Ég ákvað að taka við West Ham hafði ekki prufað þá lengi en ég mundi að mér gekk ekki vel með þá í byrjun, ég tók við, skoðaði hvað stjórninn vildi að ég næði þeir sögðu við mig að halda mér í deildinni, ég hló nú bara af þessu, ég ætlaði mér evrópusæti, jafnvel meistaradeildarsæti, næst ákvað ég að kíkja á hópinn, leist svona ágætlega á hann, sá að mér vantaði varnarmann, þar sem þeir áttu alls ekki mikinn pening ákvað ég bara að skella mér og kaupa Taribo West á free, ég ákvað að kaupa ekki fleiri fyrir seasonið. Fyrsti leikurinnn minn fór 0-3 mér í vil gegn Birmingham, þar sem Di Canio setti 2 og Taribo West skoraði í “debut game” næstu leikir fóru 2-1 fyrir mér gegn Aston villa 2-2 gegn Manutd á útivelli og 2-2 á móti chelsea á brúnni. Ég hélt þessu svona fram að áramótum var í 2-4 sætinu svona. Svo eftir áramótin byrjaði mér aðeins að ganga illa, ég hélt að West ham blaðran væri sprunginn en svoleiðis var það alls ekki, ég tók 2 útileiki í röð gegn WBA og Everton þar sem Defoe var að brilla, ég var dottinn útúr League cup gegn WBA á útivelli, mér var sama, League cup er 0 og nixx keppni, einungis nobodys vilja voða mikið vinna hana, þá var FA cup að hefjast, ég ætlaði mér langt í henni, fékk Norwich á Upton Park í 1 leik, stillti upp varaliði vegna álags og flengdi þá 5-0 næst tók ég á móti Tottenham þar sem ég tók þá 2-0 svo varð WBA fyrir barðinu á mér 2-2 heima og það varð að replaya leikinn, ég tók replay leikinn 1-3 þá var ég kominn í quarter finals, þar vann ég birmingham úti 1-3, deildin var á góðu róli um 30 leikir búnir og ég var í 2 sætinu, ég sá að ég átti ekki séns á að vinna deildina þar sem Manutd var að stinga af, þá var komið að því Semi finals í FA Cup gegn Fulham úti, ég byrjaði betur, en Defoe og Di Canio náðu sér bara ekki á strik, ég tapaði 3-0 , vonbrigði en samt ánægður með að hafa náð í Semi finals, spennan var að magnast í deildinni, það var 1 leikur eftir eg var með 75 stig í 2 sætinu, Tottenham 74 í 3 og Arsenal 73 í því 4 minn síðasti leikur var gegn Man city úti. Di canio kom mér yfir á 4 min Wanchope jafnaði fyrir City á 20, og Stone var rekinn útaf fyrir City á 20, ég varð bjartsýnn á að ég myndi vinna leikinn en mér vantaði mark, ég leit í Latest scores og sá að Arsenal var að tapa en tottenham var að vinna sinn leik, ég var í 3 sæti þessa stundina, þá kom Distin Man city þeim yfir á 35, en Joe Cole jafnaði fyrir mig á 45, ég áttti seinni hálfleikinn gjörsamlega en ég bara náði ekki að skora! þannig að þetta endaði 2-2 og ég náði 3 sætinu, ég vildi nú 2 en þetta var bara mjög fínt og ég var ánægður með þetta, Semi finals í FA 3 sæti í deild, fínt með West ham. en allavega mitt sterkasta lið var svona , ég notaði 4-3-1-2 Nakano


James
Pearce Repka Breen West

J.Cole Carrick Sinclair

T.Camara
Defoe———-Di canio

læt kannski vita hvernig mér gengur á næsta tímabili. Þetta var mín fyrsta grein hér, afsaka ef hún sökkaði! :)