi Finals First Leg: Lenti ég á móti Fulham og vann fyrri leikinn á útivelli 3-4. Mark Kerr kom okkur yfir á 34. min, Cunningham jafnaði fyrir þá á 44 min. En svo fengu þeir vítaspyrna á 50 min og tók Marlet hana og skoraði, 2-1. Þá jafnaði Kewell fyrir okkur á 72 min., 2-2. Þá kom Malbranque þeim yfir aðeins 3min seinna, á 75 min., staðan 3-2. Þá lét ég Alan Smith inná og skoraði hann á 90 min og líka Kewell og þá unnum við 3-4, með þvílikum endir á góðum leik.

Semi Finals Second Leg: Þá var ég á heimavelli og vann þá með 3 mörkum geng 1 og þar átti Kewell stórleik með tvennu og eina assist, og maður leiksins, en hann Ferdinand skoraði einnig fyrir okkur. Og Marlet skoraði fyrir Fulham.
Svo ég öruggur í úrslitin.

Finals: Þá lenti ég á móti einu besta liði í heimi, þótt þeir voru að skíta á sig í deildinni, en já það var Man Utd. Leikurinn einsog vanalega á The Millenium Stadium í Cardiff. Þetta var æsispennandi leikur, á 42. min. kom Roy Keane Man Utd þeim yfir, í hálfleik 0-1. Seinni hálfleikurinn var góður, en Woodgate trygði liðinu framlengingu á 90 min., og ég sem var búinn að útiloka það, en viti menn, Kewell skorðai á 102 min. og trygði okkur sigurinn. Það var verulega góður úrslitaleikur, og enþá betra var að ég vann Man. Utd.
————————————————- ——————————————————- ——————————————————- ——————————————————- ———————————

Ég var valinn þjálfari ársins og Viduka var markahæðsti leikmaðurinn með 25 mörk og Keane í 2 með 22 mörk og svo kom hann Ruud v. Nistelroy með 21 mark.En það sem kom mér mest á óvart var að Thierry Henry var aðeins með 9 mörk á leiktíðinni og bara 6 í deildinni, í 28 leikjum.

Þannig að ég vann þréfaldt með Leeds á 1. leiktíð, kannski að ég skrifi um næstu. En segið mér hvað ykkur finnst um þetta.

Takk fyrir……………….
—————————– ——————————————————- ——————————————————- ——————————————————- —————————————————-

Þetta var sko í cm3 01/02